Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Halldór Líndal (1890-1967) Vatnshóli
Hliðstæð nafnaform
- Halldór Magnússon (1890-1967) Vatnshóli
- Halldór Líndal Magnússon (1890-1967) Vatnshóli
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
24.6.1890 - 15.12.1967
Saga
Halldór Líndal Magnússon 24. júní 1890 - 15. des. 1967. Bóndi á Vatnshóli, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Kirkjuhvammshreppi. Ókvæntur barnlaus.
Staðir
Vatnshóll í Víðidal:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Magnús Jóhann Halldórsson 9. feb. 1855. Tökubarn í Mýrum, Melstaðasókn, Hún. 1860. Smali í Kollafossi, Efrinúpssókn, Hún. 1870. Vinnumaður á Fallandastöðum, Staðarsókn, Hún. 1880. Fyrirvinna á Vatnshóli, Víðidalstungusókn, Hún. 1890, bóndi þar 1901 og 1920 ógiftur. Er Tómasson amk. fram til 1870 og Sigurlína Guðmundsdóttir 28.9.1847 - 28. maí 1901. Var á Vatnshóli, Víðidalstungusókn, Hún. 1870 og 1880. Ekkja 1880. Húsfreyja á Vatnshóli, Víðidalstungusókn, Hún. 1890.
Maður Sigurlínu 21.6.1875; Jón Árnason 9.10.1849 - 5. jan. 1880. Niðursetningur í Saurbæ, Tjarnarsókn, Hún. 1860. Vinnumaður í Krossanesi, Tjarnarsókn, Hún. 1870. Bóndi á Vatnshóli í Víðidalstungusókn, V-Hún.
Systkini Halldórs sammæðra;
1) andvanafæddur drengur Jónsson 31.3.1879
Alsystkini;
2) Jónína Magnúsdóttir
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 13.2.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði