Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Halldór Júlíusson (1877-1976) Borðeyri
Hliðstæð nafnaform
- Halldór Kristján Júlíusson (1877-1976) Borðeyri
- Halldór Kristján Júlíusson Borðeyri
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
29.10.1877 - 4.5.1976
Saga
Halldór Kristján Júlíusson 29. okt. 1877 - 4. maí 1976. Sýslumaður á Borðeyri 1930. Sýslumaður í Strandasýslu, síðar í Reykjavík.
Staðir
Borðeyri; Reykjavík:
Réttindi
Starfssvið
Sýslumaður í Strandasýslu:
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Pétur Emil Júlíus Halldórsson 17. ágúst 1850 - 19. maí 1924. Héraðslæknir í Húnavatnssýslu. Húsbóndi í Reykjavík 1910 og kona hans 27.12.1877; Ingibjörg Magnúsdóttir 22. jan. 1849 - 26. ágúst 1946. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Var í Borgarnesi 1930.
Systkini Halldórs;
1) Þóra Leopoldína Júlíusdóttir 26. ágúst 1879 - 26. jan. 1967. Húsfreyja í Borgarnesi. Var á Klömbrum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Húsfreyja í Borgarnesi 1930. Maður hennar 16.5.1902; Guðmundur Björnsson 5. des. 1873 - 4. júní 1953. Bóndi og skáld á Klömbrum í Húnavatnssýslu, sýslumaður í Eyjafirði, Barðastrandarsýslu og Mýrar- og Borgarfjarðarsýslu. Fluttist til Reykjavíkur og starfaði m.a. sem póstafgreiðslumaður. Sýslumaður í Borgarnesi 1930.
2) Sigríður Júlíusdóttir 11. jan. 1882 - 26. júlí 1882.
3) Hans Edvard Moritz Júlíusson 3. júlí 1883 - 4. sept. 1883.
4) Maggi Júlíusson Magnús 4. okt. 1886 - 30. des. 1941. Læknir í Reykjavík frá 1913 til æviloka. Maki I: Dora Vinter í Danmörku, þau skildu.
Kona Halldórs 1907; Ingibjörg Hjartardóttir Líndal 28. mars 1884 - 28. apríl 1969. Var á Efra-Núpi, Efra-Núpssókn, Hún. 1890. Lengi búsett í New York. Faðir Ingibjargar Hjörtur Líndal Rögnvaldsson (1854-1940) og kona hans Pálína Björnasóttir. Bm Hjartar; Elínborg Gísladóttir (1850-1919)
Sonur þeirra;
1) Hjörtur Halldórsson 18. júní 1908 - 6. ágúst 1977. Menntaskólakennari og rithöfundur í Reykjavík. M1; Evelyn Jörgensen um 1910. Þau skildu. M2 3.7.1943; Unnur Sylvía Árnadóttir 12. nóv. 1912 - 5. nóv. 1985. Röntgentæknir í Reykjavík. Síðast bús. í Kópavogi. Sonur þeirra Magnús (1948), kona hans Hildur Skarphéðinsdóttir (1951) dóttur dóttir Guðjóns Hallgrímssonar (1890-1982) Hvammi Vatnsdal.
K2. Lára Valgerður Helgadóttir.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 9.12.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Lögfræðingatal bls. 266