Halldór Júlíusson (1877-1976) Borðeyri

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Halldór Júlíusson (1877-1976) Borðeyri

Hliðstæð nafnaform

  • Halldór Kristján Júlíusson (1877-1976) Borðeyri
  • Halldór Kristján Júlíusson Borðeyri

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

29.10.1877 - 4.5.1976

Saga

Halldór Kristján Júlíusson 29. okt. 1877 - 4. maí 1976. Sýslumaður á Borðeyri 1930. Sýslumaður í Strandasýslu, síðar í Reykjavík.

Staðir

Borðeyri; Reykjavík:

Réttindi

Starfssvið

Sýslumaður í Strandasýslu:

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Pétur Emil Júlíus Halldórsson 17. ágúst 1850 - 19. maí 1924. Héraðslæknir í Húnavatnssýslu. Húsbóndi í Reykjavík 1910 og kona hans 27.12.1877; Ingibjörg Magnúsdóttir 22. jan. 1849 - 26. ágúst 1946. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Var í Borgarnesi 1930.

Systkini Halldórs;
1) Þóra Leopoldína Júlíusdóttir 26. ágúst 1879 - 26. jan. 1967. Húsfreyja í Borgarnesi. Var á Klömbrum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Húsfreyja í Borgarnesi 1930. Maður hennar 16.5.1902; Guðmundur Björnsson 5. des. 1873 - 4. júní 1953. Bóndi og skáld á Klömbrum í Húnavatnssýslu, sýslumaður í Eyjafirði, Barðastrandarsýslu og Mýrar- og Borgarfjarðarsýslu. Fluttist til Reykjavíkur og starfaði m.a. sem póstafgreiðslumaður. Sýslumaður í Borgarnesi 1930.
2) Sigríður Júlíusdóttir 11. jan. 1882 - 26. júlí 1882.
3) Hans Edvard Moritz Júlíusson 3. júlí 1883 - 4. sept. 1883.
4) Maggi Júlíusson Magnús 4. okt. 1886 - 30. des. 1941. Læknir í Reykjavík frá 1913 til æviloka. Maki I: Dora Vinter í Danmörku, þau skildu.

Kona Halldórs 1907; Ingibjörg Hjartardóttir Líndal 28. mars 1884 - 28. apríl 1969. Var á Efra-Núpi, Efra-Núpssókn, Hún. 1890. Lengi búsett í New York. Faðir Ingibjargar Hjörtur Líndal Rögnvaldsson (1854-1940) og kona hans Pálína Björnasóttir. Bm Hjartar; Elínborg Gísladóttir (1850-1919)

Sonur þeirra;
1) Hjörtur Halldórsson 18. júní 1908 - 6. ágúst 1977. Menntaskólakennari og rithöfundur í Reykjavík. M1; Evelyn Jörgensen um 1910. Þau skildu. M2 3.7.1943; Unnur Sylvía Árnadóttir 12. nóv. 1912 - 5. nóv. 1985. Röntgentæknir í Reykjavík. Síðast bús. í Kópavogi. Sonur þeirra Magnús (1948), kona hans Hildur Skarphéðinsdóttir (1951) dóttur dóttir Guðjóns Hallgrímssonar (1890-1982) Hvammi Vatnsdal.

K2. Lára Valgerður Helgadóttir.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Ragnhildur Líndal Hjartardóttir (1891-1966) Rvk, frá Efra-Núpi (1.7.1891 - 3.11.1966)

Identifier of related entity

HAH07465

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1907

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Björnsson (1873-1953) Klömbrum (5.12.1873 - 4.6.1953)

Identifier of related entity

HAH03984

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Borðeyri (23.12.1846 -)

Identifier of related entity

HAH00144

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Júlíus Halldórsson (1850-1924) læknir Blönduós (17.8.1850 - 19.5.1924)

Identifier of related entity

HAH04941

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Júlíus Halldórsson (1850-1924) læknir Blönduós

er foreldri

Halldór Júlíusson (1877-1976) Borðeyri

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Maggi Júlíus Magnús (1886-1941) læknir (4.10.1886 - 30.12.1941)

Identifier of related entity

HAH09501

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Maggi Júlíus Magnús (1886-1941) læknir

er systkini

Halldór Júlíusson (1877-1976) Borðeyri

Dagsetning tengsla

1886

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þóra Júlíusdóttir (1879-1967) Borgarnesi (26.8.1879 - 26.1.1967)

Identifier of related entity

HAH09502

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þóra Júlíusdóttir (1879-1967) Borgarnesi

er systkini

Halldór Júlíusson (1877-1976) Borðeyri

Dagsetning tengsla

1879

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04674

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 9.12.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Lögfræðingatal bls. 266

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir