Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Halldór Jóhannsson (1877-1933) frá Mjóadal
Hliðstæð nafnaform
- Halldór Jóhannsson frá Mjóadal
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
16.6.1877 - 2.2.1933
Saga
Halldór Jóhannsson 16. júní 1877 dáinn 2.2.1933. Winnipeg. Fór til Vesturheims 1898 frá Mjóadal, Bólstaðarhlíðarhreppi, Hún.
Halldór Jóhannsson lézt að heimili sínu, Ste. 1 Cumberland Court í Winnipeg, fimtudaginn 2. febrúar 1933. Hann var 55 ára gamall. Skilur eftir konu og uppkomin börn. Jarðarförin fór fram frá útfararstofu A. S. Bardals laugardaginn 4. febrúar 1933
Staðir
Mjóidalur; Winnipeg:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Jóhann Frímann Sigvaldason 22. september 1833 - 3. nóvember 1903 Var á Litlu-Ásgeirsá, Víðidalstungusókn, Hún. 1835. Bóndi og hreppstjóri í Mjóadal og kona hans 1.11.1861; Guðrún Jónsdóttir 30. desember 1836 - 9. febrúar 1910 Húsfreyja í Mjóadal. Systir Sigurlaugar á Torfalæk.
Systkini hans;
1) Anna Jóhannsdóttir 8. maí 1861 - 5. september 1948 Var á Orrastöðum, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Brautarholti. Maður hennar 21.11.1890; Þorsteinn Frímann Pétursson 28. janúar 1866 - 22. apríl 1950 Húsmaður á Orrastöðum, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Mánaskál í Laxárdal og í Austur-Hlíð í Blöndudal. Síðar bóndi í Brautarholti. Börn þeirra; Svava (1891-1973) sjá neðar, Jóhanna (1894-1968) sjá Agnarsbæ, Torfhildur (1897 -1991).
2) Björn Jóhannsson 11. ágúst 1865 Vinnumaður í Mjóadal.
3) Björg Jóhannsdóttir 15. mars 1868 - 14. febrúar 1954 Var í Mjóadal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Köldukinn, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Auðólfsstöðum í Langadal, A-Hún. Maður Bjargar 23.10.1891; Jón Magnús Espólín Jakobsson 8. nóvember 1863 - 27. maí 1943 Ólst upp hjá Jóhannesi Guðmundssyni bónda og hreppstjóra á Gunnsteinsstöðum í Langadal og Solveigu Benediktsdóttur konu hans. Húsmaður í Köldukinn og bóndi á Auðólfsstöðum og í Hólabæ í Langadal, A-Hún.
4) Guðrún Búason Jóhannsdóttir 1872-16.8.1921, jarðsett Brookside Cemetery, flutti til Quebec í júlí 1911. Maður hennar; Jón Búason 12. feb. 1872 - 3. okt. 1936 Fluttist til Vesturheims ásamt foreldrum sínum 1887. Bjó í Nýja Íslandi, Selkirk, Winnipegosis og í Vatnabyggð. Saskatchewan, Canada Census 1916.
5) Sigurjón Jóhannsson 6. október 1873 - 4. ágúst 1961 Bóndi á Blöndudalshólum, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Finnstungu og Mjóadal í Bólstaðarhlíð. Var á Blöndudalshólum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Kona hans 25.11.1893; Ingibjörg Solveig Jónsdóttir 15. ágúst 1863 - 3. júní 1944 Húsfreyja á Blöndudalshólum, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Finnstungu. Sonur þeirra Jón Baldurs (1898-1971)
6) Magnús Jóhannsson 12. október 1878 - 6. október 1880
Kona hans; Jóhanna Jósefína Jósafatsdóttir 28. jan. 1870. Tökubarn á Kárastöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1870. Var á Mánaskál, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1889 frá Stóra Búrfelli, Svínavatnshreppi, Hún.
Dætur þeirra;
1) Thelma J Jóhannsson 1903 Winnipeg, stjórnandi hreyfimyndahússins "Vogue Theatre'' á St. Mary's Road í St. Vital, Man. Maður hennar; Jón Björgvin Guðlaugsson 27. ágúst 1906 - 6. júní 1982. Var í Reykjavík 1910. Rennismiður á Ásvallagötu 6, Reykjavík 1930. Forstjóri „Hampiðjunnar“. Osoyoos, British Columbia, Canada. Þau hafa keypt hér veglegt hús á 68 Kingston Row, St. Vital, sem þau eru sezt að í.
2) Josephine M Jóhannsson 1907 hljóðfærakennari Winnipeg
3) Guðmundur Magnús Jóhannsson 14.10.1908 - 5.1.1972. Oliver, British Columbia, Canada. Kona hans Pearl Goodman
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Halldór Jóhannsson (1877-1933) frá Mjóadal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Halldór Jóhannsson (1877-1933) frá Mjóadal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Halldór Jóhannsson (1877-1933) frá Mjóadal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 4.12.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Heimskringla, 19. tölublað (08.02.1933), Blaðsíða 4. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2163075