Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Halldór Jóhannesson (1901-1984) Brún
Hliðstæð nafnaform
- Halldór Helgi Jóhannesson (1901-1984) Brún
- Halldór Helgi Jóhannesson Brún
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
9.12.1901 - 9.11.1984
Saga
Halldór Helgi Jóhannesson 9. des. 1901 - 9. nóv. 1984. Bóndi á Brún, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Brún. Síðast bús. í Reykjavík. Ókv barnlaus.
Hann lést á Landakotsspítala 9.11.1984 eftir 12 daga legu.
Útför hans var gerð frá Hallgrímskirkju 16.11.1984 kl 13:30
Staðir
Hólabær: Móberg; Brún; Reykjavík:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Jóhannes Halldórsson 11. apríl 1867 - 29. jan. 1937. Húsmaður á Móbergi, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Hólabæ 1901 og kona hans 18.10.1896; Elísabet Þorbjörg Þorleifsdóttir 9. nóvember 1874 - 30. maí 1961 Húsfreyja á Móbergi, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Fagranesi, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957.
Systkini Halldórs
1) Óskar Þorleifur Jóhannesson 21. júní 1897 - 15. júlí 1988 Vinnumaður á Móbergi, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi Fagranesi, Engihlíðarhr., A-Hún. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Kona hans; 10.6.1934; Guðrún Magnea Magnúsdóttir 17. apríl 1913 - 27. júní 1993 Var í Lækjarskógi, Hjarðarholtssókn, Dal. 1930. Var í Fagranesi, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
2) Björg Sigurrós Jóhannesdóttir 6. ágúst 1899 - 28. desember 1995 Húskona á Móbergi, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Móbergi, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Björg var ógift og barnlaus.
3) Ingiríður Guðbjörg Jóhannesdóttir 8. september 1900 - 2. febrúar 1999 Lausakona á Undirfelli, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Ási, Áshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Akranesi. Maður hennar 1931; Þorsteinn Björn Bjarnason 13. júní 1899 - 23. janúar 1945 Bóndi á Undirfelli.
4) Guðmundur Jóhannes Jóhannesson 9. október 1904 - 8. janúar 1981 Verkamaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. á Akureyri.
5) Jón Jóhannesson 19. maí 1906 - 30. júlí 1972 Trésmiður á Móbergi, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
6) Helga Kristín Jóhannesdóttir 7. ágúst 1909 - 26. maí 1930 Var á Móbergi, Holtastaðasókn, A-Hún. 1910.
7) Ottó Svavar Jóhannesson 1. júlí 1912 - 12. október 2000 Bóndi á Hrútsstöðum í Laxárdal, Dal. og síðar trésmiður. Vinnumaður á Móbergi, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Kópavogi. Kona hans 17.7.1943; Hallfríður Marta Böðvarsdóttir 8. júní 1913 - 12. desember 1992 Var á Rútsstöðum, Hjarðarholtssókn, Dal. 1930. Síðast bús. í Kópavogi.
8) Axel Þorbjörn Jóhannesson 27. febrúar 1916 Var á Móbergi í Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Akureyri.
Almennt samhengi
Halldór var maður hlédrægur, grandvar og prúðmannlegur í framkomu. Hann var sá sem engan særði, gekk hljóðum skrefum og þreytti engan með þysi. Þau störf er hann vann voru leyst af hendi með sömu trúmennskunni, hvort heldur um smölun á norðlenskum heiðum var að ræða, er sólin skein og allt var gróðri vafið og lækjarniðurinn gerði lundina létta, eða á köldum vetri er dagar gerðust dimmir. Hann vildi sjá öllu vel borgið sem honum var trúað fyrir.
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Halldór Jóhannesson (1901-1984) Brún
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 10.9.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Morgunblaðið, 224. tölublað (16.11.1984), Blaðsíða 49. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1600826