Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Halldór Halldórsson (1858-1922) Skyttudal og Sneis
Hliðstæð nafnaform
- Halldór Tryggvi Halldórsson (1858-1922) Skyttudal og Sneis
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
2.10.1858 - 13.3.1922
Saga
Halldór Tryggvi Halldórsson 2. okt. 1858 - 13. mars 1922. Tökubarn á Aksará, Ljósavatnssókn, S-Þing. 1860 og um 1863-68. Tökubarn á Krossi, Ljósavatnssókn, S-Þing. 1870, var þar um 1869-72. Húsbóndi í Skyttudal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1890. Bóndi í Sneis, Holtastaðasókn, Hún. 1901.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Halldór Þorláksson 20. des. 1820 - 15. maí 1858. Bóndi á Björk á Staðarbyggð. Hákarlaskálm rakst í gegnum hann og hlaut hann bana af. Réttarhöld urðu út af málinu en ekkert tókst að sanna og kona hans 16.12.1844; Guðrún Rósa Jóhannesdóttir 5. nóv. 1821 - 15. ágúst 1877. Var í Björk, Munkaþverársókn, Eyj. 1845. Húsfreyja þar.
Systkini Halldórs;
1) Jónas Halldórsson 15. feb. 1845 - 16. sept. 1924. Fór til Vesturheims 1878 frá Ytra Laugalandi, Öngulsstaðahreppi, Eyj. Var í Posen, Selkirk, Manitoba, Kanada 1901.
2) Jóhannes Halldórsson 13. maí 1846 - 10. okt. 1915. Var í Björk, Munkaþverársókn, Eyj. 1860. Flutti 1870 frá Litladal í Saurbæjarhr., Eyj. að Hálsi í sama hreppi. Vinnumaður í Saurbæ í sömu sveit 1873. Flutti 1876 frá Melgerði í Saurbæjarsókn að Uppsölum í Öngulsstaðahr. Fór til Vesturheims 1878 frá Æsustöðum, Saurbæjarhreppi, Eyj. Börn fyrir vestan: Óli Júlíus, f. 12.7.1880 í Parry Sound, Ontario, d. 28.6.1957 í Wynyard, Tryggvi, f. 26.8.1882, bóndi í Wynyard í Saskatchevan, Kanada, kv. Kristínu S. Þorkelsdóttur, dóttur Þorkels Guðmundssonar, f. 11.7.1835 og Ingibjargar Guðmundsdóttur.
3) Gunnar Kristinn Halldórsson 18. maí 1847 - um 1882. Léttadrengur í Ytritjörnum, Munkaþverársókn, Eyj. 1860. Vinnumaður í Dölum, Hjaltastaðarsókn, N-Múl. 1880. Fór til Vesturheims 1882 sennilega frá Klausturseli, Jökuldals-og Hlíðarhreppi, N-Múl. Lést á leiðinni vestur.
4) Lilja Guðný Halldórsdóttir 19. maí 1849 - 6. des. 1932. Húsfreyja í Hlíðarhaga, Miklagarðssókn, Eyj. 1890. Húsfreyja á Þormóðsstöðum í Sölvadal og í Sörlatungu í Hörgárdal, Eyj. Húsfreyja í Sörlatungu, Myrkársókn, Eyj. 1901. Var á Akureyri 1930.
5) Ragnheiður Halldórsdóttir 11.9.1851. Hefur hugsanlega flust til Vesturheims.
6) Leó Halldórsson 16. des. 1853 - 21. maí 1905. Bóndi á Sigtúnum og Rútsstöðum í Öngulsstaðahr., Eyjafirði. Bóndi á Rúgstöðum, Grundarsókn, Eyj. 1901.
7) Benónía Kristjana Halldórsdóttir 2. okt. 1858 - 28. sept. 1918. Húsfreyja í Dagverðartungu og víðar. Var í Björk, Munkaþverársókn, Eyj. 1860. Húsfreyja á Björgum, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1890. Bústýra í Ásgeirskoti, Möðruvallaklaustursókn, Eyj. 1901.
Kona hans 30.1.1885; Ingibjörg Bjarnadóttir 24. ágúst 1856 - 24. júní 1939. Niðurseta í Auðnum, Glaumbæjarsókn, Skag. 1860. Húsfreyja í Skyttudal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Sneis, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Var á Hólabaki, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930.
Börn þeirra;
1) Halldór Snæhólm Halldórsson 23. sept. 1886 - 28. nóv. 1964. Búfræðingur og bóndi á Sneis á Laxárdal, A-Hún. Baldursheimi á Blönduósi 1924-1927 og Akureyri. Verkamaður á Melstað í Glerárþorpi, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1930. Kona hans; Elín Kristín Guðmundsdóttir Snæhólm 10. apríl 1894 - 6. apríl 1988. Húsfreyja á Sneis á Laxárdal, Blönduósi og Akureyri. Húsfreyja á Melstað í Glerárþorpi, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1930. Húsfreyja, síðast bús. í Kópavogi.
2) Eiríkur Halldórsson 29. feb. 1892 - 26. ágúst 1971. Bóndi á Hólabaki, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Bjargi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Kona hans 24.5.1922; Vigdís Björnsdóttir 21. ágúst 1896 - 14. mars 1979. Var í Grímstungu, Undirfellssókn, Hún. 1901. Kennari á Hólabaki, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Bjargi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Kennari og skólastjóri. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
3) Stefán Guðmundur Halldórsson 20. des. 1895 - 16. jan. 1913. Var á Sneis, Holtastaðasókn, Hún. 1901.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Halldór Halldórsson (1858-1922) Skyttudal og Sneis
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 13.2.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
ÆAHún bls 1088