Halldór Halldórsson (1858-1922) Skyttudal og Sneis

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Halldór Halldórsson (1858-1922) Skyttudal og Sneis

Parallel form(s) of name

  • Halldór Tryggvi Halldórsson (1858-1922) Skyttudal og Sneis

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

2.10.1858 - 13.3.1922

History

Halldór Tryggvi Halldórsson 2. okt. 1858 - 13. mars 1922. Tökubarn á Aksará, Ljósavatnssókn, S-Þing. 1860 og um 1863-68. Tökubarn á Krossi, Ljósavatnssókn, S-Þing. 1870, var þar um 1869-72. Húsbóndi í Skyttudal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1890. Bóndi í Sneis, Holtastaðasókn, Hún. 1901.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Halldór Þorláksson 20. des. 1820 - 15. maí 1858. Bóndi á Björk á Staðarbyggð. Hákarlaskálm rakst í gegnum hann og hlaut hann bana af. Réttarhöld urðu út af málinu en ekkert tókst að sanna og kona hans 16.12.1844; Guðrún Rósa Jóhannesdóttir 5. nóv. 1821 - 15. ágúst 1877. Var í Björk, Munkaþverársókn, Eyj. 1845. Húsfreyja þar.

Systkini Halldórs;
1) Jónas Halldórsson 15. feb. 1845 - 16. sept. 1924. Fór til Vesturheims 1878 frá Ytra Laugalandi, Öngulsstaðahreppi, Eyj. Var í Posen, Selkirk, Manitoba, Kanada 1901.
2) Jóhannes Halldórsson 13. maí 1846 - 10. okt. 1915. Var í Björk, Munkaþverársókn, Eyj. 1860. Flutti 1870 frá Litladal í Saurbæjarhr., Eyj. að Hálsi í sama hreppi. Vinnumaður í Saurbæ í sömu sveit 1873. Flutti 1876 frá Melgerði í Saurbæjarsókn að Uppsölum í Öngulsstaðahr. Fór til Vesturheims 1878 frá Æsustöðum, Saurbæjarhreppi, Eyj. Börn fyrir vestan: Óli Júlíus, f. 12.7.1880 í Parry Sound, Ontario, d. 28.6.1957 í Wynyard, Tryggvi, f. 26.8.1882, bóndi í Wynyard í Saskatchevan, Kanada, kv. Kristínu S. Þorkelsdóttur, dóttur Þorkels Guðmundssonar, f. 11.7.1835 og Ingibjargar Guðmundsdóttur.
3) Gunnar Kristinn Halldórsson 18. maí 1847 - um 1882. Léttadrengur í Ytritjörnum, Munkaþverársókn, Eyj. 1860. Vinnumaður í Dölum, Hjaltastaðarsókn, N-Múl. 1880. Fór til Vesturheims 1882 sennilega frá Klausturseli, Jökuldals-og Hlíðarhreppi, N-Múl. Lést á leiðinni vestur.
4) Lilja Guðný Halldórsdóttir 19. maí 1849 - 6. des. 1932. Húsfreyja í Hlíðarhaga, Miklagarðssókn, Eyj. 1890. Húsfreyja á Þormóðsstöðum í Sölvadal og í Sörlatungu í Hörgárdal, Eyj. Húsfreyja í Sörlatungu, Myrkársókn, Eyj. 1901. Var á Akureyri 1930.
5) Ragnheiður Halldórsdóttir 11.9.1851. Hefur hugsanlega flust til Vesturheims.
6) Leó Halldórsson 16. des. 1853 - 21. maí 1905. Bóndi á Sigtúnum og Rútsstöðum í Öngulsstaðahr., Eyjafirði. Bóndi á Rúgstöðum, Grundarsókn, Eyj. 1901.
7) Benónía Kristjana Halldórsdóttir 2. okt. 1858 - 28. sept. 1918. Húsfreyja í Dagverðartungu og víðar. Var í Björk, Munkaþverársókn, Eyj. 1860. Húsfreyja á Björgum, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1890. Bústýra í Ásgeirskoti, Möðruvallaklaustursókn, Eyj. 1901.

Kona hans 30.1.1885; Ingibjörg Bjarnadóttir 24. ágúst 1856 - 24. júní 1939. Niðurseta í Auðnum, Glaumbæjarsókn, Skag. 1860. Húsfreyja í Skyttudal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Sneis, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Var á Hólabaki, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930.

Börn þeirra;
1) Halldór Snæhólm Halldórsson 23. sept. 1886 - 28. nóv. 1964. Búfræðingur og bóndi á Sneis á Laxárdal, A-Hún. Baldursheimi á Blönduósi 1924-1927 og Akureyri. Verkamaður á Melstað í Glerárþorpi, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1930. Kona hans; Elín Kristín Guðmundsdóttir Snæhólm 10. apríl 1894 - 6. apríl 1988. Húsfreyja á Sneis á Laxárdal, Blönduósi og Akureyri. Húsfreyja á Melstað í Glerárþorpi, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1930. Húsfreyja, síðast bús. í Kópavogi.
2) Eiríkur Halldórsson 29. feb. 1892 - 26. ágúst 1971. Bóndi á Hólabaki, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Bjargi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Kona hans 24.5.1922; Vigdís Björnsdóttir 21. ágúst 1896 - 14. mars 1979. Var í Grímstungu, Undirfellssókn, Hún. 1901. Kennari á Hólabaki, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Bjargi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Kennari og skólastjóri. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
3) Stefán Guðmundur Halldórsson 20. des. 1895 - 16. jan. 1913. Var á Sneis, Holtastaðasókn, Hún. 1901.

General context

Relationships area

Related entity

Halldór Snæhólm Halldórsson (1886-1964) Sneis (23.9.1886 - 28.11.1964)

Identifier of related entity

HAH04688

Category of relationship

family

Type of relationship

Halldór Snæhólm Halldórsson (1886-1964) Sneis

is the child of

Halldór Halldórsson (1858-1922) Skyttudal og Sneis

Dates of relationship

23.9.1886

Description of relationship

Related entity

Eiríkur Halldórsson (1892-1971) Bjargi (29.2.1892 - 26.8.1971)

Identifier of related entity

HAH04882

Category of relationship

family

Type of relationship

Eiríkur Halldórsson (1892-1971) Bjargi

is the child of

Halldór Halldórsson (1858-1922) Skyttudal og Sneis

Dates of relationship

29.2.1892

Description of relationship

Related entity

Sneis á Laxárdal fremri

Identifier of related entity

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Sneis á Laxárdal fremri

is controlled by

Halldór Halldórsson (1858-1922) Skyttudal og Sneis

Dates of relationship

Description of relationship

Bóndi þar 1901

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04693

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 13.2.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
ÆAHún bls 1088

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places