Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Halldór Gunnlaugsson (1851) Skagaströnd
Hliðstæð nafnaform
- Halldór Daníel Gunnlaugsson (1851) Skagaströnd
- Halldór Daníel Gunnlaugsson Skagaströnd
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
1.7.1851 -
Saga
Halldór Daníel Gunnlaugsson 1. júlí 1851 [1.6.1851 skv kirkjubók Hrafnagilssóknar, skírður 23.6.1851]. Var í Höfðakaupstað, Spákonufellssókn, Hún. 1860. Húsbóndi í Reykjavík 1910 og 1920.
Staðir
Skagaströnd 1860; Reykkjavík:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Gunnlaugur Guttormsson 11. maí 1822 Hofi Vopnafirði - 1860. Verslunarmaður á Akureyri og Skagaströnd. Höndlunarþjónn í Höfðakaupstað, Spákonufellssókn, Hún. 1860 og kona hans 12.8.1850: Margrét Ingibjörg Halldórsdóttir 21. okt. 1827 - 19. feb. 1903. Var í Múla, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Verslunarþjónsfrú í Höfðakaupstað, Spákonufellssókn, Hún. 1860. Ekkja, búandi á Stóra-Eyrarlandi 1, Hrafnagilssókn, Eyj. 1870. Húsfreyja á Eyrarlandi, Akureyrarsókn, Eyj. 1880.
Systkini Halldórs:
1) Margrét Steinvör Gunnlaugsdóttir 3. ágúst 1851 [3ji ágúst 1852 skv kirkjubók] - 20. apríl 1908. Var í Höfðakaupstað, Spákonufellssókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Akureyri. Húsfreyja í Jóhannshúsi á Vestdalseyri, Dvergasteinssókn, N-Múl. 1890.
2) Björg Þórunn Gunnlaugsdóttir 28. júlí 1855 [28.7.1854 skv kirkjubók]. Var í Höfðakaupstað, Spákonufellssókn, Hún. 1860. Var á Stóra-Eyrarlandi 1, Hrafnagilssókn, Eyj. 1870. Var á Eyrarlandi, Akureyrarsókn, Eyj. 1880. Saumakona í Hólmi, Hólmasókn, S-Múl. 1901. Maður hennar 1895; Guðmundur Sveinbjörnsson 20. júní 1864 - 18. jan. 1912. Trésmiður á Eskifirði.
3) Jakob Pétur Gunnlaugsson 4. ágúst 1857 - 26. des. 1926. Var í Höfðakaupstað, Spákonufellssókn, Hún. 1860. Verslunarstjóri á Raufarhöfn, síðan stórkaupmaður í Kaupmannahöfn. Verslunarfulltrúi á Raufarhöfn, Ásmundarstaðasókn, N-Þing. 1890. K: Ólína, dönsk prestsdóttir.
4) Jóhannes Guttormur Gunnlaugsson 20.5.1859 - 12. mars 1882. Var í Höfðakaupstað, Spákonufellssókn, Hún. 1860. Var á Stóra-Eyrarlandi 1, Hrafnagilssókn, Eyj. 1870. Verzlunarþjónn á Oddeyri, Akureyrarsókn, Eyj. 1880.
Kona hans; Pálína Björg Hemmert 31. des. 1869. Var í Stóru-Pétursborg, Dvergasteinssókn, N-Múl. 1890. Ljósmyndari í Læk, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Bróðir hennar; Ewald Hemmert (1866-1943) kaupmaður Blönduósi. Afi þeirra; Friðrik Pétur Möller 18. maí 1846 - 18. júní 1932 Verslunarstjóri á Skagaströnd, Blönduósi og Eskifirði. Síðar póstmeistari á Akureyri.
Börn þeirra;
Frederikka Halldórsdóttir 19. maí 1895. Var í Læk, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Var í Reykjavík 1910. Var síðan í Danmörku. Nefnd Friðrika í Austf.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 11.11.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði