Halldór Gíslason (1853-1921) trésmiður Eyrarbakka

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Halldór Gíslason (1853-1921) trésmiður Eyrarbakka

Hliðstæð nafnaform

  • Halldór Gíslason trésmiður Eyrarbakka

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

16.2.1853 - 2.4.1921

Saga

Halldór Gíslason 16. feb. 1853 - 2. apríl 1921. Trésmíðameistari Garðbæ Eyrarbakka 1890. Húsbóndi í Reykjavík 1910.

Staðir

Vatnsholt í Flóa; Garðbær Eyrarbakka 1890; Reykjavík:

Réttindi

Starfssvið

Trésmíðameistari

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Gísli Helgason 18. júní 1812 - 26. ágúst 1888. Hreppstjóri í Vatnsholti í Flóa. Bóndi þar 1870 og kona hans 14.7.1840; Guðlaug Snorradóttir 2. nóv. 1815 - 31. okt. 1892. Var á Kluftum, Hrunasókn, Árn. 1816. Húsfreyja í Vatnsholti í Flóa. Húsfreyja þar 1870. Ljósmóðir.

Systkini Halldórs;
1) Guðrún Gísladóttir 12. júlí 1840 - 21. mars 1913. Var á Vatnsenda, Villingaholtssókn, Árn. 1845. Vinnukona í Stóru-Ármótum, Laugardælasókn, Árn. 1860. Vinnukona á Bjarnastöðum, Bessastaðasókn, Gull. 1870. Var á Sjávargötu, Garðasókn, Gull. 1880.
2) Sigurbjörg Gísladóttir 12. júlí 1842 - 7. des. 1912. Húsfreyja á Skipum á Stokkseyri. Maður hennar 27.6.1874; Hannes Hannesson 12. jan. 1834 - 25. ágúst 1910. Bóndi og formaður á Skipum á Stokkseyri. Fósturfor.: Símon Björnsson og Guðrún Magnúsdóttir, hjón á Skipum. sonur þeirra Ingvar (1878-1962) dóttir hans Ásdís kona Guðmundar Kristinssonar bankagjaldkera og höfundar bókarinnar „Sumarlandið“.
3) Gísli Gíslason 9. nóv. 1843 - 11. okt. 1914. Var í Vatnsholti, Villingaholtssókn, Árn. 1845. Var í Vatnsholti, Villingaholtssókn, Árn. 1870. Bóndi í Lambastaðahjáleigu, Hraungerðissókn, Árn. 1880. Húsbóndi á Skólavörðustíg, Reykjavík. 1901.
4) Snorri Gíslason 4. des. 1844 - 6. maí 1860. Var í Vatnsholti, Villingaholtssókn, Árn. 1845.
5) Guðlaug Gísladóttir 2. jan. 1847 - 21. apríl 1920. Húsfreyja í Suður-Rútsstaðakoti í Flóa. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Maður hennar 1881; Jón Guðnason 12. júlí 1847 - 13. feb. 1937.
Bóndi í Suður-Rútsstaðakoti í Flóa. Ættaður úr Bárðardal. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Var á Skúfslæk, Villingaholtssókn, Árn. 1930. Dóttursonur þeirra; Diðrik Diðriksson (1908-2006) Selfossi.
6) Helga Gísladóttir 6. maí 1857 - 24. júní 1915. Húsfreyja í Þjórsárholti í Eystrihrepp og á Gýgjarhóli. M1, 5.2.1884; Guðmundur Guðmundsson 19. feb. 1853 - 24. júlí 1890. Var í Stórólfshvoli, Stórólfshvolssókn, Rang. 1860. Bóndi í Þjórsárholti, Gnúpverjahr., Árn. M2 1891; Guðni Diðriksson 10. mars 1863 [10.3.1864 skv kirkjubók]- 12. júní 1940. Vinnumaður í Þjórsárholti, Stóranúpssókn, Árn. 1890. Bóndi á Gýgjarhóli í Biskupstungum.

Kona hans; Guðrún Einarsdóttir 2. nóv. 1856 - 21. des. 1936. Var í Þverárdal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Eyrarbakka. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Ekkja á Njálsgötu 31, Reykjavík 1930. Í mt 1860 er hún sögð dóttir Bjargar Jónasdóttur (1830) í Þverárdal, faðir hennar Einar Guðmundsson (1830) bróðir Einars (1854-1936) á Síðu samfeðra.

Börn þeirra;
1) Margrét Andrea Halldórsdóttir 1. sept. 1884 - 21. feb. 1962. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Njálsgötu 31, Reykjavík 1930. Síðast bús. þar.
2) Einar Bergur Halldórsson 25. nóv. 1886 - 20. okt. 1919. Var í Reykjavík 1910.
3) Guðlaugur Gísli Halldórsson 17. sept. 1889 - 25. jan. 1960. Málari. Var í Reykjavík 1910. Málari á Skólavörðustíg 33, Reykjavík 1930. Fóstursonur: Gunnar Brynjólfsson járnsmiður og eftirlitsmaður í Reykjavík, f. 16.4.1916.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Diðrik Diðriksson (1908-2006) Selfossi (6.12.1908 - 24.8.2006)

Identifier of related entity

HAH03800

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Diðrik Diðriksson (1908-2006) Selfossi

is the cousin of

Halldór Gíslason (1853-1921) trésmiður Eyrarbakka

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Einar Guðmundsson (1854-1936) Síðu (4.3.1854 - 18.2.1936)

Identifier of related entity

HAH03106

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Einar Guðmundsson (1854-1936) Síðu

is the cousin of

Halldór Gíslason (1853-1921) trésmiður Eyrarbakka

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04646

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 11.11.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir