Halldór Brynjólfsson (1855-1907) Birkinesi Kanada, frá Ytri-Reykjum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Halldór Brynjólfsson (1855-1907) Birkinesi Kanada, frá Ytri-Reykjum

Hliðstæð nafnaform

  • Halldór Brynjólfsson Birkinesi Kanada, frá Ytri-Reykjum

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

7.11.1856 - 4.10.1907

Saga

Halldór Brynjólfsson 7. nóv. 1856 - 4. okt. 1907. Bóndi og fiskikaupmaður í Birkinesi við Gimli. Fór til Vesturheims 1887 frá Ytri Reykjum, Torfastaðahreppi, Hún.

Staðir

Efri-Torfustsðir; Ytri-Reykir; Birkinesi við Gimli:

Réttindi

Starfssvið

Bóndi og fiskikaupmaður:

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Brynjólfur Halldórsson 11. júní 1829 - 8. nóv. 1863. Var í Gröf, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Húsbóndi á Efri-Torfustöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1860 og kona hans 30.9.1854; Kristjana Guðmundsdóttir 1835 - 7. apríl 1889. Var á Svertingsstöðum,Melstaðarsókn, Hún., 1845. Húsfreyja á Efri-Torfustöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1860. Húskona á Ranhólum, Staðarbakkasókn, Hún. 1870. Var á Melstað, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Ytri Reykjum, Torfastaðahreppi, Hún.

Systkini Halldórs;
1) Guðmundur Brynjólfsson 23.8.1855 - 28.8.1855.
2) Kristín Lilja Brynjólfsdóttir 10. apríl 1858 - 14. mars 1890. Var á Efri-Torfustöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1860. Fósturbarn Kristínar í Mýrum, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Fluttist til Vesturheims. Húsfreyja í Winnipeg. Dóttir hennar; Sigþrúður Sigurðardóttir Magnússonar uppeldisdóttir Sæunnar systur Kristínar.
3) Sigurrós Brynjólfsdóttir 12.6.1859. Var á Efri-Torfustöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1860. Vinnukona á Staðarbakka, Staðarbakkasókn, Hún. 1880. Fór frá Akureyri til Vesturheims árið 1883. Maður hennar 6.12.1884; Jóhann Bjarnason Winnipeg.
4) Sæunn Brynjólfsdóttir Anderson 12. júlí 1863 - 4. sept. 1942. Var á Ranhólum, Staðarbakkasókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1887 frá Reykjavík. Hótelstýra í Fort Rouge og síðar í Arborg, Kanada. Maður hennar 1880; Brynjólfur Teitsson Anderson 2. feb. 1850 - 1. maí 1935. Var í Innstalandi í Fagranesókn, Skag. 1860. Fór til Vesturheims 1876 frá Daðastöðum í Sauðárhr., Skag. Hóteleigandi í Fort Rouge og síðar Árborg í Kanada. Maki 1: Sigríður Ólafsson. Brynjólfur og Sæunn misstu tvær dætur á barnsaldri; börn þeirra á lífi eru; Halldór, búsettur í Árborg, Man., kvæntur Þórdisi Ingibjörgu Guðbrandsdóttur Jóhannessonar. Svanhildur, gift J. F. Arthur, i Spokane, Wash. Kristján Brynjólfur, i þjónustu C.N.R., Winnipcg, Man. Kristín Lilja, Mrs. J. A. Cooney, Winnipeg, Man. Ruby Bernice, gift B. O. Oddleifsson, Árborg. Man.

Kona hans; Hólmfríður Eggertsdóttir 7. maí 1859 - 5. apríl 1935. Var í Helguhvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Fór til Vesturheims 1887 frá Ytri Reykjum, Torfastaðahreppi, Hún. Foreldrar hennar; Eggert Helgason 9. janúar 1830 - 17. júní 1910 Kennari á Vatnsnesi og bóndi í Helguhvammi í Miðfirði yfir 20 ár. Léttadrengur í Miðhópi, Þingeyrarsókn, Hún. 1845 og kona hans 13.9.1857; Margrét Halldórsdóttir 7. júlí 1825 - 24. nóvember 1919. Var á Svarðbæli, Melstaðarsókn, Hún. 1835.

Börn þeirra;
Pálína Guðbjörg Gíslason [Lina Gíslason] 29.3.1893 - 4.7.1986. Maður hennar 3.9.1914; Þorsteinn Gíslason, var fæddur á Hnappavöllum í Austur Skaftafellssýlu.
Kristín Stefanson á Steep Rock
Magný Brynjólfson á Lundar.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Eggert Helgason (1830-1910) Helguhvammi í Miðfirði (9.1.1830 - 17.6.1910)

Identifier of related entity

HAH03070

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Margrét Halldórsdóttir (1887-1965) vesturheimi frá Þernumýri (6.7.1887 - 12.12.1965)

Identifier of related entity

HAH07067

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Margrét Halldórsdóttir (1887-1965) vesturheimi frá Þernumýri

er barn

Halldór Brynjólfsson (1855-1907) Birkinesi Kanada, frá Ytri-Reykjum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hólmfríður Eggertsdóttir (1859-1935) Ytri-Reykjum og Birkinesi frá Þernumýri (7.5.1859 - 5.4.1935)

Identifier of related entity

HAH07066

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hólmfríður Eggertsdóttir (1859-1935) Ytri-Reykjum og Birkinesi frá Þernumýri

er maki

Halldór Brynjólfsson (1855-1907) Birkinesi Kanada, frá Ytri-Reykjum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04641

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 11.11.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Lögberg-Heimskringla, 36. tölublað (31.10.1986), Blaðsíða 7. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2236668

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir