Halldór Brynjólfsson (1855-1907) Birkinesi Kanada, frá Ytri-Reykjum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Halldór Brynjólfsson (1855-1907) Birkinesi Kanada, frá Ytri-Reykjum

Parallel form(s) of name

  • Halldór Brynjólfsson Birkinesi Kanada, frá Ytri-Reykjum

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

7.11.1856 - 4.10.1907

History

Halldór Brynjólfsson 7. nóv. 1856 - 4. okt. 1907. Bóndi og fiskikaupmaður í Birkinesi við Gimli. Fór til Vesturheims 1887 frá Ytri Reykjum, Torfastaðahreppi, Hún.

Places

Efri-Torfustsðir; Ytri-Reykir; Birkinesi við Gimli:

Legal status

Functions, occupations and activities

Bóndi og fiskikaupmaður:

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Brynjólfur Halldórsson 11. júní 1829 - 8. nóv. 1863. Var í Gröf, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Húsbóndi á Efri-Torfustöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1860 og kona hans 30.9.1854; Kristjana Guðmundsdóttir 1835 - 7. apríl 1889. Var á Svertingsstöðum,Melstaðarsókn, Hún., 1845. Húsfreyja á Efri-Torfustöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1860. Húskona á Ranhólum, Staðarbakkasókn, Hún. 1870. Var á Melstað, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Ytri Reykjum, Torfastaðahreppi, Hún.

Systkini Halldórs;
1) Guðmundur Brynjólfsson 23.8.1855 - 28.8.1855.
2) Kristín Lilja Brynjólfsdóttir 10. apríl 1858 - 14. mars 1890. Var á Efri-Torfustöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1860. Fósturbarn Kristínar í Mýrum, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Fluttist til Vesturheims. Húsfreyja í Winnipeg. Dóttir hennar; Sigþrúður Sigurðardóttir Magnússonar uppeldisdóttir Sæunnar systur Kristínar.
3) Sigurrós Brynjólfsdóttir 12.6.1859. Var á Efri-Torfustöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1860. Vinnukona á Staðarbakka, Staðarbakkasókn, Hún. 1880. Fór frá Akureyri til Vesturheims árið 1883. Maður hennar 6.12.1884; Jóhann Bjarnason Winnipeg.
4) Sæunn Brynjólfsdóttir Anderson 12. júlí 1863 - 4. sept. 1942. Var á Ranhólum, Staðarbakkasókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1887 frá Reykjavík. Hótelstýra í Fort Rouge og síðar í Arborg, Kanada. Maður hennar 1880; Brynjólfur Teitsson Anderson 2. feb. 1850 - 1. maí 1935. Var í Innstalandi í Fagranesókn, Skag. 1860. Fór til Vesturheims 1876 frá Daðastöðum í Sauðárhr., Skag. Hóteleigandi í Fort Rouge og síðar Árborg í Kanada. Maki 1: Sigríður Ólafsson. Brynjólfur og Sæunn misstu tvær dætur á barnsaldri; börn þeirra á lífi eru; Halldór, búsettur í Árborg, Man., kvæntur Þórdisi Ingibjörgu Guðbrandsdóttur Jóhannessonar. Svanhildur, gift J. F. Arthur, i Spokane, Wash. Kristján Brynjólfur, i þjónustu C.N.R., Winnipcg, Man. Kristín Lilja, Mrs. J. A. Cooney, Winnipeg, Man. Ruby Bernice, gift B. O. Oddleifsson, Árborg. Man.

Kona hans; Hólmfríður Eggertsdóttir 7. maí 1859 - 5. apríl 1935. Var í Helguhvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Fór til Vesturheims 1887 frá Ytri Reykjum, Torfastaðahreppi, Hún. Foreldrar hennar; Eggert Helgason 9. janúar 1830 - 17. júní 1910 Kennari á Vatnsnesi og bóndi í Helguhvammi í Miðfirði yfir 20 ár. Léttadrengur í Miðhópi, Þingeyrarsókn, Hún. 1845 og kona hans 13.9.1857; Margrét Halldórsdóttir 7. júlí 1825 - 24. nóvember 1919. Var á Svarðbæli, Melstaðarsókn, Hún. 1835.

Börn þeirra;
Pálína Guðbjörg Gíslason [Lina Gíslason] 29.3.1893 - 4.7.1986. Maður hennar 3.9.1914; Þorsteinn Gíslason, var fæddur á Hnappavöllum í Austur Skaftafellssýlu.
Kristín Stefanson á Steep Rock
Magný Brynjólfson á Lundar.

General context

Relationships area

Related entity

Eggert Helgason (1830-1910) Helguhvammi í Miðfirði (9.1.1830 - 17.6.1910)

Identifier of related entity

HAH03070

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Tengdafaðir Halldórs

Related entity

Margrét Halldórsdóttir (1887-1965) vesturheimi frá Þernumýri (6.7.1887 - 12.12.1965)

Identifier of related entity

HAH07067

Category of relationship

family

Type of relationship

Margrét Halldórsdóttir (1887-1965) vesturheimi frá Þernumýri

is the child of

Halldór Brynjólfsson (1855-1907) Birkinesi Kanada, frá Ytri-Reykjum

Dates of relationship

6.7.1885

Description of relationship

Related entity

Hólmfríður Eggertsdóttir (1859-1935) Ytri-Reykjum og Birkinesi frá Þernumýri (7.5.1859 - 5.4.1935)

Identifier of related entity

HAH07066

Category of relationship

family

Type of relationship

Hólmfríður Eggertsdóttir (1859-1935) Ytri-Reykjum og Birkinesi frá Þernumýri

is the spouse of

Halldór Brynjólfsson (1855-1907) Birkinesi Kanada, frá Ytri-Reykjum

Dates of relationship

21.4.1888

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Margrét Halldórsdóttir Brynjólfsson Jarvis 6. júlí 1887 - 12.12.1965. Fór til Vesturheims 1887 frá Ytri Reykjum, Torfastaðahreppi, Hún. Samkvæmt kirkjubókum er hún fædd 6.7.1885 og skírð í Melstaðarsókn 21.7.1885. [https://www.familysearch.org/ark:/61903/1:1:FGP6-3C9]. Richmond, British Columbia, Canada. Maður hennar George Jarvis 6.7.1885 2) Pálína Guðbjörg Brynjólfsson Gíslason [Lina Gíslason] 29.3.1893 - 4.7.1986. Maður hennar 3.9.1914; Þorsteinn Gíslason, var fæddur á Hnappavöllum í Austur Skaftafellssýlu. 3) Kristín Brynjólfsson Stefanson 16.10.1888 í Winnipeg. Steep Rock 4) Magný Brynjólfson [Sia Howson] 15.12.1891 Gimli- 25.8.1955. Richmond, British Columbia, Canada. Maður hennar; Thomas Antony Howson

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04641

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 11.11.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Lögberg-Heimskringla, 36. tölublað (31.10.1986), Blaðsíða 7. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2236668

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places