Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Hallbjörn Björnsson (1945) rafvirki Jaðri á Skagaströnd
Hliðstæð nafnaform
- Eðvald Hallbjörn Björnsson (1945)
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
- Hallbjörn Björnsson
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
19.10.1945 -
Saga
Eðvald Hallbjörn Björnsson 19. október 1945 Var á Neðri Jaðri, Höfðahr., A-Hún. 1957. Rafvirki Skagaströnd.
Staðir
Neðri-Jaðar Skagaströnd:
Réttindi
Starfssvið
Rafvirki:
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Björn Sigurðsson 26. apríl 1913 - 5. október 1999 Var á Neðri Jaðri, Höfðahr., A-Hún. 1957. Járnsmiður. Síðast bús. í Höfðahreppi. Kona hans 24.6.1942; Elísabet Sigríður Frímannsdóttir 16. júní 1913 - 1. september 1990 Var á Neðri Jaðri, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Höfðahreppi.
Systkini Hallgríms;
1) Sigurður Frímann Björnsson 16. desember 1942 Skagaströnd, sambýliskona hans, Margrét Haraldsdóttir 29. september 1943 - 24. júní 2000 Húsfreyja í Hafnarfirði, á Blönduósi og í Reykjavík. Var á Efri Jaðri, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík. Þau skildu.
2) Guðmundur Jón Björnsson 4. október 1949 gröfumaður Skagaströnd, kona hans, Þórunn Bernódusdóttir 18. júlí 1945. Var í Stórholti, Höfðahr., A-Hún. 1957.
3) Kristín Sigurbjörg Björnsdóttir 22. janúar 195, maður hennar; Ágúst Frímann Jónsson 14. júlí 1950 Skagaströnd.
Kona Hallbjörns; Guðný Sigrún Sigurðardóttir 1. febrúar 1945 Bankastarfsmaður
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Hallbjörn Björnsson (1945) rafvirki Jaðri á Skagaströnd
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Hallbjörn Björnsson (1945) rafvirki Jaðri á Skagaströnd
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 5.2.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði