Hallbera Eiríksdóttir (1919-1971) Sveinsstöðum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Hallbera Eiríksdóttir (1919-1971) Sveinsstöðum

Parallel form(s) of name

  • Hallbera Eiríksdóttir Sveinsstöðum

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

9.6.1919 - 9.12.1971

History

Hallbera Eiríksdóttir 9. júní 1919 - 9. des. 1971. Húsfreyja á Sveinsstöðum, Sveinsstaðahr., A-Hún.

Places

Búrfellskot; Grjótlækur; Sveinsstaðir:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Eiríkur Ásmundsson 21. des. 1884 - 17. mars 1972. Bóndi og fiskvinnumaður á Grjótlæk, Gaulverjabæjarsókn, Árn. 1930. Bóndi í Búrfellskoti, Grímsneshr., Árn., á Helgustöðum og Grjótlæk á Stokkseyrarhreppi, og síðar verkamaður á Stokkseyri. Síðast bús. í Grimsnesi og konu hans 3.7.1914; Guðbjörg Jónsdóttir 27. feb. 1887 - 30. júní 1976. Húsfreyja á Grjótlæk, Gaulverjabæjarsókn, Árn. 1930. Húsfreyja á Grund á Stokkseyri. Síðast bús. í Kópavogi.

Systkini Hallberu;
1) Guðrún Eiríksdóttir 8.7.1915 - 4.7.1986. Var á Grjótlæk, Gaulverjabæjarsókn, Árn. 1930. Starfstúlka og húsfreyja í Neskaupstað, síðast bús. þar.
2) Ólafur Ísleifur Eiríksson 29.9.1916 - 20.12.1974. Var á Grjótlæk, Gaulverjabæjarsókn, Árn. 1930. Vélstjóri í Neskaupstað.
3) Laufey Eiríksdóttir 22. júlí 1925 - 11. maí 1978. Var á Grjótlæk, Gaulverjabæjarsókn, Árn. 1930. Húsfreyja. Síðast bús. í Kópavogi.
4) Ásmundur Eiríksson 2. apríl 1921 - 27. sept. 1984. Var í Ásgarði I, Mosfellssókn, Árn. 1930. Fósturfor: Guðmundur Ólafsson og Guðrún Gísladóttir. Bóndi í Ásgarði. Síðast bús. í Grímsneshreppi.
5) Ósk Ingibjörg Eiríksdóttir 2. apríl 1927 - 16. feb. 2009. Var á Grjótlæk, Gaulverjabæjarsókn, Árn. 1930. Húsfreyja í Kópavogi. Maður hennar 31.1.1958; Böðvar Guðlaugsson

  1. feb. 1922 - 16. ágúst 2007

Maður Hallberu 24.4.1943; Ólafur Magnússon 22. janúar 1915 - 23. ágúst 1991 Var á Sveinsstöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Sveinsstöðum í Þingi.

Börn þeirra;
1) Marsibil Gyða Ólafsdóttir 5. janúar 1944 maður hennar; Vésteinn Vésteinsson 18. september 1942 tæknifulltrúi Hafnarfirði. 2) Magnús Ólafsson 9. febrúar 1946 bóndi Sveinsstöðum og fasteignasali á Blönduósi, kona hans; Björg Þorgilsdóttir 14. apríl 1953 3) Ásrún Guðbjörg Ólafsdóttir 3. maí 1948 Var á Sveinsstöðum, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Maður hennar; Gunnar Richarðsson 10. mars 1948 Var í Laufskála, Hvammstangahr., V-Hún. 1957, tæknifulltrúi.
4) Þórdís Ólafsdóttir 5. maí 1951 skrisfstofumaður Hafnarfirði, maður hennar; Oddur Reynir Vilhjálmsson 24. ágúst 1950 fiskverkandi. 5) Jónsína Ólafsdóttir 16. janúar 1955 sjúkraliði Akranesi, maður hennar; Elís Þór Sigurðsson 5. janúar 1956 íþrótta og æskulýðsfulltrúi. 6) Eiríkur Ólafsson 31. mars 1958, bæjarritari Borgarnesi. Kona hans; Júlíana Jónsdóttir 19. desember 1959 bankastarfmaður.

General context

Relationships area

Related entity

Björg Þorgilsdóttir (1953) Sveinsstöðum Þingi (14.4.1953 -)

Identifier of related entity

HAH02758

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Magnús maður Bjargar er sonur Hallberu

Related entity

Magnús Ólafsson (1946) Sveinsstöðum (9.2.1946 -)

Identifier of related entity

HAH05210

Category of relationship

family

Type of relationship

Magnús Ólafsson (1946) Sveinsstöðum

is the child of

Hallbera Eiríksdóttir (1919-1971) Sveinsstöðum

Dates of relationship

9.2.1946

Description of relationship

Related entity

Ásrún Ólafsdóttir (1948) Sveinsstöðum Þingi (3.5.1948 -)

Identifier of related entity

HAH03661

Category of relationship

family

Type of relationship

Ásrún Ólafsdóttir (1948) Sveinsstöðum Þingi

is the child of

Hallbera Eiríksdóttir (1919-1971) Sveinsstöðum

Dates of relationship

3.5.1941

Description of relationship

Related entity

Eiríkur Ólafsson (1958) Sveinsstöðum Þingi (31.3.1958 -)

Identifier of related entity

HAH03156

Category of relationship

family

Type of relationship

Eiríkur Ólafsson (1958) Sveinsstöðum Þingi

is the child of

Hallbera Eiríksdóttir (1919-1971) Sveinsstöðum

Dates of relationship

31.3.1958

Description of relationship

Related entity

Ólafur Magnússon (1915-1991) Sveinsstöðum Þingi (22.1.1915 - 23.8.1991)

Identifier of related entity

HAH01794

Category of relationship

family

Type of relationship

Ólafur Magnússon (1915-1991) Sveinsstöðum Þingi

is the spouse of

Hallbera Eiríksdóttir (1919-1971) Sveinsstöðum

Dates of relationship

24.4.1943

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Marsibil Gyða Ólafsdóttir 5. janúar 1944 maður hennar; Vésteinn Vésteinsson 18. september 1942 tæknifulltrúi Hafnarfirði. 2) Magnús Ólafsson 9. febrúar 1946 bóndi Sveinsstöðum og fasteignasali á Blönduósi, kona hans; Björg Þorgilsdóttir 14. apríl 1953 3) Ásrún Guðbjörg Ólafsdóttir 3. maí 1948 Var á Sveinsstöðum, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Maður hennar; Gunnar Richarðsson 10. mars 1948 Var í Laufskála, Hvammstangahr., V-Hún. 1957, tæknifulltrúi. 4) Þórdís Ólafsdóttir 5. maí 1951 skrisfstofumaður Hafnarfirði, maður hennar; Oddur Reynir Vilhjálmsson 24. ágúst 1950 fiskverkandi. 5) Jónsína Ólafsdóttir 16. janúar 1955 sjúkraliði Akranesi, maður hennar; Elís Þór Sigurðsson 5. janúar 1956 íþrótta og æskulýðsfulltrúi. 6) Eiríkur Ólafsson 31. mars 1958, bæjarritari Borgarnesi. Kona hans; Júlíana Jónsdóttir 19. desember 1959 bankastarfmaður.

Related entity

Sveinsstaðir í Þingi ((1450))

Identifier of related entity

HAH00509

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Sveinsstaðir í Þingi

is owned by

Hallbera Eiríksdóttir (1919-1971) Sveinsstöðum

Dates of relationship

24.4.1943

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04626

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 4.8.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places