Identity area
Reference code
Title
Date(s)
- 1940-1984 (Creation)
Level of description
File
Extent and medium
Skýrslur frá kvenfélögum, eyðublöð og námskeið.
Context area
Name of creator
Administrative history
Laugardaginn 12.maí 1928 voru mættir til fundar á Blönduósi fulltrúar frá sex kvenfélögum. Félögin og fulltrúarnir voru:
Kvenfélag Bólstaðarhlíðarhrepps, Ingibjörg Stefánsdóttir Gili.
Heimilisiðanarfélagi Engihlíðarhrepps, Guðríður Líndal Holtastöðum.
Kvenfélagið Vaka Blönduósi, Jóhanna Hemmert Blönduósi.
Kvenfélagið Vonin Torfalækjarhreppi, Ingibjörg Björnsdóttir Torfalæk.
Kvenfélag Sveinsstaðahrepps, Steinunn Jósepsdóttir Hnjúki.
Kvenfélag Vatnsdæla, Rannveig Stefánsdóttir Flögu.
Á fundinum var Samband Austur-Húnventskra kvenna stofnað og samþykkt lög, sem Guðríður á Holtastöðum hafði tekið saman. Skyldi aðaltilgangur sambandsins vera: ,,að efla samstarf og samúð meðal kvenna á félagssvæðinu“, eins og segir í lögunum.
Fyrstu stjórnina skipuðu þessar konur:
Guðríður Líndal, formaður
Jóhanna Hemmert, gjaldkeri
Rannveig H. Líndal ritari.
Fyrsta málið, sem Sambandið afgreiddi, var stofnun styrktarsjóðs fyrir ekkjur og einstæðar mæður.
Sambandið hefur staðið fyrir saumanámskeiðum og réðu konu til starfa við garðyrkju í héraðinu.Ýmislegt annað hafði Sambandið með að gera en of langt mál að telja allt upp en hægt að lesa um það í Húnaþingi I bls.283-296.
Archival history
Immediate source of acquisition or transfer
Content and structure area
Scope and content
Þrjú eyðublöð fyrir skýrslugerð.
Ýmis námskeið SAHK 1940,1948, 1950-1952, 1965-1966, 1971-1972, 1977, 1979.
Kvenfélagið Björk (Vatnsdæla) Áshreppi 1948, 1951-1954, 1956, 1963-1983.
Kvenfélag Bólstaðarhlíðarhrepps 1946-1948, 1951-1954, 1956, 1963-1982, 1984.
Kvenfélag Engihlíðarhrepps 1947-1948, 1951-1952, 1954-1956, 1963-1983.
Kvenfélagið Eining Höfðakaupstað 1946-1948, 1951-1954, 1956, 1963-1983.
Kvenfélagið Hekla Skagahreppi 1946-1948, 1952-1954, 1956, 1964-1982.
Kvenfélag Höskuldsstaðasóknar Vindhælishrepps 1946-1948, 1951-1956, 1963-1982, 1984.
Kvenfélag Sveinsstaðahrepps 1947-1948, 1951-1954, 1956, 1963-1983.
Kvenfélag Svínavatnshrepps 1946-1948, 1951-1953, 1955-1956, 1964-1983.
Kvenfélagið Vonin Torfalækjarhreppi 1946-1948, 1951-1953, 1955-1956, 1958, 1963-1983.
Kvenfélagið Vaka Blönduósi 1947-1948, 1951-1953, 1955-1956, 1958, 1963-1977, 1979-1983.
Appraisal, destruction and scheduling
Accruals
System of arrangement
Conditions of access and use area
Conditions governing access
Conditions governing reproduction
Language of material
- Icelandic
Script of material
Language and script notes
Physical characteristics and technical requirements
Finding aids
Allied materials area
Existence and location of originals
M-a-3 askja 3
Existence and location of copies
Related units of description
Notes area
Alternative identifier(s)
Access points
Subject access points
Place access points
Name access points
- Samband Austur-Húnvetnskra kvenna (1928) (Subject)
Genre access points
Description control area
Description identifier
Institution identifier
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Partial
Dates of creation revision deletion
14.8.2023 frumskráning í AtoM, SR
Language(s)
- Icelandic