Auðkenni
Tilvísunarkóði
Titill
Dagsetning(ar)
- 1940-2000 (Sköpun)
Þrep lýsingar
Málaflokkur
Umfang og efnisform
Innkomin og útsend bréf 1940-2000.
Samhengi
Nafn skjalamyndara
Stjórnunarsaga
Áshreppur var hreppur í Austur-Húnavatnssýslu, kenndur við bæinn Ás í Vatnsdal.
Aðalatvinnuvegur var landbúnaður. Fólksfjöldi 1. desember 2005 var 66.
Hinn 10. júní 2006 sameinaðist Áshreppur Húnavatnshreppi undir merkjum hins síðarnefnda.
Varðveislustaður
Varðveislusaga
Um aðföng eða flutning á safn
Innihald og uppbygging
Umfang og innihald
Bréf varðandi mæðiveikivarnir 1940.
Bréf varðandi sauðfjársjúkdómavarnir 1953.
Bréf varðandi reikninga vegna fjallskilamála 1959.
Bréf varðandi rekstur til afrétta 1960.
Bréf varðandi upprekstur, girðingu, slátrun fjár, haustleitir í Fljótsdrögum 1961.
Bréf varðandi takmörkun hrossabeitar á heiðum 1966.
Bréf varðandi reikning vegna hrossa í réttum, smölun eftir gangnaboði, rannsókn á beitarþoli á afréttum og heimalandasmölun 1967.
Bréf varðandi reikning vegna fjallskila hrossa 1968.
Bréf varðandi reikning vegna fjallskila hrossa og varðveislu gróðurlanda 1969.
Bréf varðandi girðingu, fjárleitir úr lofti og fjárdauða 1970.
Bréf varðandi Beinakeldurétt, hliðgrindur, fjallskil, lausagöngu graðhesta, smölun, brúnt tryppi, ofbeit og girðingu 1972.
Bréf varðandi sölu lands í Víðidalsfjalli, gróðurspjöll, gróðurrannsóknir, tilhögun gangna, umfjöllun bréfs og sakarlýsingu 1973.
Bréf varðandi stóð í einkalandi, breytingu á fjallskilareglugerð og gangnatíma 1975.
Bréf varðandi fjárframlag til vegaframkvæmda á Grímstunguheiði, greiðsla fyrir dagsverk við göngur og böðun fjárs 1978.
Bréf varðandi fjallskil hrossa í heimahögum 1979.
Bréf varðandi fyrstu göngur í Þorkelshólshreppi 1980.
Bréf varðandi styrk til búháttabreytinga, virkjunarkostur Blöndu og meðferð afréttar og gróðri 1982.
Bréf varðandi ástands búfjár, sölu Marðarnúps, kaup á 1/4 Haukagilsheiðar, 1/8 Lambatungna og 1/8 Kornsártungna í eigu Þverárhrepps og svar við því 1984.
Bréf varðandi ágreining um nýtingu sameiginlegra beitilanda og girðingarstæði á heiðum 1986.
Bréf varðandi aðgerðir gegn riðuveiki 1992.
Bréf varðandi rekstrarleið fjár út með Kornsárkvísl 1994.
Bréf varðandi viðhald á Grímstunguheiðarvegi 1995.
Bréf varðandi landamerki Víðidalstungu- og Haukagilsheiðar og úthlutun fjár til styrkvega 1997.
Bréf varðandi umsókn framlags til styrkvega og um meðferð óskilafénaðar 1998.
Bréf varðandi breytingu á undanreið og dagsverk vegna gangna 1999.
Bréf varðandi fjárkláða og samkomulag um mörk sveitarfélaga 2000.
Grisjun, eyðing og áætlun
Viðbætur
Skipulag röðunar
Skilyrði um aðgengi og not
Skilyrði er ráða aðgengi
Skilyrði er ráða endurgerð
Tungumál efnis
- íslenska
Leturgerð efnis
Athugasemdir um tungumál og letur
Umfang og tæknilegar þarfir
Leiðarvísir
Tengd gögn
Staðsetning frumrita
L-c-4 askja 14
Staðsetning afrita
Tengdar einingar
Athugasemdir
Annað auðkenni
Aðgangsleiðir
Efnisorð
Staðir
Nöfn
- Áshreppur (1000-2005) (Viðfangsefni)
Genre access points
Um lýsinguna
Lýsinganúmer
Kennimark stofnunar
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Hluti
Dates of creation revision deletion
31.8.2022 frumskráning í AtoM, SR
Tungumál
- íslenska