Auðkenni
Tilvísunarkóði
Titill
Dagsetning(ar)
- 1920-1929 (Sköpun)
Þrep lýsingar
Málaflokkur
Umfang og efnisform
Bréf, fundagerðir, skuldabréf, samningar og umsókn.
Samhengi
Nafn skjalamyndara
Stjórnunarsaga
Áshreppur var hreppur í Austur-Húnavatnssýslu, kenndur við bæinn Ás í Vatnsdal.
Aðalatvinnuvegur var landbúnaður. Fólksfjöldi 1. desember 2005 var 66.
Hinn 10. júní 2006 sameinaðist Áshreppur Húnavatnshreppi undir merkjum hins síðarnefnda.
Varðveislustaður
Varðveislusaga
Um aðföng eða flutning á safn
Innihald og uppbygging
Umfang og innihald
Bréf varðandi heimasmölun 1920, ritari: Jón Hannesson.
Bréf og fundagerð ásamt samningi um vegalagningu 1921.
Bréf og fundagerð um hagagjald Undirfells 1921.
Fundagerð, álit og saga hagagjaldsmálsins 1922.
Bréf vegna ágreinings um haga vegna réttar fjárs og hrossa 1923.
Útskrift úr dómsmálabók Rangárvallasýslu v/ Benedikts Jónassonar og skuld við Áshrepp 1925.
Bréf varðandi giftingu Benedikts Jónassonar og Guðrúnar 1926.
Skuldabréf Gísla Jónssonar Saurbæ við Ræktunarsjóð Íslands 1926.
Fundagerð varðandi fjallskilamál 1926.
Ábyrgð hreppsnefndar fyrir láni Guðmundar Magnússonar Guðrúnarstöðum 1927.
Samningur milli Agnars Þorlákssonar og Jóns Guðmundssonar um Sölvabakka 1927.
Bréf og ábyrgð vegna láns Hafsteins Jónassonar með veði í Kárdalstungu 1928.
Umsókn Kristjáns Sigurðssonar um ábúð á Snæringsstöðum 1928.
Fundagerð um einkasíma 1929.
Grisjun, eyðing og áætlun
Viðbætur
Skipulag röðunar
Skilyrði um aðgengi og not
Skilyrði er ráða aðgengi
Skilyrði er ráða endurgerð
Tungumál efnis
- íslenska
Leturgerð efnis
Athugasemdir um tungumál og letur
Umfang og tæknilegar þarfir
Leiðarvísir
Tengd gögn
Staðsetning frumrita
L-c-4 askja 3
Staðsetning afrita
Tengdar einingar
Athugasemdir
Annað auðkenni
Aðgangsleiðir
Efnisorð
Nöfn
- Áshreppur (1000-2005) (Viðfangsefni)
Genre access points
Um lýsinguna
Lýsinganúmer
Kennimark stofnunar
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Dates of creation revision deletion
27.4.2022 frumskráning í AtoM, SR
Tungumál
- íslenska