Auðkenni
Tilvísunarkóði
Titill
Dagsetning(ar)
- 1990-1999 (Sköpun)
Þrep lýsingar
Málaflokkur
Umfang og efnisform
Reikningar, samningar, bréf.
Samhengi
Nafn skjalamyndara
Stjórnunarsaga
Áshreppur var hreppur í Austur-Húnavatnssýslu, kenndur við bæinn Ás í Vatnsdal.
Aðalatvinnuvegur var landbúnaður. Fólksfjöldi 1. desember 2005 var 66.
Hinn 10. júní 2006 sameinaðist Áshreppur Húnavatnshreppi undir merkjum hins síðarnefnda.
Varðveislustaður
Varðveislusaga
Um aðföng eða flutning á safn
Innihald og uppbygging
Umfang og innihald
Ársreikningur, samningar um byggingafulltrúa, Móhelluna, fullvirðisrétt, stóðhestahólf og upprekstur, greinargerð um ástand rafmagnsgirðingar á heiðum 1990.
Ársreikningur, bréf vegna niðurfellingar fasteignaskatts og bréf vegna riðuveiki 1991.
Ársreikningur, jarðaskiptasamningur Snæringsstaða, bréf vegna minnismerkis og merkinga á býlum, bréf vegna viðhalds vega á heiðum, bréf vegna kaups á ærgildum 1992.
Reikningar og bréf 1993 í öskju 6.
Ársreikningur, hlutafjármiði í KH, samningur um slökkviliðið, sorphreinsun og kaup á Eyjólfsstöðum, bréf varðandi kaup á Snæringsstöðum, bréf varðandi Undirfell, bréf varðandi starfsleyfi Hvamms II, bréf varðandi lóð í Grímstungulandi og gögn varðandi útsvar og álögur Hallgríms Hanssonar 1994.
Reikningar, samningur um Grímstungu, Undirfell, Álkuskála, íþróttavallar við Húnavallaskóla, bréf varðandi skika úr Gilárlandi, bréf vegna fjarskiptamála, bréf varðandi styrk vegna barnamóts í Evrópu fyrir brennd börn, bréf varðandi minnismerki um Ingimund gamla, fundargerð gróðurverndarnefndar 1995.
Reikningur, skuldabréf, kaupsamningur, Beinakeldurétt, bréf varðandi reikning, bréf varðandi gróðurathugun á Sauðadal, bréf vegna þinglýsingar, bréf varðandi upplýsingarskilti, bréf varðandi leikskóla 1996.
Styrkur til vegagerðar á heiðum, samningur vegna Grímstungu, afsal vegna Eyjólfsstaða, bréf vegna Fjóluhvamms, bréf vegna kvótakaupa, bréf vegna Vatnsdalsvegar, bréf um styrk vegna ferðaþjónustu og bréf um styrk til loðdýrakaupa 1997.
Samningur og gögn vegna Þingeyrasels- og Kornsárselslandi, gögn varðandi áskorun til Landsíma Íslands, bréf um styrk vegna ferðaþjónustu 1998.
Samningur um Fremri-Rófuskarðshlíð, Gilá, Hvamm I, tilboð í Snæringsstaði, bréf um styrk vegna ferðaþjónustu, bréf varðandi hreinsunarátak í sveitinni, bréf varðandi úthlutun fjár til styrkvega, endurskoðunarbréf 1999.
Grisjun, eyðing og áætlun
Viðbætur
Skipulag röðunar
Skilyrði um aðgengi og not
Skilyrði er ráða aðgengi
Skilyrði er ráða endurgerð
Tungumál efnis
- íslenska
Leturgerð efnis
Athugasemdir um tungumál og letur
Umfang og tæknilegar þarfir
Leiðarvísir
Tengd gögn
Staðsetning frumrita
L-c-4 askja 5-6
Staðsetning afrita
Tengdar einingar
Athugasemdir
Annað auðkenni
Aðgangsleiðir
Efnisorð
Nöfn
- Áshreppur (1000-2005) (Viðfangsefni)
Genre access points
Um lýsinguna
Lýsinganúmer
Kennimark stofnunar
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Hluti
Dates of creation revision deletion
10.5.2022 frumskráning í AtoM, SR
Tungumál
- íslenska