File 2 - Útsend bréf

Identity area

Reference code

IS HAH 2021/051-A-2

Title

Útsend bréf

Date(s)

  • 1953-1970 (Creation)

Level of description

File

Extent and medium

Bréf send frá hreppsnefnd árin 1953-1970.

Context area

Name of creator

(1000-2006)

Administrative history

Áshreppur var hreppur í Austur-Húnavatnssýslu, kenndur við bæinn Ás í Vatnsdal.
Aðalatvinnuvegur var landbúnaður. Fólksfjöldi 1. desember 2005 var 66.
Hinn 10. júní 2006 sameinaðist Áshreppur Húnavatnshreppi undir merkjum hins síðarnefnda.

Archival history

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Árið 1953, bréf varðandi framlag til almannatryggingar, efnahagsreikningur Vegafélags Áshrepps og fjallskilasjóðs, eyðublöð um eyðingu refa og minka, spurningar og svör um sveitarstjórnarmál.
Árið 1954, bréf varðandi framlag til almannatrygginga, böðun og kláðaskoðunar fjárs, grenjavinnslu, afhendingarskrá vöru, innistæðu á bók, viðskiptareikning, viðskipti, kostnað við sýsluvegi í Áshrepp, uppgjör sveitar- og fjallskilasjóðs, afhending vöru, kvittun fyrir greiðslu, byggingartilkynningar, fjallskilamál, innlögð lömb, sveitarsjóður, innlagningarnóta í Sláturfélag A-Hún, tilkynning um byggingarframkvæmdir, svar við fyrirspurn um skuld, vegamál vegna réttarvegar að Undirfellsrétt, seld óskilahross, umsjón stóðréttar, kvittun og reikningar.
Árið 1955, bréf varðandi Skólahúsið, árgjald Stjórnartíðinda, reikningur, vegafélags Áshrepps, meðlag barns, byggingarstærð, íbúaskrá, fjallskilasjóð, sveitarsjóð, vegamál, fjallskil, póstafgreiðslu, útsvar, lagningu raflínu, skýrsla um fóðurbirgðir, böðun á fé, fjárfestingarmál og fjárrúning.
Árið 1956, bréf varðandi skógrækt, smalamennsku, íbúaskrá, skiptiútsvar, vegamál, húsaleigu farskólans, efni í skógræktargirðingu, afhendingaskrár, mannfjöldaskýrslu, lækniskostnað.
Árið 1957, bréf varðandi meðlag barns, fjallskil hrossa, skiptiútsvars, hækkun ellilífeyris, lánsheimild vegna vega, fjallskilamál, vegamál að austan, skiptiútsvars, lagningu raflínu, hækkun ellilífeyris, varnargirðingu úr Friðmundarvötnum í Kornsárvatn og fjallskil á hrossum.
Árið 1958, bréf varðandi refa- og minkaveiðar, hækkun ellilífeyris, fjárveitingu til sýsluvega, skuld vegna Vatnsdalsvegar, upprekstur hrossa, afréttargirðingu vestan Álku, refaeitrun, girðingarkostnað frá Álku og í afréttargirðingu Víðdælinga og fjallskil.
Árið 1959, bréf varðandi skiptiútsvar, fjallskilareglugerð, umbætur sýsluvega innan hreppsins, skuld vegna vegamála, kæra vegna kjörskrár, innheimta útsvars, veitingaskúr við Undirfellsrétt, skipting útsvars, tilkynning um burtflutta íbúa, gögn vegna lántöku, bygging raflínu og ásetningsskýrsla.
Árið 1960, bréf varðandi skiptiútsvar, óskilafé, árgjald brunavarna, skuld vegna vegaframkvæmda, rafvæðingu sveitarinnar, útskrift úr gjörðabók vegna sýsluvega, forkaupsrétt að Kornsá, auglýsing um kærufrest útsvara, heimtaug að Grímstungu II, útsvarskæru, umsókn um hækkun lífeyris, niðurgreiðslu mjólkur, hækkun útsvars, skipun fjárhaldsmanns, árgjald af láni, skiptiútsvar og afborgun af lánum.
Árið 1961, bréf varðandi skrá yfir námsbókargjald, fundarboð, byggingu heimavistarskóla, skólasjóð, ný brú norðan Hofsmela, vegamál, opinber gjöld, mjólkurreikninga, krapastíflu í Vatnsdalsá, niðurgreiðslu mjólkur og brú á Breiðabólstaðarlæk.
Árið 1962, bréf varðandi sögu hreppsins, sjúkrahúsvist og kostnað, brúarbyggingu á Eyjólfsstðalæk, víxil, sveitfesti, reglugerð um heimilishjálp, hlaupadýr, grenjaskyttur, forkaupsrétt í Kornsá, kjörskrá, refaskott og minkaskott, skuld á Vaglavegi, auglýsing um gjaldskrá sveitarsjóðs, skýrsla um kjörskrá, skýrsla um unglinga við sveitarstörf, kosningu oddvita og varaoddvita, jarðborun, kæru vegna sveitarstjórnarkosninga í hreppnum, kosning í ýmsar nefndir hreppsins, hrútasýningu, fjárveitingu til vegaframkvæmda og byggingu heimavistarbarnaskóla.
Árið 1963, bréf varðandi aðstöðugjöld, inngöngu í SÍS, ráðstöfunarrétt á Undirfelli, útsvar, skýrsla um tryggingarskyld störf, tilkynning á endurskoðanda hreppsins, auglýsing um kjörskrá, framlenging víxils, mótmæli um heimilisfesti og reiknings, skýrsla um eyðingu refa og minka, sýsluvegi í Áshreppi, skipting útsvars, viðhaldsþörf vega, byggingatilkynningar, færslu aukaréttar í Þórormstungu, aðstöðu fyrir fénað í Fljótsdrögum, útsvarskæru, árgjald af slökkvitækjaláni, ásetning búfjárs, árgjald af láni hreppsins, áminning um fóðrun búfjárs, reikningur vegna uppreksturs á heiðina.
Árið 1964, bréf varðandi niðurgreiðslur, ógreidd gangnaskil, skipting útsvars, gelda meri, úttektarmenn hreppsins, óborguð sveitargjöld, aðstöðugjald, byggingu og rekstur félagsheimilis, ógreitt útsvar, athugasemdir við frumvarp laga um afréttarmálefni, staðfesting á íbúaskrá, vegagerð á Stórasand, félagsheimili og veiðimannahús, óskilafé, skýrsla um tryggingaskyld störf, skiptingu útsvars, námsbókargjöld, niðurfellingu útsvars, greiðsla af fjárveitingu til Vatnsdalsvegar eystri, byggingatilkynningar, skrá yfir selda mjólk, niðurskurð vegna riðu, meðlagskrafa og hundahreinsunarhús, greinargerð um aðstöðugjöld, skipting útsvars, rafmagn á bæi og skýrsla um fóðurbirgðir.
Árið 1965, bréf varðandi útsvarskæru, skaða á lambsskrokk, fjallskilasjóð, grenjavinnslu, fjallskil vegna hrossa, eignaútsvar, fylgiskjal með laumauppgjöf, tekjuútsvar, niðurskurðarbætur, hluti af útsvari, óskilafé, veg að Gilhagarétt, lengd á heimreiðum, eignaútsvör, Grímstunguheiðarveg, félagsheimili og veiðihús eignaskipting og kostnaður, hálft útsvar frá Reykjavík, viðgerð á Álkubrú, auglýsing um gjöld til hreppsins, niðurgreiðslu, greinargerð um gjöld í Áshrepp, afhendingu á folaldi, skiptiútsvör milli hreppa, svar við bréfi Hallgríms Guðjónssonar Hvammi II, árgjald til SÍS og reiknað hagagjald hrossa.
Árið 1966, bréf varðandi skýrslu og ógreiddan reikning, bætur vegna lamba sem misfórust í Álku, aðstöðugjald, óskilafé, sundnám barna, vegagerð á Grímstunguheiði, fylgiskjöl með launauppgjöf, relugerð um notkun nafnskírteina, kjörseðlaprentun, skýrsla um fjölda á kjörskrá, störf innan sögufélagsins, kosning oddvita og varaoddvita, branaverndarnefnd, aðstöðugjaldskrá, skrá yfir kjörn sveitarstjórnarmenn, hrútasýningu, aðstöðugjöld, lækkun útsvars, tímaritið Sveitarstjórnarmál og Stjórnartíðindi, skýrsla yfir selda mjólk, innheimta útsvars og sjúkrasamlagsgjalds og sjóði í eigu Áshrepps.
Árið 1968, bréf varðandi auglýsing um gögn til sýnis um álögð gjöld, nafnaskrá og greiðslur vegna sundnema að Reykjum, byggingatilkynningar og greiðsla fyrir tímaritið Sveitarstjórnarmál.
Árið 1969, bréf varðandi ríkisframfærslusjúkling, greiðslu til Lestrarfélags Áshrepps, styrktarfélag vangefinna á Akureyri, álögur og umsókn, kjörskrá til Alþingiskosninga, launamiðafylgiskjal, Grímstunguheiðarvegur, síkið brúað við Undirfellsrétt, refaveiðar, endurgerð vegar í Vatnsdal, fóðurkaup, aukið samstarf í félagsmálum, Gilhagaveg, raflínu að skólanum á Reykjum, svar við beiðni um styrk, útsvar, tekjuskatt, auglýsing um álögð gjöld, nafnaskrá og greiðsla vegna sundnema Reykjaskóla og barnaverndarmál.
Árið 1969, bréf varðandi vegamál, skuld við U.M.F. Vatnsdælings, framteljendaskrá Áshrepps, varðandi styrk vegna styttu af Guðmundi biskup góða að Hólum í Hjaltadal og tilkynning um byggingarframkvæmdir.
Árið 1970, bréf varðandi heimilisfesti, skiptingu útsvars milli hreppa og kostnað vegna minkaleitar og vinnslu dýranna.

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

  • Icelandic

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

L-c-4 askja 2

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Place access points

Name access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

SR

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation revision deletion

22.8.2022 frumskráning í AtoM, SR

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related genres

Related places