Auðkenni
Tilvísunarkóði
Titill
Dagsetning(ar)
- 1906-2006 (Sköpun)
Þrep lýsingar
Safn
Umfang og efnisform
Ein askja alls 0,08 hillumetrar.
Samhengi
Nafn skjalamyndara
Stjórnunarsaga
Sögufélag Húnvetninga var stofnað árið 1938 og var Magnús Björnsson Syðra-Hóli einn af forgöngumönnum þess. Félagið hefur gefið út eða stuðlað að útgáfu ýmissa rita um húnvetnsk fræði. Árið 1990 ákvað stjórn Sögufélagsins að stuðla að aukinni þekkingu um ættir Austur-Húnvetninga og einnig að heiðra minningu Magnúsar með því að láta fullvinna það ættfræðirit sem Magnús hafði hafið. Sama ár var Guðmundur Sigurður Jóhannsson ættfræðingur ráðinn til verksins og hefur hann unnið að því meira og minna síðan. Hafði hann til þess aðstöðu á Héraðsskjalasafni Skagfirðinga á Sauðárkróki, en þar er til staðar eitt besta og aðgengilegasta safn ættfræðirita sem til er á landinu. Á þessum níu árum hefur Guðmundur aukið og bætt svo við handrit Magnúsar að nú er mikill meirihluti ritsins orðinn verk Guðmundar. Auk framlags Guðmundar hafa fjölmargir einstaklingar, fyrirtæki, sveitarfélög og stofnanir lagt þessu verki lið; með söfnun upplýsinga og mynda, tölvuvinnu og fjárframlögum.
Árið 1997 samdi Sögufélagið Húnvetningur við bókaforlagið Mál og mynd um útgáfu þessa rits. Ættir Austur-Húnvetninga eru raktar svo langt aftur sem heimildir leyfa, jafnvel allt til 14. aldar. Í ritinu er mjög mikið af tilvitnunum í önnur rit svo að auðvelt er að afla sér margs konar fróðleiks um flesta þá einstaklinga sem getið er um.
Varðveislustaður
Varðveislusaga
Ingi Heiðmar Jónsson afhenti þann 6.9.2021.
Um aðföng eða flutning á safn
Innihald og uppbygging
Umfang og innihald
Fundagerðir.
Bréf.
Bókhald.
Bækur.
Lausavísur.
Grisjun, eyðing og áætlun
Viðbætur
Skipulag röðunar
Skilyrði um aðgengi og not
Skilyrði er ráða aðgengi
Skilyrði er ráða endurgerð
Tungumál efnis
- íslenska
Leturgerð efnis
Athugasemdir um tungumál og letur
Umfang og tæknilegar þarfir
Leiðarvísir
Tengd gögn
Staðsetning frumrita
L-c-3
Staðsetning afrita
Tengdar einingar
Athugasemdir
Annað auðkenni
Aðgangsleiðir
Efnisorð
Staðir
Nöfn
- Sögufélagið Húnvetningur (1938) (Viðfangsefni)
Genre access points
Um lýsinguna
Lýsinganúmer
Kennimark stofnunar
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Hluti
Dates of creation revision deletion
24.3.2022 frumskráning í AtoM, SR
Tungumál
- íslenska