Auðkenni
Tilvísunarkóði
IS HAH 2021/030-A-2
Titill
Bækur
Dagsetning(ar)
- 1924-1967 (Sköpun)
Þrep lýsingar
Undirskjalaflokkur
Umfang og efnisform
Bækur tengdar rafveitumálum, bækur á ýmsum tungumálum, leik- og tónleikaskrár, dagbækur og fundagerðabók.
Samhengi
Nafn skjalamyndara
(1.1.1904 - 9.7.2002)
Lífshlaup og æviatriði
Óskar Sövik fæddist á Veblungsnes í Raumsdal í Noregi hinn 1. janúar 1904. Hann lést á Héraðshælinu á Blönduósi að morgni hins 9. júlí 2002.
Óskar ólst upp á Veblungsnes og lauk þar skyldunámi sínu. Síðustu æviárin dvaldist hann á sjúkradeild Héraðshælisins á Blönduósi.
Útför Óskars fór fram frá Blönduóskirkju 20.7.2002 og hófst athöfnin klukkan 14.