Auðkenni
Tilvísunarkóði
Titill
Dagsetning(ar)
- 1955 (Sköpun)
Þrep lýsingar
Eining
Umfang og efnisform
Pappírskjal
Samhengi
Nafn skjalamyndara
Lífshlaup og æviatriði
Svavar Pálsson var fæddur í Sólheimum í Svínavatnshreppi 17. janúar 1923. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 16. febrúar 2011. Svavar ólst upp í foreldrahúsum og á unglingsárum hans bjuggu þau í Hamrakoti á Ásum og síðar Smyrlabergi í sömu sveit. Fjölskyldan fluttist til Blönduóss í Baldursheim, árið 1943. Sveitalífið, gjöful náttúran s.s. Svínavatnið, Fremri Laxá, Laxárvatnið og góðar veiðilendur mótuðu hann og sjálfsagt og eðlilegt var að færa björg í bú frá unga aldri. Þau hjónin bjuggu nánast allan sinn búskap að Árbraut 19, Blönduósi.
Útför Svavars fór fram í kyrrþey hinn 26.2. 2011, að hans ósk.
Varðveislustaður
Varðveislusaga
Um aðföng eða flutning á safn
Innihald og uppbygging
Umfang og innihald
Handskrifað blað með úrsögn Svavars úr Karlakórnum Húnar. Blaðið er 20,5 x 17 cm að stærð.
Grisjun, eyðing og áætlun
Viðbætur
Skipulag röðunar
Skilyrði um aðgengi og not
Skilyrði er ráða aðgengi
Skilyrði er ráða endurgerð
Tungumál efnis
- íslenska
Leturgerð efnis
Athugasemdir um tungumál og letur
Umfang og tæknilegar þarfir
Leiðarvísir
Tengd gögn
Staðsetning frumrita
L-a-3
Staðsetning afrita
Tengdar einingar
Athugasemdir
Annað auðkenni
Aðgangsleiðir
Efnisorð
Staðir
Nöfn
Genre access points
Um lýsinguna
Lýsinganúmer
Kennimark stofnunar
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Hluti
Dates of creation revision deletion
15.3.2021 frumskráning í AtoM, SR
Tungumál
- íslenska