Hafsteinn Pétursson (1886-1961) Gunnsteinsstöðum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Hafsteinn Pétursson (1886-1961) Gunnsteinsstöðum

Hliðstæð nafnaform

  • Pétur Hafsteinn Pétursson (1886-1961) Gunnsteinsstöðum
  • Pétur Hafsteinn Pétursson Gunnsteinsstöðum

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

14.1.1886 - 28.8.1961

Saga

Pétur Hafsteinn Pétursson 14. jan. 1886 - 28. ágúst 1961. Oddviti, sýslunefndarmaður og bóndi á Gunnsteinsstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Gunnsteinsstöðum í Langadal í A.-Hún.

Staðir

Gunnsteinsstaðir;

Réttindi

Starfssvið

Oddviti; Sýslunefndarmaður:

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Pétur Pétursson bóndi Gunnsteinsstöðum og kaupmaður Blönduósi f. 31.12.1850 - 26.4.1922 og kona hans 10.7.1879; Anna Guðrún Magnúsdóttir f. 31.8.1851 - 16.1.1938. Húsfreyja á Gunnsteinsstöðum í Langadal. Frá Holti í Svínadal.

Systkini Hafsteins;
1) Magnús f. 16.5.1881 - 8.6.1959. Bæjarlæknir í Hafnarstræti 17, Reykjavík 1930. Héraðslæknir í Strandahéraði og síðar héraðslæknir í Reykjavík. Þingmaður Strandamanna. M1 22.7.1910; Þorbjörg Sighvatsdóttir f. 14.11.1888 - 30.4.1914, systir Ástu Sighvatsdóttur konu Karls Póst og símstöðvarstjóra. M2 19.11.1921 Kristín Guðný Guðlaugsdóttir f. 11.9.1900 - 21.3.1972. Húsfreyja Reykjavík .
2) Margrét f. 12.6.1883 - 8.9.1932. Péturshúsi (Hótelið) 1920, maður hennar 1906; Sigurður Helgi Sigurðsson f. 9.10.1873 - 27.3.1948 kaupmaður Blönduósi og síðar á Siglufirði.
3) Þorvaldur Pétursson f. 26.6.1887 - 20.2.1977. Bóndi á Strjúgsstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Strúgsstöðum í Langadal, Bólstaðarhlíðarhr. Var á Steiná, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Kona hans 11.11.1925 María Sigurðardóttir f. 17.11.1902 - 17.6.1935.

Kona Hafsteins 25.12.1933; Guðrún Ingibjörg Björnsdóttir, f. 15.9.1901 - 11.8.1974. Húsfreyja á Gunnsteinsstöðum í Langadal. Lausakona á Blönduósi 1930. Heimili: Mjóidalur. Var í Keflavík 1920.

Börn þeirra;
1) Pétur Hafsteinsson, bóndi á Hólabæ í Langadal, f. 13. mars 1924, d. 9. október 1987. Hann var kvæntur Gerði Aðalbjörnsdóttur frá Hvammi í Langadal. Börn þeirra eru: Björg Guðrún, Hafsteinn, Rúnar Aðalbjörn, Pétur og Gerður Dagný.
2) Fríða Margrét Hafsteinsdóttir 21. september 1933 - 7. nóvember 2005 Sjúkraliði, siðast bús. á Blönduósi. Var á Gunnsteinsstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Maður hennar 28.12.1974; Kjartan Hörður Ásmundsson 8. apríl 1946. Kjötiðnaðarmaður Blönduósi.
3) Anna Sigurbjörg Hafsteinsdóttir, hjúkrunarfræðingur í Reykjavík, f. 9. janúar 1935, d. 2. desember 2003. Ógift.
4) Erla Hafsteinsdóttir 25. febrúar 1939 Var á Gunnsteinsstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Maður hennar 15.6.1958; Friðrik Björnsson 8. júní 1928 - 3. janúar 2007 Var á Valabjörgum, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Var á Gili, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Bóndi og búfræðingur á Gili í Svartárdal. Söng í Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps. Börn þeirra eru: Örn, Guðríður, Hafrún, Sigþrúður og Björn Grétar.
5) Magnús Gunnsteinn Hafsteinsson, skrifstofumaður í Reykjavík, f. 27. maí 1941, d. 30. apríl 1995. skrifstofumaður í Reykjavík. Ókv.
6) Stefán Hafsteinsson, starfsmaður hjá Sölufélagi A-Hún. á Blönduósi, f. 24. desember 1943. Ókv.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Ásta Sighvatsdóttir (1897-1998) Blönduósi (1.5.1897 - 25.5.1998)

Identifier of related entity

HAH01091

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Guðrún Magnúsdóttir (1851-1938) Gunnsteinsstöðum (31.8.1851 - 16.1.1938)

Identifier of related entity

HAH02338

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Anna Guðrún Magnúsdóttir (1851-1938) Gunnsteinsstöðum

er foreldri

Hafsteinn Pétursson (1886-1961) Gunnsteinsstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pétur Pétursson (1850-1922) Gunnsteinsstöðum, kaupmaður Blönduósi (31.12.1850 - 26.4.1922)

Identifier of related entity

HAH07087

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Pétur Pétursson (1850-1922) Gunnsteinsstöðum, kaupmaður Blönduósi

er foreldri

Hafsteinn Pétursson (1886-1961) Gunnsteinsstöðum

Dagsetning tengsla

1886

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pétur Hafsteinsson (1924-1987) Hólabæ (13.3.1924 - 11.10.1987)

Identifier of related entity

HAH01839

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Pétur Hafsteinsson (1924-1987) Hólabæ

er barn

Hafsteinn Pétursson (1886-1961) Gunnsteinsstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Margrét Hafsteinsdóttir (1933-2005) Gunnsteinsstöðum (21.9.1933 - 7.11.2005)

Identifier of related entity

HAH01230

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Margrét Hafsteinsdóttir (1933-2005) Gunnsteinsstöðum

er barn

Hafsteinn Pétursson (1886-1961) Gunnsteinsstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Hafsteinsdóttir (1935-2003) Hjúkrunarfræðingur frá Gunnsteinsstöðum (9.1.1935 - 2.12.2003)

Identifier of related entity

HAH01032

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Anna Hafsteinsdóttir (1935-2003) Hjúkrunarfræðingur frá Gunnsteinsstöðum

er barn

Hafsteinn Pétursson (1886-1961) Gunnsteinsstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Erla Hafsteinsdóttir (1939-2018) Gili (25.2.1939 - 14.4.2018)

Identifier of related entity

HAH03323

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Erla Hafsteinsdóttir (1939-2018) Gili

er barn

Hafsteinn Pétursson (1886-1961) Gunnsteinsstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorvaldur Pétursson (1887-1977) Strjúgsstöðum (26.6.1887 - 20.2.1977)

Identifier of related entity

HAH09519

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorvaldur Pétursson (1887-1977) Strjúgsstöðum

er systkini

Hafsteinn Pétursson (1886-1961) Gunnsteinsstöðum

Dagsetning tengsla

1887

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Magnús Pétursson (1881-1959) læknir á Hólmavík (16.5.1881 - 8.6.1959)

Identifier of related entity

HAH07435

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Magnús Pétursson (1881-1959) læknir á Hólmavík

er systkini

Hafsteinn Pétursson (1886-1961) Gunnsteinsstöðum

Dagsetning tengsla

1886

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Margrét Pétursdóttir (1883-1932) Blönduósi (12.6.1883 - 8.9.1932)

Identifier of related entity

HAH09520

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Margrét Pétursdóttir (1883-1932) Blönduósi

er systkini

Hafsteinn Pétursson (1886-1961) Gunnsteinsstöðum

Dagsetning tengsla

1886

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Björnsdóttir (1901-1974) Gunnsteinsstöðum (15.9.1901 - 11.8.1974)

Identifier of related entity

HAH04328

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Björnsdóttir (1901-1974) Gunnsteinsstöðum

er maki

Hafsteinn Pétursson (1886-1961) Gunnsteinsstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gunnsteinsstaðir í Langadal (um 890)

Identifier of related entity

HAH00164

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Gunnsteinsstaðir í Langadal

er í eigu

Hafsteinn Pétursson (1886-1961) Gunnsteinsstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04612

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 4.8.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir