Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Hólmfríður Þorvaldsdóttir (1877-1959) Brekkulæk í Miðfirði
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
28.7.1877 - 26.6.1959
Saga
Húsfreyja á Brekkulæk í Miðfirði. Var á Melstað, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Var á Mel, Melssókn í Miðfirði, Hún. 1901. Húsfreyja á Brekkulæk, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Þorvaldur Bjarnarson 19. júní 1840 - 7. maí 1906. Var í Belgsholti, Melasókn, Borg. 1845. Prestur á Reynivöllum í Kjós 1867-1877 og síðar á Mel í Miðfirði, Hún. frá 1877 til dauðadags og kona hans 109.1875; Sigríður Jónasdóttir 10. júní 1850 - 15. mars 1942. Húsfreyja á Barði, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja á Reynivöllum í Kjós og síðar á Mel í Miðfirði.
Systkini hennar;
1) Gyðríður Þorvaldsdóttir 9.1.1876 - 29.4.1882
2) Böðvar Þorvaldsson 15.4.1879 - 14.4.1919. Bóndi á Barði.
3) Ingibjörg Þorvaldsdóttir 17.9.1881 - 12.6.1958. Húsfreyja á Stóra-Ósi í Miðfirði. Húsfreyja á Stóra-Ósi, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930.
4) Guðný Þorvaldsdóttir 12.1.1887 - 9.1.1903
5) Ólafur Þorvaldsson 15.10.1889 - 27.6.1892.
6) Þuríður Þorvaldsdóttir 25.5.1892 - 9.10.1945. Kennari. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Bessastöðum, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930.
7) Ófeigur Þorvaldsson 28.12.1894 - 2.7.1944
Maður hennar; Sigvaldi Björnsson 16.11.1873 - 13.12.1945. Bóndi og trésmiður á Brekkulæk í Miðfirði, V-Hún. Tökubarn á Efri-Þverá, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880. Bóndi og trésmiður á Hvammstanga, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Bóndi á Brekkulæk, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930.
Börn þeirra;
1) Björn Sigvaldason 16.2.1902 - 12.5.1993. Bóndi, lengst í Bjarghúsum í Vesturhópi, síðar verkamaður og lokst kirkjuvörður í Reykjavík. Verkamaður á Hvammstanga 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans 1930; Guðrún Teitsdóttir 21.1.1906 - 9.7.1988. Vinnukona í Víðidalstungu, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Heimili: Hvammstangi. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Þorvaldur Sigvaldason 3.11.1903 - 21.1.1927
3) Jóhann Frímann Sigvaldason 1.8.1905 - 30.6.1992. Daglaunamaður í Reykjaskóla, Staðarsókn, V-Hún. 1930. Barnakennari víða um land, lengst í Miðfirði. Bóndi á Brekkulæk í Miðfirði. Síðast bús. í Ytri-Torfustaðahreppi.
4) Svanborg Sigvaldadóttir 29.10.1908 - 12.7.2007. Var á Brekkulæk, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Framreiðslustúlka og sjúkrahússtarfsmaður í Reykjavík.
5) Sigríður Sigvaldadóttir 5.10.1912 - 14.11.1966. Var á Brekkulæk, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Vann hjúkrunarstörf á Hvammstanga, síðar matráðskona á dagvistarheimilum í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík.
6) Gyðríður Sigvaldadóttir 6.6.1918 - 11.7.2007. Var á Brekkulæk, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Leikskólastjóri í Reykjavík. Hlaut hina íslensku fálkaorðu fyrir störf í þágu barna og uppeldismála. Fósturdóttir: Þórbjörg Árný Oddsdóttir f. 1.9.1952.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Hólmfríður Þorvaldsdóttir (1877-1959) Brekkulæk í Miðfirði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Hólmfríður Þorvaldsdóttir (1877-1959) Brekkulæk í Miðfirði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Hólmfríður Þorvaldsdóttir (1877-1959) Brekkulæk í Miðfirði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 11.8.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði