Gyða Snæland Jóhannsdóttir (1929-1996) Daufá í Skagaf

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Gyða Snæland Jóhannsdóttir (1929-1996) Daufá í Skagaf

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1.7.1929 - 26.7.1996

Saga

Gyða Jóhannsdóttir var fædd að Daufá í Lýtingsstaðahreppi í Skagafirði 1. júlí 1929. Húsmóðir og saumakona. Var á Daufá á Neðribyggð, Skag. 1930. Frá 1952 til 1987 bjó Gyða að Skálará í Blesugróf en eftir það í Engihjalla 1 í Kópavogi.
Hún andaðist í Sjúkrahúsi Reykjavíkur 26. júlí 1996. Útför Gyðu fór fram frá Fossvogskirkju 1.8.1996 og hófst athöfnin klukkan 13.30.

Staðir

Réttindi

Reykjaskóla 1945-1947,
Kvsk á Blönduósi 1948-1949.

Starfssvið

Lengst af starfsævinnar vann Gyða við saumaskap. Fyrst hjá Fötum hf. en lengstum hjá Saumastofu Karnabæjar og Sólinni.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Jóhann Ingiberg Jóhannesson 9. sept. 1903 - 27. maí 1992. Bóndi í Sólheimum í Sæmundarhlíð. Vinnumaður í Saurbæ í Mælifellssókn, Skag. 1930. Síðast bús. í Staðarhreppi og barnsmóðir hans; Sæmunda Ingibjörg Jóhannsdóttir 19. desember 1891 - 17. desember 1964. Ljósmóðir á Daufá á Neðribyggð, Skag og síðar í Reykjavík. 1930. Var í Kýrholti, Viðvíkursókn, Skag. 1901.
Kona hans 15.9.1935; Helga Lilja Gottskálksdóttir 18. mars 1908 - 22. júní 1989. Ráðskona í Húsey, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Húsfreyja í Sólheimum í Sæmundarhlíð, Skag. Síðast bús. í Staðarhreppi.
Sambýlismaður Ingibjargar; Guðmundur Sölvi Sveinsson 12. september 1895 - 25. apríl 1972. Var í Álftagerði hjá Víðimýri, Skag. 1901. Bóndi í Valagerði á Skörðum, Skag. 1930. Síðast bús. í Seyluhreppi. Ógiftur og barnlaus.

Systkini samfeðra;
1) Guðlaug Jóhannsdóttir 29. apríl 1936. Hrauni á Skaga. Maður hennar 25.12.1956; Rögnvaldur Steinsson 3. október 1918 - 16. október 2013. Var á Hrauni, Hvammssókn, Skag. 1930. Bóndi á Hrauni í Skefilsstaðahreppi. Meðal barna þeirra Jón 22.6.1959 bifvélavirki Blönduósi kona hans Jófríður Jónsdóttir (1967) frá Sölvabakka.
2) Árni Sverrir Jóhannsson 24. janúar 1939. Kaupfélagsstjóri Blönduósi. Kona Árna 10.6.1962; Bryndís Rósfríður Ármannsdóttir 28. febrúar 1941 Blönduósi ov.
3) Eymundur Jóhannsson 5. desember 1942, kona hans; Margrét Kristjánsdóttir 3. apríl 1943.
4) Sigmar Jóhann Jóhannsson 10. apríl 1947, kona hans; Helga Sigurborg Stefánsdóttir 19. mars 1942
5) Ingibjörg Margrét Jóhannsdóttir 10. apríl 1947 - 7. júlí 2016. Vann ýmis störf í Reykjavík, síðar á Löngumýri í Skagafirði. Maður hennar; Sigurður Dalmann Skarphéðinsson 24. nóvember 1946
6) Gísli Gottskálk Jóhannsson 23. mars 1950. Kona hans; Guðrún S Björnsdóttir 10. júní 1949.

Maður hennar 25.5.1951; Torfi Eysteinsson 22. júní 1920 - 11. júlí 1954. Leigubílstjóri. Var á Bræðrabrekku, Óspakseyrarsókn, Strand. 1930. Bílstjóri í Reykjavík 1953. Síðast bús. í Reykjavík.
Sambýlismaður hennar; Jón Helgason 30. mars 1928 - 18. október 1987. Verkamaður. Síðast bús. í Reykjavík.

Börn hennar;
1) Eysteinn Sölvi Torfason 1952. Eysteinn er kvæntur Lilju Haraldsdóttur og eiga þau tvö börn, Ingibjörgu Elsu og Jón Torfa.
2) Halla Guðbjörg Torfadóttir 1953. Halla er gift Hirti Jónssyni og eiga þau þrjú börn, Arnar, Jóhönnu Gyðu og Perlu Ósk.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Sölvi Sveinsson (1895-1972) Valagerði (12.9.1895 - 25.4.1972)

Identifier of related entity

HAH04142

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kvennaskólinn á Blönduósi 1941-1950 (1941-1950)

Identifier of related entity

HAH00115 -41-50

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1948 - 1949

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Reykjaskóli í Hrútafirði

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1945 - 1947

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helga Lilja Gottskálksdóttir (1908-1989) Sólheimum Sæmundarhlíð

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Helga Lilja Gottskálksdóttir (1908-1989) Sólheimum Sæmundarhlíð

er foreldri

Gyða Snæland Jóhannsdóttir (1929-1996) Daufá í Skagaf

Dagsetning tengsla

1935

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Jóhannsdóttir (1947-2016) Sólheimum, Sæmundarhlíð (10.4.1947 - 7.7.2016)

Identifier of related entity

HAH08497

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Jóhannsdóttir (1947-2016) Sólheimum, Sæmundarhlíð

er systkini

Gyða Snæland Jóhannsdóttir (1929-1996) Daufá í Skagaf

Dagsetning tengsla

1947

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árni Jóhannsson (1939) kaupfélagsstjóri Blönduósi (24.1.1939 -)

Identifier of related entity

HAH03574

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Árni Jóhannsson (1939) kaupfélagsstjóri Blönduósi

er systkini

Gyða Snæland Jóhannsdóttir (1929-1996) Daufá í Skagaf

Dagsetning tengsla

1939

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH07347

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 18.11.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir