Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guttormur Stefánsson (1866-1928) Síðu í Vesturhópi
Hliðstæð nafnaform
- Guttormur Stefánsson Síðu í Vesturhópi
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
1.9.1866 - 11.11.1928
Saga
Guttormur Stefánsson 1. sept. 1866 - 11. nóv. 1928. Ólst upp með foreldrum á Þuríðarstöðum og var síðar á Hallfreðarstöðum í Hróarstungu, N-Múl. Léttadrengur á Arnheiðarstöðum, Valþjófsstaðarsókn, N-Múl. 1880. Var þar 1882. Vinnumaður á Hafursá, Hallormsstaðarsókn, S-Múl. 1890. Flutti 1897 frá Arnheiðarstöðum að Breiðabólstað í Vesturhópi, Hún. Var á Skriðuklaustri vorið 1900. Bóndi í Gröf, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Bóndi á Síðu í Vesturhópi, V-Hún. 1902-28.
Staðir
Þuríðarstaðir á Fljótsdal; Hallfreðarstaðir í Hróarstungu; Arnheiðarstaðir [Arneiðarstaðir]; Hafursá; Skriðuklaustur; Breiðabólsstaður Vesturhópi; Gröf; Síða:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Stefán Guttormsson 18.5.1843. Var á Arnheiðarstöðum, Valþjófsstaðarsókn, Múl., 1845. Var þar 1860. Léttapiltur í Nesi, Grýtubakkahreppi, S-Þing. 1858-59. Bóndi á Þuríðarstöðum í Fljótsdal. Vinnumaður í Kollstaðagerðishjáleigu, Vallanesssókn, S-Múl. 1880 og Jóhanna Pálína Pálsdóttir 17. nóv. 1842 - 7. jan. 1904. Var í Seljateigi, Hólmasókn, S-Múl. 1845. Vinnukona þar 1860. Húsfreyja á Þuríðarstöðum í Fljótsdal. Húsfreyja á Daðastöðum, Reykjadal, S-Þing. 1870-73, bústýra í Parti í Reykjadal um 1880 og bústýra og búandi í Miðhvammi, Aðaldal 1881-87, eftir það í vistum og húsmennsku í S-Þing. og Húsavík. Kom 1898 frá Tumsu að Húsavík. For. skv. Þingeyingaskrá og Ættum Austfirðinga: Páll Pálsson, í Kverkártungu og víðar, f. um 1818 og Þorbjörg dóttir Freygerðar Eyjólfsdóttur, en í Ættum Austfirðinga er Páli í Kverkártungu ruglað saman við Pál Pálsson bókbindara í Vallanesi og víðar sem var f. 1808 og því 10 árum eldri en Páll í Kverkártungu.
Systkin Guttorms;
1) Páll Stefánsson 18. maí 1869 - 26. ágúst 1952. Stórkaupmaður í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. Bílakaupmaður á Laufásvegi 36, Reykjavík 1930. Fósturforeldrar: Jón Jóakimsson og Bergljót Guttormsdóttir.
2) Jón Stefánsson 18.5.1869 - 18.7.1869
3) Jón Stefánsson 1. nóv. 1871 - 5. júlí 1922. Hjá móður í Parti í Reykjadal um 1880 og síðan í Miðhvammi, Aðaldal, S-þing. 1881-85. Í vistum í Laxárdal, Reykjadal og Mývatnssveit, S-Þing. 1885-91 og 1893-98. eitthvað í skóla um 1891-93. Flutti til Austurlands 1898. Bóndi á Hreiðarsstöðum í Fellum, N-Múl.
Kona Guttorms; Arndís Guðmundsdóttir 30. október 1873 - 4. september 1950. Húsfreyja í Gröf, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Síðu í Vesturhópi um árabil frá 1902. Húsfreyja á Síðu, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930.
Börn þeirra;
1) Soffía Guttormsdóttir 26. apríl 1899 - 7. nóvember 1990. Vinnukona á Lækjargötu 6 a, Reykjavík 1930. Ráðskona á Eiðum 1927-28, „myndarstúlka“, segir Einar prófastur. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Sigurður Andrés Guttormsson 5. ágúst 1901. Vinnumaður á Síðu, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930.
3) Sigurbjörg Theódóra Guttormsdóttir 4. október 1904 - 19. febrúar 1952. Vinnukona á Óðinsgötu 8 a, Reykjavík 1930.
4) Anna Þórunn Guttormsdóttir 22. júlí 1907 - 13. desember 1981. Var á Þorkelshóli, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Heimili: Síða, Þverárhr. Síðast bús. í Reykjavík.
5) Droplaug Guttormsdóttir 10. maí 1910 - fyrir 1916
6) Sölvi Guttormsson 2. febrúar 1913 - 10. maí 2002. Vinnumaður á Síðu, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Var á Síðu, Þverárhr., V-Hún. 1957. Kona hans 1949; Hilda Elísabeth Hansen Guttormsson 9. mars 1917 - 6. júlí 1998. Var á Síðu, Þverárhr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Hvammstangahreppi. For. skv. Mbl.16/7/98: Hanus Hansen, Úti í Vágli og kona hans Elsebeth Petronella Johannessen av Húsum.
7) Guðmundur Stefán Guttormsson 25. nóvember 1914 - 22. janúar 1988. Bóndi á Síðu, Þverárhr., V.-Hún. Smiður. Síðast bús. í Reykjavík.
8) Droplaug Guttormsdóttir Helland 21. janúar 1916 - 6. ágúst 2012. Var á Síðu, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Maður hennar 13.7.1941; Knut Helland 6. nóv. 1914 - 18. ágúst 1985. Verkamaður í Reykjavík 1953. Síðast bús. í Kópavogi. For: Inga og Knut Övre-Helland.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Guttormur Stefánsson (1866-1928) Síðu í Vesturhópi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Guttormur Stefánsson (1866-1928) Síðu í Vesturhópi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Guttormur Stefánsson (1866-1928) Síðu í Vesturhópi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Guttormur Stefánsson (1866-1928) Síðu í Vesturhópi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Guttormur Stefánsson (1866-1928) Síðu í Vesturhópi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Guttormur Stefánsson (1866-1928) Síðu í Vesturhópi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 22.1.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði