Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Gunnlaugur Gunnlaugsson (1849-1904) barnakennari Skagaströnd
Hliðstæð nafnaform
- Gunnlaugur Einar Gunnlaugsson (1849-1904) barnakennari Skagaströnd
- Gunnlaugur Einar Gunnlaugsson barnakennari Skagaströnd
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
21.9.1849 - 13.11.1904
Saga
Gunnlaugur Einar Gunnlaugsson 21. sept. 1849 - 13. nóv. 1904. Barnakennari á Skagaströnd. Bóndi á Syðri-Ey á Skagaströnd. Fór þaðan til Vesturheims 1887. Bóndi í Brandon í Manitoba.
Staðir
Elivogar; Syðri-Ey; Skagaströnd; Brandon Manitoba:
Réttindi
Lærðiskólinn í Reykjavík 1870-1875:
Starfssvið
Barnakennari: Hreppsnefndarmaður; Formaður hins endurreista búnaðarfélags Vindhælishrepps 1886-1887:
Lagaheimild
Rit; "Maurapúkinn" leikrit birtist í Norðanfara 1884:
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Sigurbjörg Eyjólfsdóttir 4. apríl 1824 - 1895. Fór til Vesturheims 1893 frá Sauðárkróki, Sauðárhr., Skag. Fór vestur 1888 skv. Kennarat. Nefnd Sigurlaug í Almanaki Ólafs S. Thorgeirssonar 1933, s. 71 og maður hennar 3.11.1848; Gunnlaugur Guðmundsson 1817 - 13. júní 1876. Var í Vatnshlíð, Bólstaðahlíðarsókn, Hún. 1845. Bóndi í Elivogum á Langholti og víðar í Skagafirði.
Systkini Gunnlaugs;
1) Jónas Guðmundur Gunnlaugsson 18. nóv. 1850 - 27. apríl 1906. Var í Elivogum á Langholti, Skag. 1870. Bóndi í Landbroti og Hraunsmúla. Bóndi í Hítardal skv. Vigurætt. Kona hans 1896; Elín Guðrún Árnadóttir 11. apríl 1876 - 15. ágúst 1963. Barn að Rauðamel, Kolbeinsstaðasókn, Hnapp. 1890. Húsfreyja í Hraunsmúla, Kolbeinsstaðasókn, Hnapp. 1901. Húsfreyja í Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Eyjólfur Gunnlaugsson 2.2.1854 - 14.2.1854
3) Sigurlaug Gunnlaugsdóttir 12.3.1855 - 1859
4) Eyjólfur Frímann Gunnlaugsson 29.5.1856 -1859
5) Helga Gunnlaugsdóttir 14. júlí 1857 - 12. jan. 1923. Húsfreyja á Grund, Grundarsókn, Eyj. 1901. Húsfreyja á Blómsturvöllum í Kræklingahlíð, síðar bús. á Akureyri. Fór þaðan til Vesturheims 1907. Bjó í Víðirbyggð.
6) Egill Gunnlaugsson 28.8.1858 - 1859
7) Egill Gunnlaugsson 1860. Var í Selhaga, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1860. Vinnumaður á Hofi í Vatnsdal 1880, þá ókvæntur.
8) Sigurlaug Gunnlaugsdóttir 21.12.1862
9) Eyjólfur Frímann Gunnlaugsson 21.3.1864 - 29.5.1873
10) Elísabet Gunnlaugsdóttir 27.6.1865 - 18.12.1865
11) Pétur Hannes Gunnlaugsson 15.4.1867 - 10.7.1875
12) María Gunnlaugsdóttir 2.8.1868 - 1.6.1870
13) Gunnlaugur Gunnlaugsson 10.6.1869. Fór með móður sinni til Sauðárkróks 1881.
Kona hans 17.8.1878; Elísabet Sigurðardóttir Knudsen 27. júní 1836 - 2. apríl 1913 Var á Höfnum, Hofssókn, Hún. 1845. Vinnukona í Reykjavík, Gull. 1860. Húsfreyja á Ytri-Ey, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880.
Fyrri maður Elísabetar 16.9.1862; Jens Andreas Knudsen 27. febrúar 1812 - 28. febrúar 1872 Var í Knudsenshúsi, Reykjavíkursókn, Gull. 1816. Verslunarstjóri á Hólanesi á Skagaströnd. Gerðist síðar bóndi á Ytri-Ey á Skagaströnd. Jafnframt var hann umboðsmaður Þingeyrarklausturs. Fyrri kona hans 28.4.1845; Dóróthea Friðrika Jacobsdóttir Havsteen 1806 - 1. mars 1878. Þeirra dóttir á Hofsósi, Hofssókn, Skag. 1816. Var á Eyjafjarðarkaupstað, Hrafnagilssókn, Eyj. 1835. Húsfreyja á Skagaströnd, Spákonufellssókn, Hún. 1845. Þau skildu.
Börn Jens og Elísabetar;
1) Jens Friðrik Valdimar Knudsen 1863 Bóndi í Syðri-Eyjarkoti á Skagaströnd. Fór þaðan til Vesturheims 1889.
2) Diðrik Ludvig Knudsen 9. febrúar 1867 - 30. apríl 1930 Prestur á Þóroddsstað í Köldukinn, Þing. 1892-1904, á Bergsstöðum í Svartárdal, Hún. 1904-1914 og í Breiðabólstað í Vesturhópi, V-Hún. frá 1914 til dauðadags. Kona hans 14.9.1891; Sigurlaug Björg Árnadóttir Knudsen 5. nóvember 1863 - 24. apríl 1949 Kennslukona á Laugalandi, Munkaþverársókn, Eyj. 1890. Prestsfrú á Breiðabólsstað í Vesturhópi, Hún. Kennari á Sauðárkróki 1930. Faðir hennar var Árni bróðir Elísabetar.
3) Árni Björn Knudsen 9.2.1867 - 13. júní 1891 Var í Ytriey, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Sonur hennar á Ytri-Ey, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Verslunarmaður á Blönduósi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890.
Barn Elísabetar og Gunnlaugs;
4) Óskar Gunnlaugsson 2. júní 1880 - 14. júní 1881 Var á Ytri-Ey, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880.
5) Ragnar Smith 27.8.1882 Brandon.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Gunnlaugur Gunnlaugsson (1849-1904) barnakennari Skagaströnd
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Gunnlaugur Gunnlaugsson (1849-1904) barnakennari Skagaströnd
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er stjórnað af
Gunnlaugur Gunnlaugsson (1849-1904) barnakennari Skagaströnd
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 16.1.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði.
Kennaratal I bls 238.