Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Gunnlaugur Árnason (1923-2016) Gnýstöðum
Hliðstæð nafnaform
- Gunnlaugur Árnason Gnýstöðum
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
11.3.1923 - 14.9.2016
Saga
Gunnlaugur Árnason 11. mars 1923 - 14. sept. 2016. Var á Gnýsstöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Háseti, stýrimaður og skipstjóri, síðast bús. í Reykjavík.
fæddist á Hvammstanga 11. mars árið 1923.
Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 14. september 2016.
Úför Gunnlaugs fór fram frá Grensáskirkju 3. október 2016, og hófst athöfnin klukkan 13.
Staðir
Gnýstaðir á Vatnsnesi; Reykjavík:
Réttindi
Starfssvið
Gunnlaugur ólst upp við sveitastörf og sjómennsku, sem varð ævistarf hans. Hann var ýmist skipstjóri, stýrimaður eða háseti á ýmsum bátum frá Hornafirði, Hrísey, Akranesi og Skagaströnd. Um tíma gerði hann út eigin bát, Svan HU7. Hann var háseti á skipum frá Ríkisskipum á árunum 1974 til ársins 1985 en eftir það starfaði hann í landi hjá Ríkisskipum þar til Ríkisskip voru lögð niður árið 1992. Eftir það starfaði hann við beitningu og fór hann í landróðra þar til hann varð 80 ára.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Árni Jón Guðmundsson 26. júlí 1899 - 16. nóvember 1974 Bóndi á Gnýsstöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var á Gnýsstöðum 1957. Fluttist til í Hvammstanga árið 1963. Sagður heita Árni Þór í mt 1901 og kona hans 1921; Sesselja Gunnlaugsdóttir 28. janúar 1897 - 10. mars 1992. Húsfreyja á Gnýsstöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var á Gnýsstöðum 1957. Fluttist á Hvammstanga 1963.
Systkini Gunnlaugs;
1) Guðmundur Árnason 14. júní 1927 - 14. október 2009 Var á Gnýsstöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var á Geitafelli, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Kona hans; Hildigunnur Magnea Jóhannsdóttir 7. ágúst 1940 - 1. janúar 1996 Var á Geitafelli, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Var í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Höfðahreppi.
2) Skúli Árnason 24. maí 1931 - 16. febrúar 1994 Bóndi á Gnýstöðum á Vatnsnesi og síðar sláturhússtjóri. Kona hans 22.7.1961; Ragnheiður Sæbjörg Eyjólfsdóttir 26. mars 1943
3) Sólveig Árnadóttir 23. september 1946
Kona Gunnlaugs 5.10.1974; Helga Guðrún Berndsen 14. maí 1931 Var í Karlsskála, Höfðahr., A-Hún. 1957. Faðir hennar; Ernst Georg Berndsen (1900-1983).
Dóttir hennar og fósturdóttir Gunnlaugs;
1) Guðrún Magdalena Einarsdóttir 29.8.1957, eiginmaður hennar er Ívar Egill Bjarnason 20. mars 1952 og eiga þau tvö börn, Einar Þór og Helgu Sigríði.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Gunnlaugur Árnason (1923-2016) Gnýstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 16.1.2019
Tungumál
- íslenska