Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Gunnar Sigurðsson (1932) frá Sóllandi Hvammstanga
Hliðstæð nafnaform
- Gunnar Valgeir Sigurðsson (1932) frá Sóllandi Hvammstanga
- Gunnar Valgeir Sigurðsson frá Sóllandi Hvammstanga
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
10.11.1932 -
Saga
Gunnar Valgeir Sigurðsson 10.11.1932. Kfstj Hvammstanga. Var í Sóllandi, Hvammstangahr. 1957.
Staðir
Sólland á Hvammstanga:
Réttindi
Starfssvið
Kaupfélagsstjóri:
Lagaheimild
Árið 1952 orti Sigurður Gíslason ljóðið "Draumastúlkan" sem birtist í ljóðabók hans, "Blágrýti".
Í kossum þínum eru ástartöfrar,
í augna þinna ljóma gleðin býr.
Í hlýjum æsku bjarma brosa þinna
er blíða, ró og dulið ævintýr.
Á himni mínum ertu stjarnan eina.
Í ævi minnar bikar skín þitt vín.
Ég elska þig af æskuheitum funa,
yndislega draumastúlkan mín.
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Ingigerður Guðbjörg Daníelsdóttir 13. júlí 1903 - 29. júní 1990. Var í Sóllandi, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík og maður hennar; Sigurður Gíslason 2. júlí 1905 - 30. maí 1977. Verkamaður á Hvammstanga 1930. Var í Sóllandi, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Grund og Bjargarbæ á Hvammstanga. Verslunarmaður. Síðast bús. í Reykjavík.
Systkini hans;
1) Ármann Karl Sigurðsson 11. júlí 1931 - 2. sept. 2012. Var í Sóllandi, Hvammstangahr., V-Hún. 1957, kvæntur Jóhönnu Birnu Ágústsdóttur. Þau eiga þrjúbörn, Sigurð Birgi, hans unnusta er Ingibjörg Rebekka Helgadóttir, búsett á Hvammstanga. Kolbrúnu, hún er gift Guðmundi Erlendssyni, eiga þau tvö börn, Jóhönnu Birnu og Erlend Inga, búsett á
2) Bryndís Maggý Sigurðardóttir 28. des. 1939. Var í Sóllandi, Hvammstangahr., V-Hún. 1957, gift Gunnari Sölva Sigurðssyni. Þau eiga tvö börn, Sigurð Inga, hann er í foreldrahúsum, og Valgerði Mörtu, hún er gift Benedikt Emil Jóhannssyni, búsett í Reykjavík, eiga þau þrjú börn, Evu Björk, Gunnar Örn og Lilju.
3) Guðmundur Már, búsettur í Reykjavík, fæddur 23. janúar 1945, kvæntur Ragnhildi Guðrúnu Karlsdóttur. Þau eiga þrjár dætur, Brynhildi, Ingu Hönnu og Gunnlaugu, þær eru allar í foreldrahúsum.
Kona Gunnars; Hildur Kristín Jakobsdóttir 7. mars 1935 - 23. jan. 2003. Var í Hlégarði, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Verslunarmaður og handavinnukennari á Hvammstanga. Síðast bús. á Akureyri.
eiga þau þrjú börn,
1) Þórdís Gunnarsdóttir 8. apríl 1955. Var í Hlégarði, Hvammstangahr., V-Hún. 1957, hún er gift Benedikt Guðmundi Grímssyni 8. júlí 1953 frá Kirkjubóli í Kollafirðir, eiga þau eina dóttur, Söru, og eru þau búsett á Hólmavík. Faðir hans Grímur Benediktsson (1927-2018) , móðir hans; Anna Magnúsdóttir (1852-1937) Skriðnisenni.
2) Valur Gunnarsson 5. mars 1958, kvæntur Hermínu Gunnarsdóttur 21. okt. 1961, eiga þau þrjú börn Ólöfu, Hildi og Gunnar, áður eignaðist Valur dóttur, Birgittu Maggý, þau eru öll búsett á Hvammstanga.
3) Örn Gunnarsson 9. ágúst 1961
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Gunnar Sigurðsson (1932) frá Sóllandi Hvammstanga
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Gunnar Sigurðsson (1932) frá Sóllandi Hvammstanga
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Hluti
Skráningardagsetning
GPJ 15.1.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði