Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Gunnar Jónsson (1880-1959) Gröf í Víðidal
Hliðstæð nafnaform
- Gunnar Jónsson Gröf í Víðidal
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
4.3.1880 - 10.2.1959
Saga
Gunnar Jónsson 4. mars 1880 - 10. feb. 1959. Var á Sporði, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Bóndi í Gröf, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Var á Galtanesi, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Ekkill, daglaunamaður Undirfelli og Brúsastöðum 1910
Staðir
Sporður í Víðidal; Undirfell; Brúsastaðir; Gröf í Víðidal; Galtarnes:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Margrét Gísladóttir 24. feb. 1843. Var á Hurðarbaki, Breiðabóltaðarsókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Sporði, Víðidalstungusókn, Hún. 1880 og maður hennar 18.11.1876; Jón Gunnarsson 3. sept. 1844 - 2. des. 1892. Var í Mýrum, Melstaðasókn, Hún. 1845 og 1860. Bóndi á Sporði, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Varð úti.
Systkini Gunnars;
1) Jósef Jónsson 1877 - 2. des. 1892. Barn þeirra á Sporði, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Varð úti.
2) Hólmfríður Jónsdóttir 17.1.1879 - 26.1.1879
3) Soffía Jónsdóttir 31. júlí 1882 - 28. ágúst 1949. Fór til Vesturheims 1903 frá Þórormstungu, Áshreppi, Hún. Bjó nokkur ár í Winnipeg, en eftir 1911 í Vancouver. M.: William Horner, járnbrautarstarfsmaður.
4) Ingólfur Jónsson 6. des. 1884 - 13. apríl 1921. Hjú í Þórormstungu, Undirfellssókn, Hún. 1901.
Kona hans; Sigríður Guðrún Eggertsdóttir 30. júlí 1877 - 10. feb. 1907. Barn þeirra á Hvolli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Var á Hvolli, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1890. Hjú í Þórormstungu, Undirfellssókn, Hún. 1901. Faðir hennar; Eggert Benedikt Skarphéðinsson (1847).
Dóttir þeirra;
1) Guðlaug Margrét Gunnarsdóttir 26. maí 1903 - 11. des. 1939. Húsfreyja á Breiðabólstað, Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1930. Maður hennar; Guðmundur Þorsteinsson 16. jan. 1899 - 10. okt. 1984. Bóndi á Breiðabólsstað, Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1930. Verkamaður á Hvammstanga og síðar í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík.
Seinni kona Gunnars; Ingibjörg Gunnarsdóttir 3. nóv. 1893 - 16. des. 1973. Var á Hvoli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Gröf, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Var á Galtanesi, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Þorkelshólshreppi. Faðir hennar; Gunnar Frímann Jóhannsson (1867) Harastöðum Vesturhópi.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Gunnar Jónsson (1880-1959) Gröf í Víðidal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 15.1.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
GPJ ættfræði.
sjá Föðurtún bls. 318