Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Gunnar Jónsson (1860-1928) Ystagili
Hliðstæð nafnaform
- Gunnar Jónsson Ystagili
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
16.11.1860 - 29.4.1928
Saga
Gunnar Jónsson 16. nóv. 1860 - 29. apríl 1928. Bóndi á Ystagili í Langadal og síðan á Blöndubakka í Engihlíðarhr., A-Hún.
Staðir
Syðsta-Grund í Blönduhlíð; Ystagil; Blöndubakki:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Jón Gunnarsson 30.4.1832 - 14. feb. 1860 [Ath það getur ekki staðist þar sem hann er talinn upp í manntali 1860]. Bóndi á Syðstu-Grund í Blönduhlíð, Skag. og kona hans 13.10.1860 [hlýtur að vera 1859] https://www.familysearch.org/ark:/61903/1:1:FGYN-XH4 ; Guðbjörg Klemensdóttir 2.2.1835 - 22. maí 1891. Var í Syðstu-Grund í Blönduhlíð, Skag. 1845. Húsfreyja þar og síðar búandi, m.a. 1860.
Barnsfaðir Guðbjargar 16.5.1866; Jón Hallsson 1806-1871. Fósturbarn á Krossanesi, Glaumbæjarsókn, Skag. 1817. Ókvæntur vinnumaður á Hömrum á Fremribyggð, Skag. frá 1848 til æviloka.
Sambýlismaður Guðbjargar; Ólafur Ólafsson 1828 - 1895. Var í Villinganesi í Tungusveit, Skag. 1835. Bóndi í Þorsteinsstaðakoti í sömu sveit 1860. Síðar bóndi á Þorbrandsstöðum og Njálsstöðum.
Albróðir Gunnars;
1) Jón Jónsson 4. feb. 1859 - 12. okt. 1935. Bóndi í Kirkjubæ í Norðurárdal, A-Hún. Var á Siglunesi, Siglufirði 1930. Kona hans 29.6.1891; Halldóra Margrét Einarsdóttir 24. jan. 1865 - 6. sept. 1957. Húsfreyja í Kirkjubæ í Norðurárdal, A-Hún. Var á Siglufirði 1930. Síðst bús. í Reykjavík. Dóttir þeirra; Þóra Aðalbjörg (1895-1966) skáldkona, móðir Brynhildar konu Alberts Guðmundssonar Alþm, ráðherra og knattspyrnumanns.
Sammæðra;
2) Ólína Margrét Jónsdóttir 16.5.1866 - 20.12.1866
3) Óli Bjarni Ólafsson 10. apríl 1874 - 8. mars 1936. Bóndi í Skrapatungu í Laxárdal fremri, A-Hún. Fór þaðan til Vesturheims 1900. Brandon Manitoba 1901. Kona hans; Ragnheiður Guðmundsdóttir 6. sept. 1873 - 13. okt. 1951. Húsfreyja í Skrapatungu í Laxárdal fremri, A-Hún. Fór þaðan til Vesturheims 1900. Faðir hennar Guðmundur Helgason (1829-1915) Svansgrund og Kollugerði. Sonur þeirra; Oliver (Ólafur] 1895. Fór til Vesturheims 1900 frá Skrapatungu, Vindhælishreppi, Hún.
Kona Gunnars; Guðríður Einarsdóttir 2. júní 1866 - 6. júlí 1963 Húsfreyja á Ystagili í Langadal, A-Hún.
Börn þeirra;
1) Margrét Gunnarsdóttir 28. desember 1891 - 30. júní 1985 Húsfreyja í Reykjavík. Maður hennar; Gunnar Sigurðsson 2. febrúar 1885 - 2. febrúar 1956 Trésmiður á Sauðárkróki, síðar kaupmaður í Von í Reykjavík. Var á Fossi á Skaga, Skag. 1901. Dóttir þeirra Gyða (1923-2017) sonur hennar Gunnar Kristjánsson (1953) dóttir hans Elísabet (1976) knattspyrnuþjálfari Kristianstad Svíþjóð. http://gudmundurpaul.tripod.com/ingimundur.html
2) Guðbjörg Gunnarsdóttir 27. desember 1894 - 30. ágúst 1985 Var á Björnólfsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Fór til Vesturheims 1914. Maður hennar 18.3.1922; Egill Jónasson Winnipeg.
3) Hólmfríður Gunnarsdóttir 11. nóvember 1897 - 11. janúar 1994 Var á Björnólfsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Fór til Vesturheims 1914. Maður hennar; Wayne Sellers, stórbóndi vestur i Klettafjöllum Kanada.
4) Jón Gunnarsson 15. febrúar 1900 - 4. júní 1973 Verkfræðingur og framkvæmdastjóri Hrauni Garðabæ. Kona hans 11.5.1935; Hólmfríður Sigurlína Björnsdóttir 3. júní 1904 - 23. maí 1996 Húsfreyja í Garðabæ. Frá Karlsstöðum í Fljótum. Dóttir þeirra; Guðríður (1936) móðir Bjarna Benediktssonar (1970) formanns Sjálfstæðisflokksins.
5) Þrúður Gunnarsdóttir 27. mars 1904 - 25. febrúar 1977 Húsfreyja í Reykjavík 1945. Hárgreiðslumeistari, síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Eggert Gunnlaugur Gíslason 14. janúar 1904 - 4. október 1989 Háseti og stýrimaður á Sjafnargötu 8, Reykjavík 1930. Kaupmaður í Reykjavík 1945. Framkvæmdastjóri, síðast bús. í Reykjavík. Sonur þeirra Þráinn erindreki Framsóknarflokksins.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 15.1.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði