Gunnar Jónsson (1860-1928) Ystagili

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Gunnar Jónsson (1860-1928) Ystagili

Hliðstæð nafnaform

  • Gunnar Jónsson Ystagili

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

16.11.1860 - 29.4.1928

Saga

Gunnar Jónsson 16. nóv. 1860 - 29. apríl 1928. Bóndi á Ystagili í Langadal og síðan á Blöndubakka í Engihlíðarhr., A-Hún.

Staðir

Syðsta-Grund í Blönduhlíð; Ystagil; Blöndubakki:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Jón Gunnarsson 30.4.1832 - 14. feb. 1860 [Ath það getur ekki staðist þar sem hann er talinn upp í manntali 1860]. Bóndi á Syðstu-Grund í Blönduhlíð, Skag. og kona hans 13.10.1860 [hlýtur að vera 1859] https://www.familysearch.org/ark:/61903/1:1:FGYN-XH4 ; Guðbjörg Klemensdóttir 2.2.1835 - 22. maí 1891. Var í Syðstu-Grund í Blönduhlíð, Skag. 1845. Húsfreyja þar og síðar búandi, m.a. 1860.
Barnsfaðir Guðbjargar 16.5.1866; Jón Hallsson 1806-1871. Fósturbarn á Krossanesi, Glaumbæjarsókn, Skag. 1817. Ókvæntur vinnumaður á Hömrum á Fremribyggð, Skag. frá 1848 til æviloka.
Sambýlismaður Guðbjargar; Ólafur Ólafsson 1828 - 1895. Var í Villinganesi í Tungusveit, Skag. 1835. Bóndi í Þorsteinsstaðakoti í sömu sveit 1860. Síðar bóndi á Þorbrandsstöðum og Njálsstöðum.
Albróðir Gunnars;
1) Jón Jónsson 4. feb. 1859 - 12. okt. 1935. Bóndi í Kirkjubæ í Norðurárdal, A-Hún. Var á Siglunesi, Siglufirði 1930. Kona hans 29.6.1891; Halldóra Margrét Einarsdóttir 24. jan. 1865 - 6. sept. 1957. Húsfreyja í Kirkjubæ í Norðurárdal, A-Hún. Var á Siglufirði 1930. Síðst bús. í Reykjavík. Dóttir þeirra; Þóra Aðalbjörg (1895-1966) skáldkona, móðir Brynhildar konu Alberts Guðmundssonar Alþm, ráðherra og knattspyrnumanns.
Sammæðra;
2) Ólína Margrét Jónsdóttir 16.5.1866 - 20.12.1866
3) Óli Bjarni Ólafsson 10. apríl 1874 - 8. mars 1936. Bóndi í Skrapatungu í Laxárdal fremri, A-Hún. Fór þaðan til Vesturheims 1900. Brandon Manitoba 1901. Kona hans; Ragnheiður Guðmundsdóttir 6. sept. 1873 - 13. okt. 1951. Húsfreyja í Skrapatungu í Laxárdal fremri, A-Hún. Fór þaðan til Vesturheims 1900. Faðir hennar Guðmundur Helgason (1829-1915) Svansgrund og Kollugerði. Sonur þeirra; Oliver (Ólafur] 1895. Fór til Vesturheims 1900 frá Skrapatungu, Vindhælishreppi, Hún.

Kona Gunnars; Guðríður Einarsdóttir 2. júní 1866 - 6. júlí 1963 Húsfreyja á Ystagili í Langadal, A-Hún.
Börn þeirra;
1) Margrét Gunnarsdóttir 28. desember 1891 - 30. júní 1985 Húsfreyja í Reykjavík. Maður hennar; Gunnar Sigurðsson 2. febrúar 1885 - 2. febrúar 1956 Trésmiður á Sauðárkróki, síðar kaupmaður í Von í Reykjavík. Var á Fossi á Skaga, Skag. 1901. Dóttir þeirra Gyða (1923-2017) sonur hennar Gunnar Kristjánsson (1953) dóttir hans Elísabet (1976) knattspyrnuþjálfari Kristianstad Svíþjóð. http://gudmundurpaul.tripod.com/ingimundur.html
2) Guðbjörg Gunnarsdóttir 27. desember 1894 - 30. ágúst 1985 Var á Björnólfsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Fór til Vesturheims 1914. Maður hennar 18.3.1922; Egill Jónasson Winnipeg.
3) Hólmfríður Gunnarsdóttir 11. nóvember 1897 - 11. janúar 1994 Var á Björnólfsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Fór til Vesturheims 1914. Maður hennar; Wayne Sellers, stórbóndi vestur i Klettafjöllum Kanada.
4) Jón Gunnarsson 15. febrúar 1900 - 4. júní 1973 Verkfræðingur og framkvæmdastjóri Hrauni Garðabæ. Kona hans 11.5.1935; Hólmfríður Sigurlína Björnsdóttir 3. júní 1904 - 23. maí 1996 Húsfreyja í Garðabæ. Frá Karlsstöðum í Fljótum. Dóttir þeirra; Guðríður (1936) móðir Bjarna Benediktssonar (1970) formanns Sjálfstæðisflokksins.
5) Þrúður Gunnarsdóttir 27. mars 1904 - 25. febrúar 1977 Húsfreyja í Reykjavík 1945. Hárgreiðslumeistari, síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Eggert Gunnlaugur Gíslason 14. janúar 1904 - 4. október 1989 Háseti og stýrimaður á Sjafnargötu 8, Reykjavík 1930. Kaupmaður í Reykjavík 1945. Framkvæmdastjóri, síðast bús. í Reykjavík. Sonur þeirra Þráinn erindreki Framsóknarflokksins.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Þrúður Gunnarsdóttir (1904-1977) frá Ystagili (27.3.1904 - 25.2.1977)

Identifier of related entity

HAH04737

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þrúður Gunnarsdóttir (1904-1977) frá Ystagili

er barn

Gunnar Jónsson (1860-1928) Ystagili

Dagsetning tengsla

1904

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðbjörg Gunnarsdóttir (1894-1985) (27.12.1894 - 30.8.1895)

Identifier of related entity

HAH03841

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðbjörg Gunnarsdóttir (1894-1985)

er barn

Gunnar Jónsson (1860-1928) Ystagili

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðríður Einarsdóttir (1866-1963) Blöndubakka (2.6.1866 - 6.7.1963;)

Identifier of related entity

HAH04199

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðríður Einarsdóttir (1866-1963) Blöndubakka

er maki

Gunnar Jónsson (1860-1928) Ystagili

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04522

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 15.1.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir