Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Gunnar Ingvarsson (1858-1927) Stóru Ásgeirsá og Laugardalshólum á Bláskógaheiði
Hliðstæð nafnaform
- Gunnar Ingvarsson Stóru Ásgeirsá og Laugardalshólum á Bláskógaheiði
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
22.6.1858 - 1927
Saga
Gunnar Ingvarsson 22. júní 1858 - 1927. Var á Laugardalshólum, Miðdalssókn, Árn. 1860. Húsbóndi á Stóru-Ásgeirsá, Víðidalstungusókn, Hún. 1890. Smiður á Laugardalshólum, á Miðdalssókn, Árn. 1930. Sagður Ekkill 1920.
Staðir
Laugardalshólar, Miðdalssókn, Árn.; Stóra Ásgeirsá:
Réttindi
Starfssvið
Smiður:
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Ingvar Torfi Jónsson 5. okt. 1824 - 15. júní 1859. Var á Flókastöðum, Breiðabólstaðarsókn, Rang. 1835. Bóndi í Laugardalshólum og kona hans 26.9.1848; Hildur Gunnarsdóttir 2. des. 1829 - 1. mars 1880. Húsfreyja á Laugardalshólum, var þar 1845 og 1860.
Seinni maður Hildar 15.10.1861; Grímur Jónsson 1. maí 1836 - 18. des. 1898. Bóndi í Laugadalshólum, Miðdalssókn, Árn. 1870. Bóndi á Neistastöðum í Villingaholtshreppi og í Laugardalshólum. Sk Gríms 7.11.1884; Guðrún Gunnarsdóttir 2. okt. 1843 - 28. maí 1921. Laugardalshólum 1890, sonur hennar Sigurður Guðmundsson 15.5.1873.
Alystir Gunnars;
1) Oddný Ingvarsdóttir 25. ágúst 1854. Húsfreyja í Efstadal í Laugardal. Var í Laugadalshólum, Miðdalssókn, Árn. 1870.
Sammæðra;
2) Ingvar Grímsson 21. ágúst 1867 - 28. jan. 1940. Bóndi á Laugardalshólum, Miðdalssókn, Árn. 1901 og 1930.
3) Jón Grímsson 1868 - 8. apríl 1921. Var í Laugardalshólum, Miðdalssókn, Árn. 1870. Var á Laugardalshólum, Miðdalssókn, Árn. 1880. Húsbóndi á Böðmóðsstöðum, Miðdalssókn, Árn. 1901. Bóndi í Efstadal.
4) Þorgrímur Grímsson 1870. Var í Laugardalshólum, Miðdalssókn, Árn. 1870.
5) Magnús Grímsson 1871. Var á Laugardalshólum, Miðdalssókn, Árn. 1880.
6) Þórdís Grímsdóttir 2. ágúst 1874 - 26. ágúst 1914. Var á Laugardalshólum, Miðdalssókn, Árn. 1880 og 1890. Húsfreyja á Hjálmstöðum, Miðdalssókn, Árn. 1901.
7) Vilborg Grímsdóttir 10. nóv. 1877. Var á Laugardalshólum, Miðdalssókn, Árn. 1880.
Kona hans 19.9.1886; Jónína Steinvör Eggertsdóttir 3. apríl 1856. Húsfreyja á Ásgeirsá. Þau skildu.
Synir hennar;
1) Eggert Lárusson 12. jan. 1880 - 13. júní 1955. Var á Stóru-Ásgeirsá, Víðidalstungusókn, Hún. 1890. Sjómaður á Efri-Þverá, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901. Bolungarvík 1910. Sjómaður á Bergþórugötu 23, Reykjavík 1930. Kona Hans; Kristrún Símonardóttir 9. apríl 1871. Bolungarvík
2) Ásgeir Lárusson 1881. Var á Stóru-Ásgeirsá, Víðidalstungusókn, Hún. 1890.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er stjórnað af
Gunnar Ingvarsson (1858-1927) Stóru Ásgeirsá og Laugardalshólum á Bláskógaheiði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 15.1.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði