Gunnar Ingvarsson (1858-1927) Stóru Ásgeirsá og Laugardalshólum á Bláskógaheiði

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Gunnar Ingvarsson (1858-1927) Stóru Ásgeirsá og Laugardalshólum á Bláskógaheiði

Hliðstæð nafnaform

  • Gunnar Ingvarsson Stóru Ásgeirsá og Laugardalshólum á Bláskógaheiði

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

22.6.1858 - 1927

Saga

Gunnar Ingvarsson 22. júní 1858 - 1927. Var á Laugardalshólum, Miðdalssókn, Árn. 1860. Húsbóndi á Stóru-Ásgeirsá, Víðidalstungusókn, Hún. 1890. Smiður á Laugardalshólum, á Miðdalssókn, Árn. 1930. Sagður Ekkill 1920.

Staðir

Laugardalshólar, Miðdalssókn, Árn.; Stóra Ásgeirsá:

Réttindi

Starfssvið

Smiður:

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Ingvar Torfi Jónsson 5. okt. 1824 - 15. júní 1859. Var á Flókastöðum, Breiðabólstaðarsókn, Rang. 1835. Bóndi í Laugardalshólum og kona hans 26.9.1848; Hildur Gunnarsdóttir 2. des. 1829 - 1. mars 1880. Húsfreyja á Laugardalshólum, var þar 1845 og 1860.
Seinni maður Hildar 15.10.1861; Grímur Jónsson 1. maí 1836 - 18. des. 1898. Bóndi í Laugadalshólum, Miðdalssókn, Árn. 1870. Bóndi á Neistastöðum í Villingaholtshreppi og í Laugardalshólum. Sk Gríms 7.11.1884; Guðrún Gunnarsdóttir 2. okt. 1843 - 28. maí 1921. Laugardalshólum 1890, sonur hennar Sigurður Guðmundsson 15.5.1873.

Alystir Gunnars;
1) Oddný Ingvarsdóttir 25. ágúst 1854. Húsfreyja í Efstadal í Laugardal. Var í Laugadalshólum, Miðdalssókn, Árn. 1870.
Sammæðra;
2) Ingvar Grímsson 21. ágúst 1867 - 28. jan. 1940. Bóndi á Laugardalshólum, Miðdalssókn, Árn. 1901 og 1930.
3) Jón Grímsson 1868 - 8. apríl 1921. Var í Laugardalshólum, Miðdalssókn, Árn. 1870. Var á Laugardalshólum, Miðdalssókn, Árn. 1880. Húsbóndi á Böðmóðsstöðum, Miðdalssókn, Árn. 1901. Bóndi í Efstadal.
4) Þorgrímur Grímsson 1870. Var í Laugardalshólum, Miðdalssókn, Árn. 1870.
5) Magnús Grímsson 1871. Var á Laugardalshólum, Miðdalssókn, Árn. 1880.
6) Þórdís Grímsdóttir 2. ágúst 1874 - 26. ágúst 1914. Var á Laugardalshólum, Miðdalssókn, Árn. 1880 og 1890. Húsfreyja á Hjálmstöðum, Miðdalssókn, Árn. 1901.
7) Vilborg Grímsdóttir 10. nóv. 1877. Var á Laugardalshólum, Miðdalssókn, Árn. 1880.

Kona hans 19.9.1886; Jónína Steinvör Eggertsdóttir 3. apríl 1856. Húsfreyja á Ásgeirsá. Þau skildu.
Synir hennar;
1) Eggert Lárusson 12. jan. 1880 - 13. júní 1955. Var á Stóru-Ásgeirsá, Víðidalstungusókn, Hún. 1890. Sjómaður á Efri-Þverá, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901. Bolungarvík 1910. Sjómaður á Bergþórugötu 23, Reykjavík 1930. Kona Hans; Kristrún Símonardóttir 9. apríl 1871. Bolungarvík
2) Ásgeir Lárusson 1881. Var á Stóru-Ásgeirsá, Víðidalstungusókn, Hún. 1890.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Stóra- Ásgeirsá í Víðidal (um 920)

Identifier of related entity

HAH00896

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Stóra- Ásgeirsá í Víðidal

er stjórnað af

Gunnar Ingvarsson (1858-1927) Stóru Ásgeirsá og Laugardalshólum á Bláskógaheiði

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04519

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 15.1.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir