Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Gunnar Dagbjartsson (1950)
Hliðstæð nafnaform
- Gunnar Dagbjartsson
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
22.11.1950 -
Saga
Gunnar Dagbjartsson 22. nóvember 1950 húsasmíðameistari og formaóur Meistarafélags húsasmiða
Staðir
Reykjavík:
Réttindi
Starfssvið
Húsasmíðameistari og formaóur Meistarafélags húsasmiða:
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Dagbjartur Sigurðsson 30. október 1919 - 6. júlí 1957, Var á Njálsgötu 30 a, Reykjavík 1930. Var í Reykjavík 1945. Trésmiður í Reykjavík og Ingibjörg Gísladóttir (Lilla) f. 13. október 1915 - 9. júlí 2006. Vinnukona í Saurbæ, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík, systir Gríms Gíslasonar. Seinni maður Ingibjargar er Jósef Halldórsson húsasmíðameistari, f. 12. október 1917. Börn Jósefs á lífi eru Erla, Gunnlaugur og Gunnar, látnir eru Hafsteinn, Þröstur, Helgi og Halldór.
Systkini; Gunnars;
1) Guðni Dagbjartsson f. 5. ágúst 1943 kona hans; Anita Elisabeth Dagbjartsson f. 31. janúar 1943, Sviss,
2) Guðrún Katrín, f. 12.9.1944, sonur hennar er Lars Kjartan, f. 1972.
3) Gísli, f. 31.3.1947. Synir hans eru: a) Pétur, f. 1968, kvæntur Maria Enarsson og eiga þau þrjú börn, og b) Sturla Freyr, f. 1990.
4) Sigurður, f. 11.6.1948. Börn hans eru: a) Rebekka, f. 1968, hún á tvö börn, sambýlismaður Stefán Jónsson, b) Atli Rafn, f. 1972, hann á tvö börn, kvæntur Brynhildi Guðjónsdóttur, og c) Lísbet, f. 1996.
5) Baldur, f. 3.11.1949, kvæntur Soffíu J. Þórisdóttur. Dætur þeirra eru: a) Íris, f. 1976, gift Ólafi Magnússyni og eiga þau eina dóttur, og b) Sonja, f. 1980.
Kona Gunnars; Helga Dóra Ottósdóttir 28. ágúst 1949.
Börn hans eru;
1) Guðbjörg Gunnarsdóttir 2. ágúst 1970, gift Valdimar Jónssyni og eiga þau fjögur börn.
2) Gísli Viðar Gunnarsson 6. október 1972 hann á einn son.
3) Helena Gunnarsdóttir 30. ágúst 1984 hún á einn son.
Fyrir átti Helga börnin;
1) Kristjana Elín Helgudóttir Erlingsdóttir f. 16. júlí 1969, hún á sex börn.
2) Anna Þóra Birgisdóttir, f. 23.4.1971, hún á tvö börn
3) Friðrik Jón Birgisson, f. 10.11.1972 hann á tvö börn
4) Sunna Björg Birgisdóttir, f. 25.4.1980.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 8.10.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði