Gunnar Albertsson (1933) Höfðabergi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Gunnar Albertsson (1933) Höfðabergi

Hliðstæð nafnaform

  • Gunnar Albertsson Höfðabergi

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

7.11.1933 -

Saga

Gunnar Albertsson 7. nóv. 1933. Vélstjóri á Húna II Skagaströnd. Var í Höfðabergi, Höfðahr., A-Hún. 1957.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Vélstjóri:

Lagaheimild

Hann var heiðraður á sjómannadaginn 2000.
Sjá grein eftir hann ”Hvít gæran yfir allt” Húnavaka, 50. árgangur 2010 (01.05.2010), Blaðsíða 141. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=6454920

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Sigurlína Lárusdóttir 28. maí 1907 - 10. júlí 1986. Húsfreyja á Selá, Hvammssókn, Skag. 1930. Var í Keldulandi, Skagahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Skagahreppi og maður hennar 14.10.1927; Albert Erlendsson 5. nóvember 1895 - 2. mars 1984 Var í Ketu, Ketusókn, Skag. 1901. Bóndi á Selá, Hvammssókn, Skag. 1930. Bóndi á Keldulandi í Skagahreppi. ÆAHún bls 130.
Móðir Sigurlínu; Guðrún Ólafsdóttir (1866-1922) Keldulandi.
Systkini Gunnars;
1) Ármann Eydal Albertsson 8. júní 1929 - 20. nóv. 2004. Ólst upp með foreldrum, fyrst á Selá, síðar á Reykjum á Reykjaströnd og frá 1933 á Keldulandi á Skaga. Var á Selá, Hvammssókn, Skag. 1930. Sótti mótornámskeið 1949, tók síðar sveinspróf í vélvirkjun. Byrjaði ungur að vinna, 12 ára var hann farinn að ganga til rjúpna, 13 ára fór hann að róa á trillu á Skagaströnd. Átján ára keypti hann vörubíl og var í vegagerð og fleiru. Hann fluttist ungur til Akraness og síðar í Garðinn. Var lengst af vélstjóri á bátum á vetrarvertíð, allmörg sumur á síldarvertíð og starfaði einnig í vélsmiðjum á Suðurnesjum, einnig nokkur sumur á verkstæði í Búðardal. Síðustu starfsárin vann hann hjá tækjaviðhaldsdeild Varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli. Síðast bús. í Gerðahreppi. Kona hans 19.6.1953; Elín Jónasdóttir 21. apríl 1927 - 14. ágúst 1986. Var í Stóra-Langadal II, Breiðabólstaðarsókn, Snæf. 1930. Húsfreyja í Gerðum í Garði. Síðast bús. í Gerðahreppi. Sögð fædd í Stóra-Langadal, Snæf. í Thorarens.
2) Óli Einar Albertsson, f. 2. október 1941. Var í Keldulandi, Skagahr., A-Hún. 1957.
Kona Gunnars; Aðalheiður Hrefna Björnsdóttir 1. nóv. 1931 - 8. okt. 2018. Húsfreyja og fékkst við ýmis störf á Skagaströnd. Var í Stórholti, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Skagaströnd. Faðir hennar; Björn Teitsson (1887-1945).

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Björn Teitsson (1887-1945) Skinnastöðum og Geirastöðum (17.12.1887 - 1.9.1945)

Identifier of related entity

HAH02905

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elínborg Teitný Björnsdóttir (1917-1971) Höfnum á Skaga (27.5.1917 - 2.5.1971)

Identifier of related entity

HAH03236

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Steinunn Jónína Jónsdóttir (1895-1982) Skinnastöðum (14.2.1895 - 6.4.1982)

Identifier of related entity

HAH09115

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ármann Eydal Albertsson (1929-2004) frá Keldulandi (8.6.1929 - 20.11.2004)

Identifier of related entity

HAH01061

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ármann Eydal Albertsson (1929-2004) frá Keldulandi

er systkini

Gunnar Albertsson (1933) Höfðabergi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Ólafsdóttir (1866-1922) Keldulandi. (23.8.1866 - 10.7.1922)

Identifier of related entity

HAH04414

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Ólafsdóttir (1866-1922) Keldulandi.

is the grandparent of

Gunnar Albertsson (1933) Höfðabergi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04504

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 14.1.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir