Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Gunnar Albertsson (1933) Höfðabergi
Hliðstæð nafnaform
- Gunnar Albertsson Höfðabergi
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
7.11.1933 -
Saga
Gunnar Albertsson 7. nóv. 1933. Vélstjóri á Húna II Skagaströnd. Var í Höfðabergi, Höfðahr., A-Hún. 1957.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Vélstjóri:
Lagaheimild
Hann var heiðraður á sjómannadaginn 2000.
Sjá grein eftir hann ”Hvít gæran yfir allt” Húnavaka, 50. árgangur 2010 (01.05.2010), Blaðsíða 141. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=6454920
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Sigurlína Lárusdóttir 28. maí 1907 - 10. júlí 1986. Húsfreyja á Selá, Hvammssókn, Skag. 1930. Var í Keldulandi, Skagahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Skagahreppi og maður hennar 14.10.1927; Albert Erlendsson 5. nóvember 1895 - 2. mars 1984 Var í Ketu, Ketusókn, Skag. 1901. Bóndi á Selá, Hvammssókn, Skag. 1930. Bóndi á Keldulandi í Skagahreppi. ÆAHún bls 130.
Móðir Sigurlínu; Guðrún Ólafsdóttir (1866-1922) Keldulandi.
Systkini Gunnars;
1) Ármann Eydal Albertsson 8. júní 1929 - 20. nóv. 2004. Ólst upp með foreldrum, fyrst á Selá, síðar á Reykjum á Reykjaströnd og frá 1933 á Keldulandi á Skaga. Var á Selá, Hvammssókn, Skag. 1930. Sótti mótornámskeið 1949, tók síðar sveinspróf í vélvirkjun. Byrjaði ungur að vinna, 12 ára var hann farinn að ganga til rjúpna, 13 ára fór hann að róa á trillu á Skagaströnd. Átján ára keypti hann vörubíl og var í vegagerð og fleiru. Hann fluttist ungur til Akraness og síðar í Garðinn. Var lengst af vélstjóri á bátum á vetrarvertíð, allmörg sumur á síldarvertíð og starfaði einnig í vélsmiðjum á Suðurnesjum, einnig nokkur sumur á verkstæði í Búðardal. Síðustu starfsárin vann hann hjá tækjaviðhaldsdeild Varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli. Síðast bús. í Gerðahreppi. Kona hans 19.6.1953; Elín Jónasdóttir 21. apríl 1927 - 14. ágúst 1986. Var í Stóra-Langadal II, Breiðabólstaðarsókn, Snæf. 1930. Húsfreyja í Gerðum í Garði. Síðast bús. í Gerðahreppi. Sögð fædd í Stóra-Langadal, Snæf. í Thorarens.
2) Óli Einar Albertsson, f. 2. október 1941. Var í Keldulandi, Skagahr., A-Hún. 1957.
Kona Gunnars; Aðalheiður Hrefna Björnsdóttir 1. nóv. 1931 - 8. okt. 2018. Húsfreyja og fékkst við ýmis störf á Skagaströnd. Var í Stórholti, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Skagaströnd. Faðir hennar; Björn Teitsson (1887-1945).
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the grandparent of
Gunnar Albertsson (1933) Höfðabergi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 14.1.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði