Guðrún Torfadóttir (1888-1924) Kollsvík á Rauðasandi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðrún Torfadóttir (1888-1924) Kollsvík á Rauðasandi

Hliðstæð nafnaform

  • Guðrún Sólborg Torfadóttir (1888-1924) Kollsvík á Rauðasandi
  • Guðrún Sólborg Torfadóttir Kollsvík á Rauðasandi

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

23.11.1888 - 7.12.1924

Saga

Guðrún Sólborg Torfadóttir 23. nóv. 1888 - 7. des. 1924. Kollsvík á Rauðasandi 1920. Óg vk Möðrufelli Ef 1910 og Kollsvík Rauðasandi 1920. Hún og Þ.S. hafi voru skólasystur frá
Gagnf.sk. á Ak.

Staðir

Kollsvík á Rauðasandi; Möðrufell Ef 1910:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Guðbjörg Ólína Guðbjartsdóttir 6. ágúst 1862 - 9. mars 1954. Var á Grundum I, Sauðlauksdalssókn, V-Barð. 1930. Húsfreyja í Kollsvík á Rauðasandi og maður hennar 22.9.1883; Torfi Jónsson 1. júlí 1857 - 5. apríl 1904. Bóndi í Kollsvík á Rauðasandi. Drukknaði. Bróðir Guðbjargar var Össur Guðbjartsson, dótturdóttir hans var; Anna Marta Helgadóttir (1924-2012) á Uppsölum.
Systkini hennar;
1) Halldóra Guðbjört Torfadóttir 3. sept. 1884 - 31. ágúst 1928. Húsfreyja á Lambavatni á Rauðasandi.
2) Lovísa Torfadóttir 27. sept. 1890 - 14. maí 1986. Var í Kollsvík, Breiðavíkursókn, Barð. 1890. Var í Kollsvík, Breiðavíkursókn, Barð. 1901. Fluttist til Kanada 1921. Húsfreyja í N-Dakota.
3) Jón Torfason 21. jan. 1892 - 12. nóv. 1971. Bóndi í Kollsvík I , Breiðuvíkursókn, V-Barð. 1930. Bóndi í Kollsvík, Rauðasandshr., V-Barð., síðar verkamaður á Patreksfirði.
4) María Torfadóttir 2. júlí 1893 - 9. mars 1930. Húsfreyja í Breiðavík, Rauðasandshr., V-Barð.
5) Anna Guðrún Torfadóttir 6. des. 1894 - 21. mars 1965. Maður hennar 15.6.1918; Ólafur Hermann Einarsson 27. sept. 1891 - 25. maí 1936. Bóndi í Stekkadal, Sauðlauksdalssókn, V-Barð. 1930. Bóndi og búfræðingur í Stakkadal og Saurbæ í Rauðasandshr., V-Barð. Dóttir þeirra; María Ólafsdóttir (1931) kona Guðmanns E B Magnússonar (1913-2000) á Vindhæli.
6) Vilborg Torfadóttir 5. júní 1896 - 12. sept. 1987. Húsfreyja á Lambavatni I, Breiðuvíkursókn, V-Barð. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Sveinn Eyjólfur Sveinsson

  1. okt. 1885 - 8. feb. 1941. Sjómaður og kennari á Lambavatni I, Breiðavíkursókn, V-Barð. 1930. Kennari og sjómaður á Lambavatni, Barð.
    7) Guðbjartur Ingimundur Torfason 13. okt. 1897 - 31. ágúst 1948. Bátsformaður á Patreksfirði 1930. Landbún. í Reykjavík 1945. Smiður í Reykjavík.
    8) Dagbjört Guðrún Torfadóttir 27. sept. 1899 - 28. maí 1985. Húsfreyja á Grundum I, Sauðlauksdalssókn, V-Barð. 1930. Síðast bús. í Patrekshreppi.
    9) Guðmundur Torfason 5. feb. 1901 - 3. des. 1991. Leigjandi á Njarðargötu 33, Reykjavík 1930. Var í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Anna Helgadóttir (1924-2012) Uppsölum (13.11.1924 - 10.4.2012)

Identifier of related entity

HAH01029

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Anna Helgadóttir (1924-2012) Uppsölum

is the cousin of

Guðrún Torfadóttir (1888-1924) Kollsvík á Rauðasandi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04464

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 8.1.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir