Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðrún Torfadóttir (1888-1924) Kollsvík á Rauðasandi
Hliðstæð nafnaform
- Guðrún Sólborg Torfadóttir (1888-1924) Kollsvík á Rauðasandi
- Guðrún Sólborg Torfadóttir Kollsvík á Rauðasandi
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
23.11.1888 - 7.12.1924
Saga
Guðrún Sólborg Torfadóttir 23. nóv. 1888 - 7. des. 1924. Kollsvík á Rauðasandi 1920. Óg vk Möðrufelli Ef 1910 og Kollsvík Rauðasandi 1920. Hún og Þ.S. hafi voru skólasystur frá
Gagnf.sk. á Ak.
Staðir
Kollsvík á Rauðasandi; Möðrufell Ef 1910:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Guðbjörg Ólína Guðbjartsdóttir 6. ágúst 1862 - 9. mars 1954. Var á Grundum I, Sauðlauksdalssókn, V-Barð. 1930. Húsfreyja í Kollsvík á Rauðasandi og maður hennar 22.9.1883; Torfi Jónsson 1. júlí 1857 - 5. apríl 1904. Bóndi í Kollsvík á Rauðasandi. Drukknaði. Bróðir Guðbjargar var Össur Guðbjartsson, dótturdóttir hans var; Anna Marta Helgadóttir (1924-2012) á Uppsölum.
Systkini hennar;
1) Halldóra Guðbjört Torfadóttir 3. sept. 1884 - 31. ágúst 1928. Húsfreyja á Lambavatni á Rauðasandi.
2) Lovísa Torfadóttir 27. sept. 1890 - 14. maí 1986. Var í Kollsvík, Breiðavíkursókn, Barð. 1890. Var í Kollsvík, Breiðavíkursókn, Barð. 1901. Fluttist til Kanada 1921. Húsfreyja í N-Dakota.
3) Jón Torfason 21. jan. 1892 - 12. nóv. 1971. Bóndi í Kollsvík I , Breiðuvíkursókn, V-Barð. 1930. Bóndi í Kollsvík, Rauðasandshr., V-Barð., síðar verkamaður á Patreksfirði.
4) María Torfadóttir 2. júlí 1893 - 9. mars 1930. Húsfreyja í Breiðavík, Rauðasandshr., V-Barð.
5) Anna Guðrún Torfadóttir 6. des. 1894 - 21. mars 1965. Maður hennar 15.6.1918; Ólafur Hermann Einarsson 27. sept. 1891 - 25. maí 1936. Bóndi í Stekkadal, Sauðlauksdalssókn, V-Barð. 1930. Bóndi og búfræðingur í Stakkadal og Saurbæ í Rauðasandshr., V-Barð. Dóttir þeirra; María Ólafsdóttir (1931) kona Guðmanns E B Magnússonar (1913-2000) á Vindhæli.
6) Vilborg Torfadóttir 5. júní 1896 - 12. sept. 1987. Húsfreyja á Lambavatni I, Breiðuvíkursókn, V-Barð. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Sveinn Eyjólfur Sveinsson
- okt. 1885 - 8. feb. 1941. Sjómaður og kennari á Lambavatni I, Breiðavíkursókn, V-Barð. 1930. Kennari og sjómaður á Lambavatni, Barð.
7) Guðbjartur Ingimundur Torfason 13. okt. 1897 - 31. ágúst 1948. Bátsformaður á Patreksfirði 1930. Landbún. í Reykjavík 1945. Smiður í Reykjavík.
8) Dagbjört Guðrún Torfadóttir 27. sept. 1899 - 28. maí 1985. Húsfreyja á Grundum I, Sauðlauksdalssókn, V-Barð. 1930. Síðast bús. í Patrekshreppi.
9) Guðmundur Torfason 5. feb. 1901 - 3. des. 1991. Leigjandi á Njarðargötu 33, Reykjavík 1930. Var í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Guðrún Torfadóttir (1888-1924) Kollsvík á Rauðasandi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 8.1.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði