Guðrún Þorvaldsdóttir (1901-1949) Fossum í Svartárdal

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðrún Þorvaldsdóttir (1901-1949) Fossum í Svartárdal

Hliðstæð nafnaform

  • Guðrún Þorvaldsdóttir Fossum í Svartárdal

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

21.6.1901 - 8.6.1949

Saga

Guðrún Þorvaldsdóttir 21. júní 1901 - 8. júní 1949. Var á Tyllingi, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1901. Húsfreyja á Fossum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Fossum.

Staðir

Tyllingur; Fossar í Svartárdal:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Sigríður María Sigfúsdóttir 2. nóv. 1865 - 10. des. 1950. Húsfreyja í Bitrugerði, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1890. Húsfreyja á Tyllingi í Kræklingahlíð. Ráðskona á Akureyri 1930 og maður hennar 13.5.1890; Þorvaldur Árnason 19. ágúst 1853 - 2. okt. 1914. Húsbóndi, bóndi í Árgerði, Miklagarðssókn, Eyj. 1880. Húsbóndi í Bitrugerði, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1890. Bóndi á Tyllingi í Kræklingahlíð, Syðrivillingadal og víðar í Eyjafirði.
Fyrri kona Þorvalds 11.10.1877; Helga Jónína Sigurpálsdóttir 19. des. 1850 - 1. feb. 1888. Var á Einarsstöðum, Húsavíkursókn, S-Þing. 1860. Í vistum í Reykjadal og Fnjóskadal, S-Þing. fram til um 1874. Húsfreyja í Árgerði, Miklagarðssókn, Eyj. 1880. Mun hafa flust til Eyjafjarðar.
Systkini Guðrúnar;
Samfeðra;
1) Sigrún Ágústa Þorvaldsdóttir 2. okt. 1878 - 27. nóv. 1959. Húsfreyja í Víðikeri í Bárðardal lengst af frá 1899. Húsfreyja í Víðirkeri, Lundarbrekkusókn, S-Þing. 1930. Skáldmælt, djúpgáfuð. Talin dáin á Akureyri í Eftirmælaskrá Jóns Skagan. Maður hennar; Jón Tryggvi Guðnason 9. nóv. 1876 - 29. okt. 1937. Bóndi í Víðikeri í Bárðardal, S-Þing.
2) Geirþrúður Guðrún Þorvaldsdóttir 19.12.1880 - 19.2.1883.
3) Andvana drengur 9.12.1883
Alsystkini;
4) Helga Geirþrúður Þorvaldsdóttir 11. ágúst 1891 - 2. feb. 1982. Húsfreyja á Laugavegi 153, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
5) Jóhann Pétur Þorvaldsson 22. maí 1893 - 12. ágúst 1910. Var í Tyllingi, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1901. Var í Botni 1910.
6) Sigurbjörn Þorvaldsson 3. júní 1895 - 12. des. 1976. Var á Tyllingi, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1901. Bílstjóri á Akureyri 1930. Bifreiðastjóri á Akureyri. Síðast bús. á Akureyri.
7) Margrét Jóhanna Þorvaldsdóttir 13. maí 1899 - 5. feb. 1923. Var í Tyllingi, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1901. Húsfreyja í Héðinshöfða.

Maður Guðrúnar 7.11.1925; Guðmundur Guðmundsson 10. ágúst 1893 - 29. ágúst 1976. Bóndi á Fossum í Svartárdal, Bólstaðarhlíðarhr.
Börn þeirra;
1) Sigurður Guðmundsson 22. febrúar 1927 - 16. mars 2012 Bóndi á Fossum, A-Hún. Var á Fossum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Fossum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Ókvæntur
2) Guðmundur Sigurbjörn Guðmundsson 20. febrúar 1930 - 24. september 2010 Var á Fossum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Fossum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Bóndi á Fossum í Bólstaðarhlíðarhreppi. Kona hans; Jóna Sigþrúður Stefánsdóttir 19. desember 1925 - 21. janúar 2017 Var á Ekru, Hjaltastaðarsókn, N-Múl. 1930. Húsfreyja á Fossum í Bólstaðarhlíðarhreppi. Síðast bús. á Blönduósi.
3) Sigurjón Guðmundsson 30. mars 1935 bóndi Fossum, Blönduósi. Ókvæntur.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Fossar í Svartárdal ([1500])

Identifier of related entity

HAH00161

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurjón Guðmundsson (1935) frá Fossum í Svartárdal (30.03.1935 -)

Identifier of related entity

HAH3154

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurjón Guðmundsson (1935) frá Fossum í Svartárdal

er barn

Guðrún Þorvaldsdóttir (1901-1949) Fossum í Svartárdal

Dagsetning tengsla

1935

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurður Guðmundsson (1927-2012) Fossum (22.2.1927 - 16.3.2012)

Identifier of related entity

HAH01947

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurður Guðmundsson (1927-2012) Fossum

er barn

Guðrún Þorvaldsdóttir (1901-1949) Fossum í Svartárdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Guðmundsson (1930-2010) Fossum (20.2.1930 - 24.9.2010)

Identifier of related entity

HAH01291

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Guðmundsson (1930-2010) Fossum

er barn

Guðrún Þorvaldsdóttir (1901-1949) Fossum í Svartárdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Guðmundsson (1893-1976) Fossum (10.8.1893 - 29.8.1976)

Identifier of related entity

HAH04034

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Guðmundsson (1893-1976) Fossum

er maki

Guðrún Þorvaldsdóttir (1901-1949) Fossum í Svartárdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04485

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 14.1.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði.
ÆAHún. bls 719.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir