Guðrún Stefánsdóttir (1919-2009) frá Höskuldsstöðum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðrún Stefánsdóttir (1919-2009) frá Höskuldsstöðum

Hliðstæð nafnaform

  • Guðrún Stefánsdóttir frá Höskuldsstöðum

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

12.4.1919 - 20.1.2009

Saga

Guðrún Skagfjörð Stefánsdóttir 12. apríl 1919 - 20. jan. 2009. Var í Glaumbæ, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Matarbragga, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Ógift.

Staðir

Höskuldsstaðir; Glaumbær í Langadal; Matarbraggi á Blönduósi 1957:

Réttindi

Kvsk á Blönduósi 1937-1938.

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Stefán Jósef Einarsson 16. des. 1888 - 25. júní 1969. Bóndi Höskuldsstöðum. Var í Matarbragga, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi og kona hans 6.11.1917; Sigurbjörg Jónsdóttir 28. sept. 1882 - 15. jan. 1985. Var á Núpi, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Glaumbæ, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
Bróðir Guðrúnar;
1) Jón Marselíus Stefánsson 1. ágúst 1917 - 14. mars 1998. Starfsmaður Sölufélags Austur-Húnvetninga. Var í Matarbragga, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Blönduósi. Ókvæntur.

Barnsfaðir; Harold Harding Bateman var f. 28.3.1923 í Bandaríkjunum og dó 22.12.1996.
Dóttir þeirra;
1) Sigurbjörg Heiðdís Haraldsdóttir 19. sept. 1942. Nefnd H. Bakemann, í A- og V-Hún. 1957. Maður hennar; Bjarnhéðinn Gíslason 31. mars 1943

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Jón Marselíus Stefánsson (1917-1998) frá Blálandi (1.8.1917 - 14.3.1998)

Identifier of related entity

HAH01585

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Marselíus Stefánsson (1917-1998) frá Blálandi

er systkini

Guðrún Stefánsdóttir (1919-2009) frá Höskuldsstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04467

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 8.1.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir