Guðrún Snæbjörnsdóttir (1891-1969) Flateyri

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðrún Snæbjörnsdóttir (1891-1969) Flateyri

Hliðstæð nafnaform

  • Guðrún Jakobína Snæbjörnsdóttir (1891-1969) Flateyri
  • Guðrún Jakobína Snæbjörnsdóttir Flateyri

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

22.9.1891 - 1.10.1969

Saga

Guðrún Jakobína Snæbjörnsdóttir 22. sept. 1891 - 1. okt. 1969. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja í læknishúsinu, Flateyri 1930.
Hún var jarðsungin frá Dómkirkjunni 8.10.1969 kl. 13.30.

Staðir

Sveinshús Reykjavík; Læknishúsið Flateyri:

Réttindi

Kvennaskólinn í Reykjavík 1905.

Starfssvið

Lagaheimild

Ritari Kvenfélagasambands Vestfjarða 1935.

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Snæbjörn Jakobsson 26. mars 1863 - 14. ágúst 1945. Húsbóndi í Sveinshúsi Reykjavík 1890. Múrsmiður í Hafnarfirði 1930. Steinsmiður í Reykjavík og kona hans; Málfríður Júlía Bjarnadóttir 24. júlí 1863 - 27. júní 1951. Húsfreyja í Reykjavík 1910.

Bróðir Guðrúnar;
1) Bjarni Snæbjörnsson 10. mars 1889 - 24. ágúst 1970. Var í Reykjavík 1910. Læknir í Hafnarfirði 1930. Læknir og alþingismaður í Hafnarfirði. Kona hans 19.11.1921; Helga Jónasdóttir 21. des. 1894 - 2. júní 1989. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Hafnarfirði 1930. Húsfreyja í Hafnarfirði.

Maður hennar 10.9.1921; Guðmundur Óskar Einarsson 13. maí 1893 - 20. mars 1967. Var í Reykjavík 1910. Héraðslæknir í læknishúsinu, Flateyri 1930. Læknir í Reykjavík 1945. Þau slitu samvistir 1939, barnlaus.

Fósturbörn þeirra;
1) Fríða Hallgrimsdóttir
2) Skarphéðinn Guðjónsson 25. júní 1924 - 3. mars 2007. Verksmiðjustjóri á Stöðvarfirði og síðar vélvirki í Mosfellsbæ.
3) Geir Óskar Guðmundsson 18. des. 1920 - 5. okt. 1991. Var í læknishúsinu, Flateyri 1930. Fósturfor: Guðmundur Óskar Einarsson, héraðslæknir og Guðrún Jakobína Snæbjarnardóttir á Flateyri. Véltæknifræðingur í Reykjavík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Páll Kolka (1895-1971) læknir Blönduósi (25.1.1895 - 19.7.1971)

Identifier of related entity

HAH04940

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Páll Kolka (1895-1971) læknir Blönduósi

er vinur

Guðrún Snæbjörnsdóttir (1891-1969) Flateyri

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Þorsteinsdóttir (1891-1980) Reykjavík (25. maí 1891 - 31. okt. 1980)

Identifier of related entity

HAH09331

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigríður Þorsteinsdóttir (1891-1980) Reykjavík

is the cousin of

Guðrún Snæbjörnsdóttir (1891-1969) Flateyri

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05070

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 8.9.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði https://www.althingi.is/altext/cv/is/?nfaerslunr=70

Læknablaðið, 4. hefti (01.08.1967), Blaðsíða 129. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=5880366

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir