Guðrún Sigurðardóttir (1939-2015) frá Litlu-Giljá

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðrún Sigurðardóttir (1939-2015) frá Litlu-Giljá

Hliðstæð nafnaform

  • Guðrún Sigurðardóttir

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

31.10.1939 - 14.4.2015

Saga

Guðrún Sigurðardóttir 31. október 1939 - 14. apríl 2015 Var á Litlu-Giljá, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Sjúkrahússtarfsmaður á Blönduósi og í Reykjavík, síðast verslunarmaður í Reykjavík. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 14. apríl 2015.
Útför hennar fer fram frá Árbæjarkirkju í dag, 24. apríl 2015, og hefst athöfnin kl. 13.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Guðrún bjó á Litlu-Giljá til ársins 1977 og sá um búskapinn ásamt bróður sínum, Magnúsi, eftir andlát föður þeirra og síðar móður. Guðrún stundaði nám í Kvennaskólanum á Blönduósi, söng um árabil í kirkjukór Þingeyrarkirkju og tók þátt í margháttuðu félagsstarfi. Eftir að Guðrún og Einar fluttu á Blönduós vann hún lengst af á Heilbrigðisstofnun Blönduóss við hin ýmsu störf. Árið 1998 flutti hún til Reykjavíkur og starfaði á Borgarspítalanum til ársins 2007. Frá árinu 2008 vann hún í hlutastarfi í kjötborði Nóatúns í Austurveri til janúarloka 2015.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar voru hjónin Þuríður Sigurðardóttir húsfreyja, f. 9. september 1894, d. 16. júlí 1968, og Sigurður Jónsson bóndi, f. 1. júlí 1885, d. 14. apríl 1955.
Systkini hennar;
1) Magnús Sigurðsson 6. janúar 1917 - 26. desember 1985 Var á Litlu-Giljá, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Litlu-Giljá, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Bóndi þar. Síðast bús. í Sveinsstaðahreppi. Ógiftur barnlaus.
2) Hafsteinn Sigurðsson 6. ágúst 1919 - 29. ágúst 1988 Var á Öxl, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsasmiður í Reykjavík, síðast bús. í Hveragerðisbæ.
3) Vigdís Sigurðardóttir 21. desember 1920 - 3. maí 1981 Var á Litlu-Giljá, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Einar Sigurðsson 22. apríl 1923 - 29. september 1994 Hæstaréttarlögmaður í Reykjavík. Var á Litlu-Giljá, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Kjördætur: Erna Guðrún Einarsdóttir f. 24.7.1944 og Dóra Geraldína Einarsdóttir, f. 25.7.1946.
5) Stefán Sigurðsson 10. nóvember 1926 - 10. júlí 1985 Var á Litlu-Giljá, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bifreiðarstjóri, síðast bús. í Reykjavík
6) Elín Anna Sigurðardóttir 24. október 1929 - 20. september 1980 Hjúkrunarfræðingur í Reykjavík.
7) Ingi Garðar Sigurðsson 3. desember 1931 - 16. desember 2012 Héraðsráðunautur á Akureyri, tilraunastjóri á Reykhólum og starfaði síðar við landbúnaðarrannsóknir í Reykjavík.
8) Sigþrúður Sigurðardóttir 1. júní 1934 - 12. október 2015 Húsfreyja á Gýgjarhóli í Skagafirði og síðar sjúkraliðii á Sauðárkróki.
9) Guðmundur Magnús Sigurðsson 26. júní 1936
Guðrún giftist 8. október 1987 Einari Jóhannessyni vélstjóra, frá Gauksstöðum í Garði, f. 28. maí 1937, d. 8. nóvember 1995. Þau eignuðust tvö börn en fyrir átti Guðrún einn son og Einar þrjú börn úr fyrra hjónabandi.

Börn Guðrúnar eru:
1) Gunnar Þór, f. 7. október 1961. Sambýliskona hans er Gígja Heiðrún Óskarsdóttir, f. 8. ágúst 1973. Börn þeirra eru Birkir Freyr, f. 30. mars 1999, og Andri Már, f. 17. desember 2004. Fyrir átti Gunnar dótturina Lindu Björk, f. 10. nóvember 1986, en móðir hennar er Guðný Sigurðardóttir.
2) Ingimar Ársæll Einarsson, f. 10. apríl 1976.
3) Elín Björk Einarsdóttir, f. 17. ágúst 1977. Börn hennar eru Soffía Sif Baldursdóttir, f. 26. september 1997, og Kjartan Aðalsteinsson, f. 18. október 2010.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Gígja Heiðrún Óskarsdóttir (1973) Skagaströnd (8.8.1973 -)

Identifier of related entity

HAH03747

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elín Björk Einarsdóttir (17.8.1977) fá Litlu-Gilja (17.8.1977 -)

Identifier of related entity

HAH03175

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Elín Björk Einarsdóttir (17.8.1977) fá Litlu-Gilja

er barn

Guðrún Sigurðardóttir (1939-2015) frá Litlu-Giljá

Dagsetning tengsla

1939

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurður Jónsson (1885-1955) Litlu-Giljá (1.7.1885 - 14.4.1955)

Identifier of related entity

HAH07097

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurður Jónsson (1885-1955) Litlu-Giljá

er foreldri

Guðrún Sigurðardóttir (1939-2015) frá Litlu-Giljá

Dagsetning tengsla

1939

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigþrúður Sigurðardóttir (1934-2015) Gýgjarhóll, Skag. (1.6.1934 - 12.10.2015)

Identifier of related entity

HAH08146

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigþrúður Sigurðardóttir (1934-2015) Gýgjarhóll, Skag.

er systkini

Guðrún Sigurðardóttir (1939-2015) frá Litlu-Giljá

Dagsetning tengsla

1939

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Einar Sigurðsson (1923-1994) Hrl, frá Litlu-Giljá (22.4.1923 - 29.9.1994)

Identifier of related entity

HAH03130

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Einar Sigurðsson (1923-1994) Hrl, frá Litlu-Giljá

er systkini

Guðrún Sigurðardóttir (1939-2015) frá Litlu-Giljá

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hafsteinn Sigurðsson (1919-1988) frá Öxl (6.8.1919 - 29.8.1988)

Identifier of related entity

HAH04614

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hafsteinn Sigurðsson (1919-1988) frá Öxl

er systkini

Guðrún Sigurðardóttir (1939-2015) frá Litlu-Giljá

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Jónsdóttir (1887-1982) Guðrúnarstöðum (7.6.1887 - 9.6.1982)

Identifier of related entity

HAH04374

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Jónsdóttir (1887-1982) Guðrúnarstöðum

is the cousin of

Guðrún Sigurðardóttir (1939-2015) frá Litlu-Giljá

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Litla-Giljá í Þingi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00503

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Litla-Giljá í Þingi

er stjórnað af

Guðrún Sigurðardóttir (1939-2015) frá Litlu-Giljá

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01530

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 5.6.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir