Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðrún Sigurðardóttir (1923-1975) Finnstungu
Hliðstæð nafnaform
- Guðrún Sigríður Sigurðardóttir (1923-1975) Finnstungu
- Guðrún Sigríður Sigurðardóttir Finnstungu
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
18.4.1923 - 15.12.1975
Saga
Guðrún Sigríður Sigurðardóttir 18. apríl 1923 - 15. des. 1975. Húsfreyja í Finnstungu í Blöndudal, A-Hún. Var á Leifsstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Finnstungu, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Var í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
Staðir
Leifsstaðir; Finnstunga; Reykjavík:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Ingibjörg Sigurðardóttir 23. sept. 1894 - 2. feb. 1959. Húsfreyja á Leifsstöðum í Svartárdal, A-Hún. og maðir hennar 23.12.1916; Sigurður Benediktsson
- nóv. 1885 - 2. júní 1974. Bóndi á Leifsstöðum í Svartárdal, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. Hjú í Hvammi, Bergstaðasókn, Hún. 1901. Bóndi á Leifsstöðum 1930. Síðast bús. í Bólstaðarhlíðarhreppi.
Systkini Guðrúnar;
1) Soffía Sigurðardóttir 30. júní 1917 - 11. september 1968 Var á Leifsstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Valhöll, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Höfðahreppi. Maður hennar; Ingvi Sveinn Guðnason 11. júní 1914 - 31. desember 1991 Var í Valhöll, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Höfðahreppi. Faðir hans; Guðni Sveinsson (1885-1971) Vesturá.
2) Stúlka Sigurðardóttir 4. apríl 1919 - 4. apríl 1919 Andvana fædd.
3) Guðrún Sigurðardóttir 17. ágúst 1920 - 13. ágúst 1921
4) Guðmundur Sigurðsson 29. janúar 1922 - 4. janúar 1996. Var á Leifsstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Bóndi á Leifsstöðum. Kona hans; Sonja Sigurðardóttir Wium 12. september 1933 - 31. janúar 2010 Var á Leifsstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Leifsstöðum og síðar í Reykjavík. Síðast bús. á Blönduósi. Þau skildu.
5) Þóra Sigurðardóttir 18. júlí 1925 - 1. október 2017 Húsfreyja í Hvammi í Svartárdal. Var í Hvammi, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Maður hennar; Þorleifur Skagfjörð Jóhannesson 23. maí 1913 - 6. nóvember 1988 Vinnumaður á Barkarstöðum, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Hvammi í Svartárdal. Var í Hvammi, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Bólstaðarhlíðarhreppi. Dóttir þeirra Guðbjörg Þorleifsdóttir (1952).
6) Sigurður Sigurðsson 28. desember 1926 - 5. júlí 1984 bóndi Leifsstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Kona hans; María Karólína Steingrímsdóttir 19. október 1933 Var á Brandsstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Dóttir þeirra; Efemía Magney Steingrímsdóttir (1935) .
7) Stúlka Sigurðardóttir 16. október 1927 - 1927 jarðsett 15.11.1927.
8) Aðalsteinn Sigurðsson 22. febrúar 1929 - 21. ágúst 2005 Bjó á Leifsstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. alla sína tíð. Lengst af bifreiðastjóri og smiður. Ógiftur barnlaus.
9) Björn Sigurðsson 5. maí 1930 - 6. desember 1988 Var á Leifsstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Leifsstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Bóndi á Leifsstöðum. Ókvæntur.
10) Sigurbjörg Sigurðardóttir 3. júlí 1931 - 6. október 2004 Var á Leifsstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Bólstaðarhlíðarhr.
Maður hennar 31.12.1946; Guðmundur Tryggvason 29. apríl 1918 - 9. nóvember 2009 Bóndi í Finnstungu, Bólstaðarhlíðarsókn, A-Hún. Var í Finnstungu, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Finnstungu, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957.
Börn þeirra;
1) Grétar Finndal Guðmundsson 4. júlí 1948 Var í Finnstungu, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Ingunni Gísladóttur, f. 15.5. 1950
2) Heimir Finndal, f. 23.8. 1949, Sambýliskona hans; Fanney María Maríasdóttir, f. 9.6. 1955 og eiga þau saman Yngva Finndal, f. 29.4. 1978, Guðrúnu Hörpu, f. 1.6. 1982 og Atla Finndal, f. 21.2. 1984. Fanney átti fyrir Elísabetu Agnarsdóttur, f. 6.9. 1972. Guðrún er í sambúð með Snorra Harðarsyni, f. 26.4. 1971 og átti Guðrún áður Maríu Rós Erlendsdóttur, f. 19.6. 2000. Atli er í sambúð með Sólveigu Þórstínu Runólfsdóttur og eiga þau Veigar Finndal, f. 8.8. 2006 og Marías Finndal, f. 15.7. 2008. Elísabet er í sambúð með Grétari Örvarssyni, f. 11.7. 1959 og á Elísabet úr fyrri sambúð Viktor Hagalín Magnason, f. 25.6. 1996.
3) Áslaug Finndal Guðmundsdóttir 5. janúar 1951 Var í Finnstungu, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Maður hennar; Halldór Bjarni Maríasson, f. 9.10. 1952. Synir þeirra; Guðmund Rúnar ,f. 21.9. 1971, Garðar Kristján, f. 30.12. 1975 og Gunnar Tryggva, f. 14.3. 1979.
4) Svanhildur Finndal, f. 19.7. 1953.
Guðrún átti áður
5) Garðar Röðul Kristjánsson, f. 15.9. 1943, d. 15.1. 1998. Sambýliskona hans; Anna Ingigerður Arnarsdóttir, f. 10.11. 1969 og eiga þau Arnar Darra, f. 17.9. 2008.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Guðrún Sigurðardóttir (1923-1975) Finnstungu
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Guðrún Sigurðardóttir (1923-1975) Finnstungu
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðrún Sigurðardóttir (1923-1975) Finnstungu
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðrún Sigurðardóttir (1923-1975) Finnstungu
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 7.1.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
™GPJ ættfræði
íslendingabók