Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðrún Sigurðardóttir (1878-1947) Fremstagili
Hliðstæð nafnaform
- Guðrún Sigurðardóttir
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
18.5.1878 - 23.2.1947
Saga
Guðrún Sigurðardóttir 18. maí 1878 - 23. feb. 1947. Húsfreyja á Hnjúkum á Ásum, A-Hún. Húsfreyja á Fremstagili skv. Æ.A-Hún. Húsfreyja á Blöndubakka, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930.
Staðir
Búrfellshóll; Hnjúkar; Fremstagil; Blöndubakki:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Sigurður Finnur Hjálmarsson 1850 - 4. mars 1895. Var á Kjalarlandi, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Síðast húsmaður á Búrfellshóli og kona hans 22.2.1879; Ásta Ingibjörg Gunnlaugsdóttir 15. jan. 1854. Var á Króki, Hofssókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Syðri-Ey, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880.
Systkini hennar;
1) Árný Guðlaug Sigurðardóttir 2.6.1882 - 14.7.1882
Maður hennar 25.1.1898; Agnar Bragi Guðmundsson f. 10. október 1875 - 2. desember 1953 Var á Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Var í Hnjúkum, Blönduóssókn, Hún. 1901. Bóndi á Blöndubakka, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Hnjúkum á Ásum, A-Hún. Bóndi á Fremstagili skv. Æ.A-Hún.
Börn þeirra
1) Guðmundur Frímann Agnarsson f 20. maí 1898 - 11. maí 1969 Verkstjóri á Blönduósi. Var í Máfabergi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Kona hans 23.4.1919, Sigurunn Þorfinnsdóttir f. 16. október 1898 - 22. apríl 1974 Húsfreyja á Blönduósi 1930. Húsfreyja. Var í Máfabergi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
2) Sigurbjörg Ásta Agnarsdóttir Bachmann f. 28. maí 1901 - 22. október 1988 Húsfreyja á Nönnugötu 5, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Maður hennar; Agnar Hólm Jóhannesson 11. mars 1907 - 3. sept. 1992. Lausamaður í Kolgröf, Goðdalasókn, Skag. 1930. Bóndi á Heiði í Gönguskörðum, Skarðshr., Skag., síðar á Sauðárkróki.
3) Hannes Hafstein Agnarsson 1. nóv. 1910 - 9. jan. 1989. Fiskmatsmaður og verkstjóri í Reykjavík. Gróa Dagmar Gunnarsdóttir 22. feb. 1912 - 28. feb. 1985. Húsfreyja í Reykjavík. Var á Stýrimannastíg 9, Reykjavík 1930.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Guðrún Sigurðardóttir (1878-1947) Fremstagili
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Guðrún Sigurðardóttir (1878-1947) Fremstagili
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 7.1.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði