Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðrún Sigurðardóttir (1864-1904) frá Klettakoti í Reykjavík
Hliðstæð nafnaform
- Guðrún Björnsson (1864-1904)
- Guðrún Sigurðardóttir Björnsson (1864-1904)
- Guðrún Sigurðardóttir Björnsson
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
31.12.1864 - 29.1.1904
Saga
Guðrún Sigurðardóttir Björnsson 31. des. 1864 - 29. jan. 1904. Var í Reykjavík 1870. Húsfreyja í Reykjavík.
Staðir
Klettakot; Reykjavík:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Margrét Dóróthea Bjarnadóttir 11. júní 1820 - 5. maí 1901. Húsfreyja í Klettakoti í Reykjavík. Sjómannsfrú í Reykjavík, Gull. 1860 og maður hennar 15.5.1862; Sigurður Björnsson 22. júlí 1824 - 21. mars 1902. Var í Klettakoti, Reykjavík. Sjómaður í Reykjavík, Gull. 1860.
Systkini Guðrúnar sammæðra, faðir hennar; Daníel Markússon 7. des. 1821 - 12. júlí 1874. Bóndi í Efri-Lækjardal, Rútsstöðum, Svínavatnshr., og Munaðarnesi í Víkursveit, síðar vinnumaður á Hörghóli. Vinnumaður á Hörghóli, Breiðabóltaðarsókn, Hún. 1860.
1) Solveig Guðrún Daníelsdóttir 26. maí 1846 - 24. feb. 1917. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Maður hennar 10.12.1880; Sigfús Eymundsson 21. maí 1837 - 20. október 1911 Var á Svínabökkum, Hofssókn, N-Múl. 1845. Ljósmyndari og bóksali í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Var hún seinni kona hans. Fyrri kona hans 30.7.1870 var; Anna Katrín Þorsteinsdóttir Kúld f. 28. maí 1843 - 23. nóvember 1891 Prestsfrú í Hofteigi, síðar húsfreyja í Reykjavík. Var í Reykjavík 1870. Hún var fyrri kona 26.6.1862; sra Þorvaldar Ásgeirssonar (1836-1887) á Hjaltabakka. Bróðir hennar; Daníel Daníelsson (1866-1937) ljósmyndari.
Alsystkini;
2) Magdalena Margrét Sigurðardóttir 13. mars 1853 - 2. maí 1929. Vinnukona í Aleksíusarhúsi, Reykjavík, Gull. 1870. Húsfreyja í Reykjavík. Maður hennar 18.6.1864; Gísli Guðmundsson 20.5.1841 - 1908. Var á Bjarnarstöðum, Bessastaðasókn, Gull. 1845. Verslunarmaður í Reykjavík. Húsmaður á Hóli, Reykjavík 1870.
3) Jóhann Bjarni Sigurðsson 23. júní 1855. Fór í siglingar og drukknaði ungur og barnlaus. Var í Reykjavík, Gull. 1860.
4) Kristjana Elísabet Sigurðardóttir 4. des. 1857 - 15. des. 1917. Húsfreyja á Hofstöðum. Barnsfaðir hennar 23.9.1889; Niels Schmidt Kruger 26. júní 1850 - 1. júlí 1916. Lyfjafræðingur. Lyfsali í Reykjavíkur Apóteki 1877-83 og 1885-90. Foreldrar: Hans Andreasen Kruger, 1816-88, þekkt suður-jósk frelsishetja og Bolette Christine Thomsen, 1821-1907. Maður hennar 30.12.1892; Hjörleifur Björnsson 30. des. 1865 - 5. maí 1938. Bóndi á Hofstöðum, Miklaholtssókn, Hnapp. 1930. Bóndi á Hofsstöðum, Miklaholtssókn, Hnapp. Bóndi þar 1920. Fósturdætur: Áslaug Sigurðardóttir, f. 30.8.1926 og Matthildur Kristjánsdóttir, f. 7.5.1936. Dóttir þeirra; Margrét Oddný (1899--1985), sonur hennar; Sigfús Sigurðsson (1922-1999) Ólympíufari í kringlu og kúluvarpi, verslunarstjóri á Selfossi. Dætur hans; Margrét hússtjórnarkennari móðir Sigfúsar Sigurðssonar handknattleikskappa og Dómhildur hússtjórnarkennari og höfundur fjölda uppskriftabæklinga frá MS.
Maður hennar 27.4.1895; Guðmundur Björnsson 12. október 1864 - 7. maí 1937 Húsbóndi í Reykjavík 1910. Landlæknir á Amtmannsstíg 1, Reykjavík 1930. Landlæknir og alþingismaður í Reykjavík. M2 14.8.1908; Margrét Stephensen Björnsson 5. ágúst 1879 - 15. ágúst 1946 Húsfreyja í Reykjavík. Var þar 1910, 1930 og 1945.
Börn Guðmundar og Guðrúnar:
1) Sigfús Guðmundsson 15. júní 1895 - 1955 Verslunarmaður í Bandaríkjunum. Var í Reykjavík 1910.
2) Solveig Þorbjörg Guðmundsdóttir 11. ágúst 1896 - 14. desember 1978 Húsfreyja í Bandaríkjunum. Var í Reykjavík 1910. M: Harald Åsmund Osmund. Börn: Anna Osmund, Harald Osmund, Kristín Osmund.
3) Björn Bergmann Guðmundsson Björnson 4. mars 1898 - 26. ágúst 1969 Verkfræðingur í Bandaríkjunum. Var í Reykjavík 1910. Börn: Geir Björnson og Jón Björnson
4) Gunnlaugur Briem Guðmundsson 20. október 1899 - 21. september 1912 Var á Reynivöllum í Kjós 1910.
5) Jóhann Hendrik Guðmundsson Björnson 19. október 1900 - 16. febrúar 1976 Bóndi og búfræðingur og síðar vélgæslumaður, síðast bús. í Garðabæ.
6) Ólöf Guðmundsdóttir Björnson 5. september 1902 - 14. ágúst 1946 Húsfreyja í Reykjavik. Var í Reykjavík 1910. Ekkja á Amtmannsstíg 1, Reykjavík 1930.
7) Gunnar Guðmundsson Björnson 17. janúar 1904 - 2. maí 1931 Var í Reykjavík 1910. Bankaritari í Reykjavík.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Guðrún Sigurðardóttir (1864-1904) frá Klettakoti í Reykjavík
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Guðrún Sigurðardóttir (1864-1904) frá Klettakoti í Reykjavík
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Guðrún Sigurðardóttir (1864-1904) frá Klettakoti í Reykjavík
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Guðrún Sigurðardóttir (1864-1904) frá Klettakoti í Reykjavík
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Guðrún Sigurðardóttir (1864-1904) frá Klettakoti í Reykjavík
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Guðrún Sigurðardóttir (1864-1904) frá Klettakoti í Reykjavík
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 7.1.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Læknar á Íslandi bls. 191.