Guðrún Ragúels Davíðsdóttir (1880-1973) Akureyri

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðrún Ragúels Davíðsdóttir (1880-1973) Akureyri

Hliðstæð nafnaform

  • Guðrún Davía Ragúels Davíðsdóttir (1880-1973) Akureyri
  • Guðrún Davía Ragúels Davíðsdóttir

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

22.12.1880 - 24.6.1973

Saga

Guðrún Davía Ragúels Davíðsdóttir 22. des. 1880 - 24. júní 1973. Tökubarn á Geirseyri, Sauðlauksdalssókn, Barð. 1890. Vinnukona í Austurstræti, Reykjavík. 1901. Húsfreyja á Akureyri 1930. Síðast bús. á Akureyri.

Staðir

Tunga; Geirseyri; Reykjavík; Akureyri:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Margrét Ólafsdóttir 19. okt. 1846 - 9. jan. 1900. Húsfreyja á Tungu, Stóralaugardalssókn, V-Barð. 1890 og maður hennar 28.9.1871; Davíð Davíðsson f. 25. júlí 1844 - 12. sept. 1907. Húsbóndi á Tungu, Stóralaugardalssókn, V-Barð. 1890. Lausamaður í Faktorshúsi, Sauðlauksdalssókn, Barð. 1901. Ekkill 1899.
Systkini hennar;
1) Helga Davíðsdóttir 21. apríl 1868 - 7. mars 1886. Tökubarn í Króki, Bæjarsókn, V-Barð. 1870. Var í Tungu, Stóra-Laugardalssókn, V-Barð. 1880.
2) Davía Davíðsdóttir 12. okt. 1871 - 23. apríl 1879.
3) Guðmundur Davíðsson 4. júní 1882 - 28. maí 1907. Var í Tungu, Stóra-Laugardalssókn, V-Barð. 1890.
3) Páll Davíðsson 1884 - 22. maí 1904. Var í Tungu, Stóra-Laugardalssókn, V-Barð. 1890.
4) Helga Davíðsdóttir 1886 - 18. júlí 1900. Var í Tungu, Stóra-Laugardalssókn, V-Barð. 1890.

Maður hennar 11.10.1902; Jóhann Ragúelsson Ragúels 3. sept. 1875 - 2. mars 1942. Húsbóndi í Hafnarstræti 35 á Akureyri, Eyj. 1910. Verzlunarmaður á Akureyri 1930.
Fósturdætur þeirra;
1) Olga Margrét Þórðardóttir Ragúels 2. jan. 1901 - 6. maí 1931. Skrifstofustúlka á Akureyri 1930. Kjörfor: Jóhann Ragúelsson Ragúels og Guðrún Davíðsdóttir Ragúels.
2) Guðrún Guðríður Sveinbjörnsdóttir 25. júlí 1906 - 17. júní 1993. Verzlunarmær á Akureyri 1930. Fósturfor: Jóhann Ragúelsson Ragúels og Guðrún Davíðsdóttir Ragúels. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Sigríður Sveinbjörnsdóttir 31. ágúst 1907 - 29. maí 1981. Húsfreyja á Akureyri 1930. Síðast bús. í Reykjavík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Margrét Þórðardóttir Ragúels (1901-1931) Akureyri (2.1.1901 - 6.5.1931)

Identifier of related entity

HAH09420

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Margrét Þórðardóttir Ragúels (1901-1931) Akureyri

er barn

Guðrún Ragúels Davíðsdóttir (1880-1973) Akureyri

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóhann Ragúels (1875-1942) Akureyri (3.9.1875 - 2.3.1942)

Identifier of related entity

HAH05340

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jóhann Ragúels (1875-1942) Akureyri

er maki

Guðrún Ragúels Davíðsdóttir (1880-1973) Akureyri

Dagsetning tengsla

1902

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04272

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 12.11.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir