Guðrún Ragúels Davíðsdóttir (1880-1973) Akureyri

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Guðrún Ragúels Davíðsdóttir (1880-1973) Akureyri

Parallel form(s) of name

  • Guðrún Davía Ragúels Davíðsdóttir (1880-1973) Akureyri
  • Guðrún Davía Ragúels Davíðsdóttir

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

22.12.1880 - 24.6.1973

History

Guðrún Davía Ragúels Davíðsdóttir 22. des. 1880 - 24. júní 1973. Tökubarn á Geirseyri, Sauðlauksdalssókn, Barð. 1890. Vinnukona í Austurstræti, Reykjavík. 1901. Húsfreyja á Akureyri 1930. Síðast bús. á Akureyri.

Places

Tunga; Geirseyri; Reykjavík; Akureyri:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Margrét Ólafsdóttir 19. okt. 1846 - 9. jan. 1900. Húsfreyja á Tungu, Stóralaugardalssókn, V-Barð. 1890 og maður hennar 28.9.1871; Davíð Davíðsson f. 25. júlí 1844 - 12. sept. 1907. Húsbóndi á Tungu, Stóralaugardalssókn, V-Barð. 1890. Lausamaður í Faktorshúsi, Sauðlauksdalssókn, Barð. 1901. Ekkill 1899.
Systkini hennar;
1) Helga Davíðsdóttir 21. apríl 1868 - 7. mars 1886. Tökubarn í Króki, Bæjarsókn, V-Barð. 1870. Var í Tungu, Stóra-Laugardalssókn, V-Barð. 1880.
2) Davía Davíðsdóttir 12. okt. 1871 - 23. apríl 1879.
3) Guðmundur Davíðsson 4. júní 1882 - 28. maí 1907. Var í Tungu, Stóra-Laugardalssókn, V-Barð. 1890.
3) Páll Davíðsson 1884 - 22. maí 1904. Var í Tungu, Stóra-Laugardalssókn, V-Barð. 1890.
4) Helga Davíðsdóttir 1886 - 18. júlí 1900. Var í Tungu, Stóra-Laugardalssókn, V-Barð. 1890.

Maður hennar 11.10.1902; Jóhann Ragúelsson Ragúels 3. sept. 1875 - 2. mars 1942. Húsbóndi í Hafnarstræti 35 á Akureyri, Eyj. 1910. Verzlunarmaður á Akureyri 1930.
Fósturdætur þeirra;
1) Olga Margrét Þórðardóttir Ragúels 2. jan. 1901 - 6. maí 1931. Skrifstofustúlka á Akureyri 1930. Kjörfor: Jóhann Ragúelsson Ragúels og Guðrún Davíðsdóttir Ragúels.
2) Guðrún Guðríður Sveinbjörnsdóttir 25. júlí 1906 - 17. júní 1993. Verzlunarmær á Akureyri 1930. Fósturfor: Jóhann Ragúelsson Ragúels og Guðrún Davíðsdóttir Ragúels. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Sigríður Sveinbjörnsdóttir 31. ágúst 1907 - 29. maí 1981. Húsfreyja á Akureyri 1930. Síðast bús. í Reykjavík.

General context

Relationships area

Related entity

Margrét Þórðardóttir Ragúels (1901-1931) Akureyri (2.1.1901 - 6.5.1931)

Identifier of related entity

HAH09420

Category of relationship

family

Type of relationship

Margrét Þórðardóttir Ragúels (1901-1931) Akureyri

is the child of

Guðrún Ragúels Davíðsdóttir (1880-1973) Akureyri

Dates of relationship

Description of relationship

fósturmóðir

Related entity

Jóhann Ragúels (1875-1942) Akureyri (3.9.1875 - 2.3.1942)

Identifier of related entity

HAH05340

Category of relationship

family

Type of relationship

Jóhann Ragúels (1875-1942) Akureyri

is the spouse of

Guðrún Ragúels Davíðsdóttir (1880-1973) Akureyri

Dates of relationship

11.10.1902

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04272

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 12.11.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Íslendingabók

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places