Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðrún Rafnsdóttir (1875-1932) Vesturheimi
Hliðstæð nafnaform
- Guðrún Ingibjörg Rafnsdóttir (1875-1932) Vesturheimi
- Guðrún Ingibjörg Rafnsdóttir Vesturheimi
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
10.7.1875 - 24.5.1932
Saga
Guðrún Ingibjörg Rafnsdóttir 10. september 1875 - 24. maí 1932 Fór til Vesturheims 1900 frá Hvalnesi í Skefilsstaðahr., Skag. Gardar, Pembina, North Dakota. Innflytjandi til Pembina, North Dakota, Canada 8.7.1900 frá Quebec, Canada með skipinu Lake Megantic. Walsh, North Dakota, United States Census 1932, jarðsett í Gardar
Staðir
Ytra-Malland; Hvalnes á Skaga; Quebec; Gardar Pembina:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Rafn Guðmundsson 5. júní 1851 - 6. október 1914 Bóndi á Ytra-Mallandi á Skaga, Skag. 1901. Smiður og bóndi, m.a. í Ketu í sömu sveit og kona hans 12.10.1874; Ragnheiður Sigurlaug Símonardóttir 26. maí 1850 - 9. júlí 1907 Húsfreyja á Ytra-Mallandi á Skaga, Skag. 1901. Húsfreyja í Ketu í sömu sveit.
Systkini Guðríðar;
1) Tómas Rafnsson 7. september 1872 - 8. janúar 1943 Fór til Vesturheims 1900 frá Ytra Mallandi í Skefilsstaðahr., Skag. Húsbóndi í Red Deer, Alberta, Kanada 1916. Kona hans; Freeda Rafnsson 1890 sonur þeirra; Oscar 1912.
2) Guðríður Rafnsdóttir 23. nóvember 1876 - 22. mars 1932 Húsfreyja á Höfða-Hólum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Tökubarn á Keldulandi, Hofssókn, Hún. 1880. Fósturdóttir á Keldulandi, Hofssókn, Hún. 1890. Barnsfaðir hennar; Sigurður Árnason 2. maí 1880 - 10. júní 1959 Ólst upp í Höfnum með foreldrum og síðar móður. Fyrirvinna á búi móður sinnar þar um tíma frá um 1890 fram til 1913. Óðalsbóndi í Höfnum 1913-42. Bóndi í Höfnum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Flutti til Reykjavíkur 1942 og var þar síðan. „Gaf eitt herbergi á Nýja Stúdentagarðinum. Skyldi nefnt Hafnir og menn af Hafnaætt sitja fyrir dvöl þar, síðan almennt Húnvetningar.“ segir í Eftirmælaskrá Jóns Skagan. Bróðir Árna (1875-1941) á Höfðahólum.
Maður Guðríðar 18.9.1905; Ásgeir Klemensson 15. október 1879 - 4. október 1938 Bóndi á Höfða-Hólum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Geirbjarnarstöðum, Þóroddsstaðasókn, S-Þing. 1880. Bóndi á Höfðahólum.
3) Jónína Rafnsdóttir 30. júlí 1880 - 7. október 1911 Húsfreyja á Ytra-Mallandi á Skaga, Skag. Maður hennar 16.2.1902; Skúli Sveinsson 16. mars 1872 - 9. febrúar 1949 Bóndi á Mallandi ytra í Hvammssókn, Skag. 1930. Bóndi á Ytra-Mallandi og Selá á Skaga, Skag. Síðast bús. á Siglufirði.
4) Guðbjörg Anna Rafnsdóttir Samson 16. ágúst 1886 - 18. mars 1975 Var á Ytra-Mallandi í Ketusókn, Skag. 1901. Fór til Vesturheims 1904 frá Ketu í Skefilsstaðahr., Skag.
5) Guðmundur Rafnsson 20. maí 1890 - 23. september 1968 Bóndi í Ketu á Skaga, Skag. Síðar á Skagaströnd. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans 31.5.1911; Sigurbjörg Kristín Sveinsdóttir 28. febrúar 1890 - 15. febrúar 1959 Húsfreyja á Ketu í Hvammssókn, Skag. 1930. Húsfreyja í Ketu á Skaga, Skag. Síðar bús. í Reykjavík. Þau skildu, seinni maður hennar 29.7.1928; Magnús Antoníus Árnason 6. ágúst 1891 - 10. febrúar 1975 Bóndi á Ketu, Hvammssókn, Skag. 1930. Bóndi á Ketu á Skaga, Skag. Síðast bús. í Reykjavík.
6) Símon Rafnsson 30. október 1890 - 22. nóvember 1890
Maður hennar 2.11.1902; Gísli Samson 24.4.1879 [25.4 1874] - 7.10.1953. Foreldrar hans Friðbjörn Samson og Jarþrúður Gísladóttir. Gardar, Pembina, North Dakota. Lampton, Walsh, North Dakota, United States Census 1910. Innflyjendur 1890.
Börn þeirra;
1) Arnbjörg [Adda] Samson 28.7.1905
2) Friðbjörn Samson 23.9.1906 2.1.1963
3) Kristjana Sigurlaug Samson 11.9.1908
4) Jarþrúður Samson 1910
5) Júlía Samson 1910
6) Sigurjón [skrifað Sigurdlon] Samson
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðrún Rafnsdóttir (1875-1932) Vesturheimi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 20.11.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði