Guðrún Pálsdóttir (1839-1927) Syðri Reystará

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðrún Pálsdóttir (1839-1927) Syðri Reystará

Hliðstæð nafnaform

  • Guðrún Pálsdóttir Syðri Reystará

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

19.9.1839 - 17.11.1927

Saga

Guðrún Pálsdóttir 19. sept. 1839 - 17. nóv. 1927. Húsfreyja á Syðri-Reistará á Galmaströnd 1873. Húsfreyja í Reykjavík 1910.

Staðir

Efstalandsköt í Öxnadal; Syðri-Reistará á Galmaströnd; Reykjavík :

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Guðrún Erlendsdóttir 16. maí 1805 - 1. ágúst 1855. Húsfreyja í Efstalandskoti í Öxnadal, Eyj. og maður hennar 30.9.1831; Páll Þórðarson

  1. jan. 1805 - 21. júlí 1877. Bóndi í Efstalandskoti í Öxnadal, síðar á Þorljótsstöðum í Lýtingsstaðahr., Skag. Bóndi í Efstalandskoti 1860. Bóndi í Efstalandskoti 1, Bakkasókn, Eyj. 1870.
    Fyrsta kona Páls.
    M2; Ingibjörg Jónsdóttir 5.1.1806 - 16. júní 1862. Var í Saurbæ 2, Myrkársókn, Eyj. 1816. Virðist vera sú sem var vinnukona á Hrauni í Öxnadal 1830. Hún flutti 1831 frá Miðlandi að Efri-Glerá. Flutti 1833 frá Efri-Glerá í Lögmannshlíðarsókn að Miðlandi í Öxnadal, þá talin hafa átt eitt barn í lausaleik. Flutti með Jón son sinn frá Miðlandi að Laugalandi í Möðruvallaklaustursókn 1834. Vinnukona í Laugalandi, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1835. Flutti 1837 frá Skjaldarstöðum í Öxnadal að Nýjabæ í Goðdalasókn, Skag. Flutti 1838 frá Nýjabæ að Silfrastöðum í Blönduhlíð. Virðist vera sú sem flutti 1842 að Sveinsstöðum í Goðdalasókn frá Litladalskoti í Mælifellssókn. Vinnuhjú í Bakkakoti, Goðdalasókn, Skag. 1845. Flutti 1847 sem bústýra frá Þorleifsstöðum í Blönduhlíð að Miðlandi í Öxnadal. Húsfreyja í Efstalandskoti, Bakkasókn, Eyj. 1860.
    Kona Páls 13.10.1864; María Matthíasdóttir 1812 - 10. júlí 1886. Húsfreyja í Efstalandskoti í Öxnadal. Vinnukona á Miðhálsstöðum, Bakkasókn, Eyj. 1860.
    Alsystkini Guðrúnar;
    1) Kristbjörg Pálsdóttir 22.4.1832 - 23.4.1832
    2) Margrét Pálsdóttir 4.9.1835 - 28.9.1835
    2) Þórður Pálsson 25. okt. 1836 - 13. júní 1898. Var í Búðarnesi, Myrkársókn, Eyj. 1845. Bóndi á Hólum, Bakkasókn, Eyj. 1860. Bóndi og smiður á Hólum og Fagranesi í Öxnadal og í Breiðargerði í Tungusveit, Skag. Bóndi í Breiðargerði 1880.
    Kona hans 18.10.1858; Guðrún Magnúsdóttir 18. nóv. 1828 - 9. maí 1907. Húsfreyja á Hólum, Bakkasókn, Eyj. 1860. Húsfreyja í Breiðargerði í Tungusveit, Skag. 1880.
    Barnsmóðir hans 24.4.1895; Sigurbjörg Guðmundsdóttir 27. apríl 1866 - 19. jan. 1939. Tökubarn í Giljum , Goðdalasókn, Skag. 1870. Vinnukona í Uppsölum, Silfrastaðasókn, Skag. 1880. Var á Brunnastöðum, Kálfatjarnarsókn, Gull. 1910. Vinnukona á Hvilft í Önundarfirði. Var í Laufási, Miðneshr., Gull. 1920. Bústýra á Bjargi, Hvalsnessókn, Gull. 1930.
    3) Páll Pálsson 13.1.1838 - 30.1.1838
    4) Björg Pálsdóttir 19.2.1841 - 17.7.1841
    Maður Guðrúnar 19.10.1866; Friðrik Pétursson 19. feb. 1841 - 24. des. 1880, Bóndi, smiður og skipstjóri á Hálsi í Svarfaðardal, bóndi í Litladal í Tungusveit, Skag., síðast á Svínavatni í Svínadal, A.-Hún. Var á Hólum, Hólasókn, Skag. 1845. Bóndi á Syðri-Reistará á Galmaströnd 1873.
    Börn þeirra:
    1) Friðrik Friðriksson 25. maí 1868 - 9. mars 1961 Prestur við Laugarnesspítala 1900-1908, í Reykjavík 1909-1910, Mosfelli í Mosfellssókn 1922-1923 og á Görðum á Akranesi 1932. Stofnandi KFUM 1899. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Húsbóndi í K.F.U.M., Reykjavík 1930. Prestur í Reykjavík 1945. Ókvæntur og barnlaus.
    2) Guðrún Elínborg Friðriksdóttir f. 20.6.1869 - 12.6.1870
    3) Pálína Guðrún Friðriksdóttir f. 1.1.1871 - 17.4.1872
    4) Kristinn Pétur Friðriksson 25.5.1873 Fósturfaðir hans var Guðmundur Þorsteinsson á Breið, Skag.
    5) Páll Friðriksson 1. febrúar 1876 - 24. október 1935 Daglaunamaður á Sauðárkróki 1930. Húsmaður víða í Skagafirði og Húnaþingi. Bóndi á Gili í Borgarsveit, Skag. Múrari á Sauðárkróki. M1 16.11.1898; Ingibjörg Gunnarsdóttir 31. desember 1870 - 5. nóvember 1912 Húskona víða, m.a. í Steinholti, Staðarhr., Skag. M2; 12.12.1915; Sólveig Danivalsdóttir 27. október 1890 - 5. júlí 1972 Húsfreyja á Sauðárkróki 1930. Húsfreyja á Gili í Borgarsveit, Skag. og á Sauðárkróki. Síðast bús. í Keflavík. Faðir hennar Danival Kristjánsson (1845-1925)
    6) Kristín Hólmfríður Friðriksdóttir 4. febrúar 1878 - 4. júní 1968 Húsfreyja í Vestmannaeyjum. Húsfreyja á Skjaldbreið, Vestamannaeyjasókn 1910. Húsfreyja á Nýlendugötu 15 a, Reykjavík 1930. Maður hennar 17.10.1903; Steinn Sigurðsson 7. apríl 1873 - 9. nóvember 1947 Klæðskerameistari í Vestamannaeyjum. Var á Vestra-Fróðholti, Oddasókn, Rang. 1880. Húsbóndi á Skjaldbreið, Vestmannaeyjasókn 1910. Klæðskeri á Nýlendugötu 15 a, Reykjavík 1930. Sonur þeirra; Friðrik Steinsson (1907-1975) bakari á Selfossi, kona hans 1930; Soffía Símonardóttir (1907-1996) systir Áslaugar konu Páls Hallgrímssonar (1912-2005) síðasta starfandi æviráðinn sýslumaður, sk hans var Svava Steingrímsdóttir (1921-2014)

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Danival Kristjánsson (1845-1925) Litla-Vatnsskarði (15.2.1845 - 25.8.1925)

Identifier of related entity

HAH03004

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Svava Steingrímsdóttir (1921-2014) Svalbarða (8.9.1921 - 31.7.2014)

Identifier of related entity

HAH02057

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sólveig Danivalsdóttir (1890-1972) Gili í Borgarsveit (27.10.1890 -5.7.1872)

Identifier of related entity

HAH06396

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Friðrik Friðriksson (1868-1961) Stofnandi KFUM (25.5.1868 - 9.3.1961)

Identifier of related entity

HAH03455

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Friðrik Friðriksson (1868-1961) Stofnandi KFUM

er barn

Guðrún Pálsdóttir (1839-1927) Syðri Reystará

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Svínavatn bær og vatn ([900])

Identifier of related entity

HAH00523

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Svínavatn bær og vatn

controls

Guðrún Pálsdóttir (1839-1927) Syðri Reystará

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04417

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 17.12.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Guðfræðingat.bls. 90.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir