Guðrún Magnúsdóttir (1899-1988) Austurhlíð

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðrún Magnúsdóttir (1899-1988) Austurhlíð

Hliðstæð nafnaform

  • Guðrún Elísa Magnúsdóttir (1899-1988) Austurhlíð
  • Guðrún Elísa Magnúsdóttir Austurhlíð

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

24.4.1899 - 26.6.1988

Saga

Guðrún Elísa Magnúsdóttir 24. apríl 1899 - 26. júní 1988. Húsfreyja í Austurhlíð, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Kolgröf Skagafirði o.v. Síðast bús. á Sauðárkróki.

Staðir

Austurhlíð; Kolgröf í Skagafirði; Sauðárkrókur:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Efemía Bóasdóttir 9. apríl 1875 - 2. jan. 1957. Var á Gjögri, Árnessókn, Strand. 1880. Húsfreyja í Kleifum. Var í Austurhlíð, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930 og maður hennar; Magnús Andrésson 23. sept. 1874 - 29. jan. 1918. Var á Kleifum, Kaldrananessókn, Strand. 1880. Bóndi og sjómaður á Kleifum í Kaldbaksvík.
Systkini Guðrúnar;
1) Guðbjörg Magnúsdóttir 23. júní 1903 - 17. maí 1946. Húsfreyja á Sauðárkróki. Maður hennar; Jón Eðvald Guðmundsson 23. okt. 1894 - 10. júní 1974. Trésmiður á Sauðárkróki.
Fyrsta kona Jóns Eðvalds; Ólafía Elísabet Rósantsdóttir 20. okt. 1897 - 8. apríl 1931. Var í Litlu-Árvík, Árnessókn, Strand. 1901. Húsfreyja á Sauðárkróki 1930. Húsfreyja á Sauðárkróki.
Þriðja kona hans 1948; Þorgerður Ingibjörg Egilsdóttir 3. nóv. 1913 - 9. feb. 2003. Húsfreyja, síðast bús. á Sauðárkróki. Var í Hvammkoti, Goðdalasókn, Skag. 1930. Ólst upp frá tveggja ára aldri hjá föðursystur sinni Sigríði Benediktsdóttur f. 1880 og manni hennar Hannesi Kristjánssyni f. 1891.
2) Guðbjörg Magnúsdóttir 23. júní 1903 - 17. maí 1946. Húsfreyja á Sauðárkróki.
3) Andrés Guðbjörn Magnússon 8. sept. 1906 - 12. des. 1979. Bátsformaður á Drangsnesi VI, Kaldrananesssókn, Strand. 1930. Útvegsbóndi á Drangnesi og verkamaður, síðast bús. í Sandgerði.
4) Bóas Gestur Magnússon 11. apríl 1908 - 17. des. 1991. Vinnumaður í Bólstaðarhlíð, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bifreiðarstjóri á Blönduósi. Var í Bólstaðarhlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
5) Ríkey Kristín Magnúsdóttir 11. júlí 1911 - 9. sept. 2005. Vinnukona á Bollastöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Eyvindarstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 14.5.1932; Steingrímur Bergmann Magnússon 15. júní 1908 - 13. mars 1975. Vinnumaður á Bollastöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Torfustöðum og síðar Eyvindarstöðum í Blöndudal. Síðast bús. í Reykjavík.
6) Anna Magnúsdóttir Petersen 25. ágúst 1914 - 1. mars 2003. Vinnukona í Enniskoti, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja. Kjörbarn: Ævar Petersen f. 15.1.1948.
Barnsfaðir hennar 15.1.1948; Svend Erik Nielsen.
Maður hennar 17.9.1938; Bernhard Alfred Petersen 28. mars 1886 - 8. apríl 1962. Var í Reykjavík 1910. Kaupmaður í Mjóstræti 3, Reykjavík 1930. Stórkaupmaður í Reykjavík 1945. Kjörbarn: Ævar Petersen f. 15.1.1948.
7) Óskar Ingi Magnússon 12. jan. 1917 - 28. ágúst 2003. Fósturforeldrar hans 1920, Rósant Andrésson (1877) og kona hans Sigurlaug Guðmundsdóttir (1867)

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðrún Jóhannsdóttir (1898-1964) Vallanesi, frá Torfustöðum í Svartárdal (9.3.1898 - 7.10.1964)

Identifier of related entity

HAH04347

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bóas Magnússon (1908-1991) (11.4.1908 - 17.12.1991)

Identifier of related entity

HAH01151

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Bóas Magnússon (1908-1991)

er systkini

Guðrún Magnúsdóttir (1899-1988) Austurhlíð

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ríkey Magnúsdóttir (1911-2005) Eyvindarstöðum (11.7.1911 - 9.9.2005)

Identifier of related entity

HAH01873

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ríkey Magnúsdóttir (1911-2005) Eyvindarstöðum

er systkini

Guðrún Magnúsdóttir (1899-1988) Austurhlíð

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04283

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 12.11.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir