Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðrún Kristjánsdóttir (1892-1928) frá Garpsdal
Hliðstæð nafnaform
- Guðrún Medonía Kristjánsdóttir (1892-1928) frá Garpsdal
- Guðrún Medonía Kristjánsdóttir frá Garpsdal
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
17.11.1892 - 25.12.1928
Saga
Guðrún Medonía Kristjánsdóttir 17. nóv. 1892 - 28. des. 1928. Var á Bakka, Garpsdalssókn, Barð. 1901. Flutti til Reykjavíkur 1905. Var í Reykjavík 1910. Ógift.
Staðir
Bakki í Garpsdal; Reykjavík:
Réttindi
Starfssvið
Eldhússtúlka hjá Davíð Scheving Thorsteinsson Thorvaldsenstræti 6 Reykjavík, 1920. [Föður Einars O Thorsteinsson kaupmanns á Blönduósi].
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Fósturforeldrar; Helga Jakobsdóttir Líndal 2.7.1843. Bakka. og maður hennar 21.7.1873; Jóhann Jónsson 19. des. 1840 - 3. ágúst 1926. Var lengi póstur. Bóndi á Bakka, Geiradalshr., A-Barð. 1876-1905, flutti til Akureyrar. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Var á Akureyri 1920.
Faðir Helgu; Jakob Líndal Kristmundsson 22. júní 1822 - 31. júlí 1843. Bóndi á Breiðabólstað í Vesturhópi, systir hans samfeðra; Guðrún Kristmundsdóttir 24. nóv. 1840 - 27. júlí 1930. Húsfreyja í Auðunnarstaðakoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1870 og 1880. Var á Sveinsstöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Auðólfsstöðum í Langadal, A-Hún. móðir Skúla facktors og kfstj á Blönduósi.
Foreldrar hennar; Ágústína Magnúsdóttir 29. ágúst 1868 - 8. okt. 1923. Stóra Múla Dölum 1901. Húsfreyja Lindargötu 12 Reykjavík 1910 og maður hennar; Kristján Kristjánsson 2. feb. 1851 - 25. apríl 1904. Bóndi á Stóra-Múla, Saurbæjarþingi, Dal. 1887-1902. Húsmaður í Steinadal í Kollafirði.
Seinni maður Ágústínu; Friðrik Pétur Níelsson Welding 20. júní 1879 - 21. maí 1955. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Skósmiður á Kárastíg 9 a, Reykjavík 1930. Skósmiður.
Systkini Guðrúnar;
1) Ingveldur Kristjánsdóttir 8. okt. 1894. Gift í Danmörku.
2) Ellert Krustjánsson 21. sept. 1897
3) Þórunn Sigríður Kristjánsdóttir 15. sept. 1899 - 6. júní 1984. Var í Reykjavík 1910.
4) Jakobína Kristjánsdóttir 12.11.1903 Bergþórugötu 16 Reykjavík 1920.
Uppeldissystir
1) Guðrún Jóhannesdóttir 23.5.1889. Bakka á Barðaströnd 1901.
Á myndinni eru Jóhann og Helga á Bakka ásamt dóttur sinni og uppeldis systrum;
Aftari röð fv; 1) Elísabjörg Jóhannsdóttir (1876-1965), 2) Elín Þorbjörg Jóhannsdóttir (1874-1910)
Miðröð fv, 1) Guðrún Jóhannesdóttir (23.5.1889) 2) Helga Jakobsdóttir Líndal (1843) 3) Guðrún Medonía Kristjánsdóttir (1892-1928) 4) Jóhann Jónsson (1840-1926), frá Háagerði á Skagaströnd, Var lengi póstur. Bóndi á Bakka, Geiradalshr., A-Barð. 1876-1905.
Fremst; Þórunn Ólafsdóttir (1908-1996).
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 11.12.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði