Þórunn Ólafsdóttir (1908-1996)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Þórunn Ólafsdóttir (1908-1996)

Parallel form(s) of name

  • Þórunn Ólafsdóttir (1908-1996) frá Garpsdal Barð

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

17.4.1908 - 16.8.1996

History

Þórunn Ólafsdóttir fæddist á Eyri í Svínadal, Hvalfjarðarstrandarhreppi, 17. apríl 1908. Vetrarstúlka á Laugavegi 2, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
Hún lést 16. ágúst 1996 á hjúkrunarheimilinu Eir.
Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu.

Places

Eyri í Svínadal Borg: Reykjavík:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar voru Þuríður Gísladóttir, fædd 4. nóv. 1871, d. 5. júní 1968, og Ólafur Ólafsson, f. 10. júní 1872 - 25. ágúst 1952. Bóndi á Eyri, Saurbæjarsókn, Borg. 1930. Bóndi á Eyri í Svínadal Borg.

Systkini Þórunnar voru:
1) Jónína Ólafsdóttir f. 23. maí 1900 - 23. júní 1991 Var á Eyri, Saurbæjarsókn, Borg. 1930. Húsfreyja í Tungu í Svínadal. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Ólafur Ólafsson f. 24. desember 1901 - 23. febrúar 1985 Var á Eyri, Saurbæjarsókn, Borg. 1930. Bóndi á Eyri, Borg. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Guðrún Ólafsdóttir f. 9. mars 1903 - 13. janúar 1985 Var á Eyri, Saurbæjarsókn, Borg. 1930. Fluttist til Reykjavíkur rúmlega tvítug og stafaði hjá Þvottahúsi Ríkisspítalanna til 1971. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Guðlaug Ólafsdóttir f. 18. apríl 1905 - 8. ágúst 1990 Verkakona á Laugavegi 2, Reykjavík 1930. Vann við Þvottahús Ríkisspítalanna, starfaði síðar hjá Sláturfélagi Suðurlands. Síðast bús. í Garðabæ. Ógift og barnlaus.
5) Jónmundur Ólafsson f. 26. mars 1906 - 7. apríl 1989 Var á Eyri, Saurbæjarsókn, Borg. 1930. Yfirkjötmatsmaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
Árið 1935 kvæntist Jónmundur Eyrúnu Einarsdóttur f.14. janúar 1906 - 10. maí 1948 Húsfreyja í Reykjavík 1945.. Eignuðust þau einn son, Einar Hilmar, yfirlækni, sem kvæntur er Björk Sigurðardóttur og eiga þau tvö börn.
Jónmundur kvæntist aftur árið 1949 Huldu Daníelsdóttur f. 27. apríl 1914 - 16. febrúar 1983 Síðast bús. í Reykjavík. Eignuðust þau einn son, Sigurð Rúnar, skrifstofustjóra. Á hann eina dóttur með fyrrverandi sambýliskonu sinni, Eygló Yngvadóttur.
6) Sigurður Ólafsson f. 26. ágúst 1910 - 13. júní 1947 Var á Eyri, Saurbæjarsókn, Borg. 1930.
7) Gísli Ólafsson f. 14. september 1911 - 3. mars 1995 Vinnumaður á Litlu-Drageyri, Fitjasókn, Borg. 1930. Var á Drageyri, afgreiðslumaður í Reykjavík, síðast bús.þar.
Fyrri eiginkona Gísla hét Guðrún Þórðardóttir f. 7. október 1909 - 7. ágúst 1976 Var í Eilífsdal, Saurbæjarsókn, Kjós. 1930. Húsfreyja í Reykjavík. Barnlaus.
Síðari og eftirlifandi eiginkona hans var Magnea Jóhanna Ingvarsdóttir f. 27. desember 1907 - 15. janúar 1998 Vinnukona á Syðri-Úlfsstöðum, Krosssókn, Rang. 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Saumakona, síðast bús. í Reykjavík.
8) Helga Ólafsdóttir f. 24. janúar 1913 - 17. nóvember 2001 Var á Eyri, Saurbæjarsókn, Borg. 1930. Verkakona.

Þórunn hóf sambúð 1945 með Sigurjóni Guðmundssyni, f. 13. júlí 1916 - 18. nóvember 2010. Sjómaður, vinnuvélastjóri og síðar bifreiðastjóri og verkstjóri. Var á Grettisgötu 53, Reykjavík 1930

Foreldrar hans voru Guðmundur Jónsson sjómaður, f. 2. júní 1893, d. 18. nóvember 1918 úr spönsku veikinni og Þóranna Rósa Sigurðardóttir, f. 23. júlí 1892, d. 3. september 1989.
Hálfsystkin Sigurjóns voru
1) Guðmundur Jónsson Kristjánsson f. 8. ágúst 1921 - 22. ágúst 2007. Dúklagningameistari í Reykjavík. Var í Reykjavík 1930. Gegndi ýmsum félags- og trúnaðarstörfum. Árið 1943 kvæntist Guðmundur Þórlaugu Svövu Guðnadóttur, f. 2.12. 1924, d. 23.10. 2001.
2) Sigurbjörg Schram Kristjánsdóttir f. 1. ágúst 1925 - 9. desember 2016, Grettisgötu 53, Reykjavík 1930. Húsfreyja og fékkst við ýmis störf í Reykjavík.
Uppeldissystir hans var
3) Steinunn Kristjánsdóttir f. 5. apríl 1916 - 29. júní 2008, Kirkjubóli í Korpudal, Holtssókn, V-Ís. 1930. Fósturfaðir Stefán Rósinkranz Pálsson f. 30. júlí 1895 - 17. janúar 1978. Bóndi og söðlasmiður á Kirkjubóli í Korpudal. Síðast bús. í Reykjavík. Skrifstofustarfsmaður og bókari í Reykjavík. Gengdi ýmsum félagsstörfum.
Hinn 8. júní 1940 giftist Steinunn Herði Guðmundssyni bakarameistara og bifreiðastjóra í Reykjavík, f. 7. maí 1918, d. 9. febrúar 1999.

Þórunn og Sigurjón Eignuðst þau tvö börn, sem eru:
1) Þuríður Edda Sigurjónsdóttir f. 15. júlí 1945 - 19. maí 2013. Húsfreyja, starfaði við símvörslu og loks sem læknaritari í Reykjavík. 20.4.1965 giftist hún Alexander Guðjóni Þórssyni, f. 13. mars 1941 - 19. maí 2013. Stýrimaður, stálsmiður og sendibílstjóri í Reykjavík. Þau eiga þrjú börn sem eru Þórunn, f. 21. feb. 1963, Guðlaug Hafdís, f. 8. ágúst 1965, og Sigurjón, f. 18. ágúst 1973.
Alexander og Edda létust af slysförum í Þjórsárdal 19. maí 2013.
2) Guðmundur Sigurjónsson, f. 29. júlí 1948, giftur Margréti Sverrisdóttur, f. 19. apríl 1954, og eiga þau tvö börn sem eru Karen Anna, f. 22. apríl 1981, og Andri Már, f. 10. mars 1991.

Frá fyrra hjónabandi átti Sigurjón eitt barn,
3) Stefaníu Rósu, f. 28. jan. 1940, maður hennar Heimir Björn Ingimarsson f. 19. janúar 1937 og eiga þau fjögur börn. Móðir Stefaníu var Lára Antonsdóttir f. 3. júlí 1921 - 30. september 1987. Húsfreyja í Reykjavík 1945.

General context

Relationships area

Related entity

Guðrún Jóhannesdóttir (23.5.1889) Bakka á Barðaströnd (23.5.1889 -)

Identifier of related entity

HAH04343

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

saman á mynd

Related entity

Guðrún Kristjánsdóttir (1892-1928) frá Garpsdal (17.11.1892 - 25.12.1928)

Identifier of related entity

HAH04409

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

uppeldissystur

Related entity

Elín Jóhannsdóttir (1874-1910) Bakka Garpsdal (10.5.1874 - 13.9.1910)

Identifier of related entity

HAH03208

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

uppeldissystur

Related entity

Elísabjörg Jóhannsdóttir (1876-1965) frá Bakka í Garpsdal (15.3.1876 - 7.1.1965)

Identifier of related entity

HAH03278

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Uppeldissystur

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02186

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 23.8.2017

Language(s)

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places