Guðrún Jónsdóttir (1864-1953) Hólabæ

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðrún Jónsdóttir (1864-1953) Hólabæ

Hliðstæð nafnaform

  • Guðrún Jónsdóttir Hólabæ

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

24.12.1864 - 8.8.1953

Saga

Guðrún Jónsdóttir 24. des. 1864 - 8. ágúst 1953. Húsfreyja á Hólabæ, Holtastaðasókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Ásgrímsbúð, Hofssókn, Skag. 1901. Húsfreyja á Akureyri.

Staðir

Ártún á Höfðaströnd; Hólabær; Ásgrímsbúð; Akureyri:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Jón Jónatansson 7. júlí 1840 - 18. maí 1906. Sennilega sá sem var tökubarn í Tumabrekku , Miklabæjarsókn, Skag. 1845. Bóndi í Ártúnum á Höfðaströnd, Skag. og kona hans 11.10.1863; Maren Sigurðardóttir 4. jan. 1841 - 8. júní 1906. Var í Þönglaskála, Hofssókn, Skag. 1845. Húsfreyja í Ártúnum á Höfðaströnd, Skag. Húsfreyja á Nýlendi, Hofssókn, Skag. 1890. Nefnd María í Ættum Skagf. og Marín á manntali 1890.
Systkini Guðrúnar;
1) Anna Margrét Sigríður Jónsdóttir 18.7.1865 - 1904. Var í Ártúni, Hofssókn, Skag. 1870 og 1880. Leigjandi í Jónshúsi, Hofssókn, Skag. 1901. Maður hennar; Einar Einarsson

  1. des. 1866 - um 1904. Var í Smiðju, Reykjavík-kaupstad 7, Gull. 1870. Kaupmaður á Vopnafirði. Leigjandi í Jónshúsi, Hofssókn, Skag. 1901. Dóttir þeirra; Kristín (1899-1992) kona Gísla Ólafssonar Bakarameistara og kennar við Iðnskólann í Reykjavík. Sonur þeirra Erlingur (1933-2016) leikari, kona Erlings var Brynja Benediktsdóttir leikstjóri, sonur þeirra Benedikt Erlingsson leikstjóri.
    2) Sigurður Marteinn Jónsson 6. des. 1866 - 8. maí 1934. Sjómaður á Hofsósi. Kona hans Sigríður Pétursdóttir 26. ágúst 1863 - 20. des. 1937. Var í Bröttuhlíð, Hofsósi, Hofssókn, Skag. 1930. Húsfreyja á Hofsósi.
    3) Aðalbjörg Jónsdóttir 7. nóv. 1877. Var í Ártúni, Hofssókn, Skag. 1880. Húsfreyja á Siglufirði 1930. Maður hennar; Pétur Jóhannesson 23. des. 1884 - 21. nóv. 1930. Formaður Siglufirði 1920
    4) Jakob Jónsson 6.1.1880. Var í Ártúni, Hofssókn, Skag. 1880.
    5) Helga Kristín Jónsdóttir 25.12.1882 - 17. feb. 1901. Var á Nýlendi, Hofssókn, Skag. 1890. Vinnukona á Vopnafirði, N-Múl.
    Maður hennar 2.10.1889; Ásgrímur Pétursson 16. febrúar 1868 - 22. desember 1930 Húsbóndi á Hólabæ, Holtastaðasókn, Hún. 1890. Bóndi í Ásgrímsbúð, Hofssókn, Skag. 1901. Yfirfiskmatsmaður á Akureyri. Fiskmatsmaður á Akureyri 1930. Þau skildu
    Börn þeirra;
    1) Pétur Hafsteinn Ásgrímsson 27. júní 1890 - 19. desember 1950 Sjómaður í Grindavík og bókhaldari á Akureyri. Verkamaður í Hafnarfirði 1930.
    2) Lúðvík Hjálmar Ásgrímsson 29. janúar 1893 - 20. júní 1970 Vélstjóri á Stokkseyri VI , Stokkseyrarsókn, Árn. 1930. Heimili: Reykjavík. Járnsmiður, vélstjóri. Pípulagningameistari í Reykjavík 1945. 3) Jakob Sigurjón Ásgrímsson 16. desember 1900 - 1. apríl 1918 Var á Akureyri 1910.
    3) Guðmundur Marinó Ásgrímsson 11. september 1907 - 26. mars 2006 Verslunarstjóri, síðast bús. í Reykjavík. Verkamaður á Bragagötu 25, Reykjavík 1930. Verslunarmaður í Reykjavík 1945. Kona hans 14.2.1942; Emilía Benedikta Helgadóttir 19. nóvember 1917 - 2. mars 2012 Var á Felli, Eydalasókn, S-Múl. 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Húsfreyja í Reykjavík.

Seinni kona Ásgríms; María Guðmundsdóttir 23. ágúst 1892 - 12. desember 1978 Húsfreyja á Akureyri. Tökubarn á Kljáströnd, Grenivíkursókn, S-Þing. 1901 Húsfreyja á Akureyri 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
Börn þeirra;
4) Hekla Ásgrímsdóttir 25. mars 1919 - 4. september 2004 Var á Akureyri 1930. Húsfreyja á Akureyri. Síðast bús. á Akureyri. Maður hennar 1.10.1939; Baldvin Leifur Ásgeirsson 23. september 1917 - 28. október 2009 Var á Gautsstöðum í Svalbarðssókn, S-Þing. 1930. Leikfangasmiður og sjálfstæður atvinnurekandi á Akureyri.
5) Hilmir Ásgrímsson 12. júlí 1920 - 12. nóvember 2009 Var á Akureyri 1930.
6) Hugi Petersson 25. desember 1922 - 27. janúar 1997 Var á Akureyri 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Var á Geysi, Djúpavogssókn, S-Múl. 1930. Barn: Klara María Petersson, f. 29.11.1965.
7) Harpa Ásgrímsdóttir Árdal 21. júní 1925 Var á Akureyri 1930. Börn: Steinþór og Grímur. Maður hennar; Páll Steinþórsson Árdal 27. júní 1924 - 25. mars 2003 Var á Akureyri 1930. Prófessor í heimspeki við Queen´s University í Kinston, Ontario í Kanada.
8) Hervör Ásgrímsdóttir 29. júní 1929 - 29. október 1971 Húsfreyja á Akureyri. Var á Akureyri 1930.
9) Helena Ása María Ásgrímsdóttir 17. ágúst 1931 - 3. október 2011

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Hekla Ásgrímsdóttir (1919-2004) Akureyri (25.3.1919 - 4.9.2004)

Identifier of related entity

HAH01397

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pétur Hafsteinn Ásgrímsson (1890-1950) bókhaldari Akureyri (27.6.1890 - 19.12.1950)

Identifier of related entity

HAH06734

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Pétur Hafsteinn Ásgrímsson (1890-1950) bókhaldari Akureyri

er barn

Guðrún Jónsdóttir (1864-1953) Hólabæ

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Lúðvík Hjálmar Ásgrímsson (1893-1970) Stokkseyri ov (29.1.1893 - 20.6.1970)

Identifier of related entity

HAH06733

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Lúðvík Hjálmar Ásgrímsson (1893-1970) Stokkseyri ov

er barn

Guðrún Jónsdóttir (1864-1953) Hólabæ

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ásgrímur Pétursson (1868-1930) Hólabæ ov (16.2.1868 - 22.12.1930)

Identifier of related entity

HAH03644

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ásgrímur Pétursson (1868-1930) Hólabæ ov

er maki

Guðrún Jónsdóttir (1864-1953) Hólabæ

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hólabær í Langadal ((1930))

Identifier of related entity

HAH00165

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Hólabær í Langadal

er stjórnað af

Guðrún Jónsdóttir (1864-1953) Hólabæ

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04369

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 27.11.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Föðurtún bls. 86.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir