Guðrún Jónsdóttir (1863-um 1920) Þingeyrum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðrún Jónsdóttir (1863-um 1920) Þingeyrum

Hliðstæð nafnaform

  • Guðrún Jónsdóttir Þingeyrum

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1.5.1863 - um1920

Saga

Guðrún Jónsdóttir 1. maí 1863 - um 1920. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Dó vestan hafs. [Maður hennar sagður ekkill við komuna til Ellis Island, svo hún virðist hafa látist í hafi. Fóru utan með Gullfossi 1917

Staðir

Ormsstaðir á Fljótsdal: Hólar í Hjaltadal; Þingeyrar; :

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Jón Sigurðsson 5. júlí 1834 - 7. maí 1869. Bóndi á Hrafnkelsstöðum í Fljótsdal. Bóndi á Ormsstöðum, Hallormsstaðarsókn, S-Múl. 1860 og kona hans 21.7.1859; Hólmfríður Jónsdóttir 3. okt. 1841 - 28. des. 1873. Húsfreyja á Ormsstöðum, Hallormsstaðarsókn, S-Múl. 1860. Húsfreyja á Hrafnkelsstöðum í Fljótsdal. Ljósmóðir á Fljótsdalshéraði, mest í Hróarstungu að því er segir í Ljósmæðratali 1865 til dánardags. Hún er ranglega talin látin 28.12.1874 í Ljósmæðratali.
Seinni maður Hólmfríðar 13.9.1870; Sæbjörn Egilsson 22. sept. 1837 - 11. feb. 1894. Var í Hvannstóð, Desjarmýrarsókn, N-Múl. 1845. Vinnumaður á Klyppstað, Klyppstaðarsókn, N-Múl. 1860. Bóndi á Hrafnkelsstöðum, bjó þar „bezta búi“, segir Einar prófastur.
Seinni kona Sæbjörns 19.11.1875; Hallfríður Einarsdóttir 7. mars 1849 - 5. júlí 1914. Frá Skeggjastöðum. Húsfreyja á Hrafnkelsstöðum.

Alsystkini Guðrúnar;
1) Kristrún 1859
2) Sigurður Jónsson 19. maí 1864 - 5. apríl 1932. Prestur að Þönglabakka, S-Þing. 1893-1902 og Lundi í Lundarreykjadal, Borg. 1902-1932. Prestur í Lundi, Lundarsókn, Borg. 1930. Kona hans 6.7.1894; Guðrún Metta Sveinsdóttir 14. júlí 1875 - 25. apríl 1940. Húsfreyja í Lundi, Lundarsókn, Borg. 1930.
Systkini sammæðra;
3) Magnús Sæbjörnsson 9. des. 1871 - 22. nóv. 1924. Héraðslæknir í Flatey á Breiðafirði lengst af 1903-23. Bóndi á hluta af Flatey 1906-24. Kona hans; 15.10.1900; Anna Frederikke Sæbjörnsson 21. ágúst 1869 - 1. jan. 1922. Húsfreyja í Brooklyn í New York, Bandaríkjunum og síðar í Flatey á Breiðafirði. Faðir: Niels Nielsen, f. 8.5.1829, smiður Holbæk Sjálandi í Danmörku og Maren Kirstine Nielsen, f. 10.3.1841, d. 8.10.1909. Sonur þeirra Sæbjörn (1903-1944) faðir Önnu (1928-1998) konu Rúriks Haraldssonar leikara. Bróðir Rúriks var Friðrik stofnandi Ömmubaksturs.
Fyrri maður Önnu: Niels Hansen dáinn 2.2.1899, garðyrkjumaður í Brooklyn, New York, danskrar ættar.
4) Jón Sæbjörnsson 22.1.1873 - 28.10.1873.

Maður hennar 13.6.1888. Hermann Jónasson 22. nóv. 1858 [22.10.1858] - 6. des. 1923. Skólastjóri á Hólum í Hjaltadal. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Nefndur „hinn draumspaki“ í Laxdælum. Rithöfundur. Var í Vesturheimi 1917-22.
Börn þeirra:
1) Sigríður Hermannsdóttir 19. ágúst 1889 - 29. júlí 1921. Var í Reykjavík 1910.
2) Hallgrímur Hermannsson 24. mars 1892. Var í Reykjavík 1910. Fór til Ameríku.

Almennt samhengi

Hermann Jónasson 22. nóv. 1858 [22.10.1858] - 6. des. 1923. Skólastjóri á Hólum í Hjaltadal. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Nefndur „hinn draumspaki“ í Laxdælum. Rithöfundur. Var í Vesturheimi 1917-22.
Fæddur í Víðikeri í Bárðardal 22. október 1858, dáinn 6. desember 1923. Foreldrar: Jónas Hallgrímsson (fæddur 28. janúar 1822, dáinn 13. apríl 1870) bóndi þar og kona hans Sigríður Jónsdóttir (fædd 30. október 1826, dáin 22. júlí 1894) húsmóðir.
Maki (13. júní 1888): Guðrún Jónsdóttir (fædd 1. maí 1863, dáin vestan hafs) húsmóðir. Foreldrar: Jón Sigurðsson og kona hans Hólmfríður Jónsdóttir.
Börn þeirra:
1) Sigríður (1889),
2) Hallgrímur (1892).

Búfræðipróf Hólum 1884. Var síðan í Danmörku um skeið, við nám í landbúnaðarháskólanum þar í sex mánuði.
Vinnumaður og lausamaður til 1882. Skólastjóri Alþýðuskólans í Hléskógum í Höfðahverfi 1887–1888. Skólastjóri Búnaðarskólans á Hólum 1888–1896. Bóndi á Þingeyrum 1896–1905. Ráðsmaður Laugarnesspítala 1905–1910. Lagði síðan stund á ritstörf. Dvaldist í Ólafsvík og Reykjavík til skiptis 1910–1917, í Vesturheimi 1917–1922 og síðan í Reykjavík til æviloka.
Var erlendis veturinn 1903–1904, sendur af Búnaðarfélagi Íslands til þess að kynna sér meðferð á saltkjöti og leita því markaðar. Stofnandi Búnaðarritsins 1887. Yfirskoðunarmaður landsreikninganna 1906 og 1907.
Alþingismaður Húnvetninga 1900–1908 (Heimastjórnarflokkurinn).
Samdi rit um drauma og dulrúnir og greinar um búnaðarmál.
Ritstjóri: Búnaðarrit (1887–1899). https://www.althingi.is/altext/cv/is/?nfaerslunr=248

Tengdar einingar

Tengd eining

Sigríður Hermannsdóttir (1889-1921) Washington. Þingeyrum 1901, vesturheimi 1917 (19.8.1889 - 29.7.1921)

Identifier of related entity

HAH06415

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigríður Hermannsdóttir (1889-1921) Washington. Þingeyrum 1901, vesturheimi 1917

er barn

Guðrún Jónsdóttir (1863-um 1920) Þingeyrum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hallgrímur Hermannsson 24.3.1892. Náttúrufræðingur King, Washington, United States 21.3.1914. Hermaður 1917-1918 (24.3.1892)

Identifier of related entity

HAH04746

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hermann Jónasson (1858-1923) skólastjóri Hólum og bóndi Þingeyrum (22.11.1858 - 6.12.1923)

Identifier of related entity

HAH06534

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hermann Jónasson (1858-1923) skólastjóri Hólum og bóndi Þingeyrum

er maki

Guðrún Jónsdóttir (1863-um 1920) Þingeyrum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hóladómkirkja og Hólar í Hjaltadal ((1930))

Identifier of related entity

HAH00009

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Hóladómkirkja og Hólar í Hjaltadal

er stjórnað af

Guðrún Jónsdóttir (1863-um 1920) Þingeyrum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þingeyrar ((1000))

Identifier of related entity

HAH00274

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Þingeyrar

er stjórnað af

Guðrún Jónsdóttir (1863-um 1920) Þingeyrum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04368

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 27.11.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir