Guðrún Jónatansdóttir (1889-1965) Þorljótsstöðum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðrún Jónatansdóttir (1889-1965) Þorljótsstöðum

Hliðstæð nafnaform

  • Guðrún Jónatansdóttir Þorljótsstöðum

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

13.3.1889 - 14.11.1965

Saga

Guðrún Jónatansdóttir 13. mars 1889 - 14. nóv. 1965. Var í Svartárdal fremri, Goðdalasókn, Skag. 1890. Húsfreyja á Þorljótsstöðum í Vesturdal, Skag. Húsfreyja á Gili, Lýtingsstaðahreppi, Skag. 1920. Síldarvinnukona á Sauðárkróki 1930.

Staðir

Ölduhryggur í Svarfaðardal; Gilhagi í Fremribyggð; Svartádalur fremri Skagafirði; Gil; Þorljótsstaðir; Sauðárkrókur:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Guðríður Ólafsdóttir 25. júlí 1856 - 16. jan. 1925. Húsfreyja í Ölduhrygg í Svartárdal, Skag. Húskona í Gilhaga á Fremribyggð, Skag. 1901 og maður hennar 28.8.1887; Jónatan Guðmundur Stefánsson 30. maí 1859 - 24. des. 1900. Var á Breið í Tungusveit, Skag. 1860. Var á Miðvöllum í Svartárdal, Skag. 1870. Bóndi á Ölduhrygg í sömu sveit. Húsbóndi í Svartárdal fremri, Goðdalasókn, Skag. 1890.
Systkini hennar;
1) Stefana Jónatansdóttir 9. apríl 1888 - 23. sept. 1935. Var í Svartárdal fremri, Goðdalasókn, Skag. 1890. Húsfreyja í Þorsteinsstaðakoti og Efrakoti í Lýtingsstaðahr., Skag. Húsfreyja á Sauðárkróki 1930. Seinni kona Sveins Friðrikssonar. Nefnd Stefanía í manntali 1890 og víðar, en Stefana í kb., manntali 1930 og í Skagf.1890-1910 II. Maður hennar19.1.1913; Sveinn Friðriksson 2. okt. 1859 - 30. maí 1953. Húsbóndi í Ytrakoti, Silfrastaðasókn, Skag. 1890. Leigjandi í Bjarnastaðarhlíð í Goðdalas., Skag. 1910. Bóndi í Þorsteinsstaðakoti í Tungusveit, Skag., og víðar. Verkamaður á Sauðárkróki 1930. Seinni kona hans.
2) Stefán Jónatansson 16. okt. 1892 - 7. júní 1931. Léttadrengur á Þorsteinsstöðum, Mælifellssókn, Skag. 1901. Bóndi á Þorsteinsstöðum í Tungusveit, Skag. Bóndi á Þorsteinsstöðum í Mælifellssókn, Skag. 1930. Kona hans; Kristín Jónsdóttir 25. jan. 1886 - 1. júní 1948. Húsfreyja á Þorsteinsstöðum í Tungusveit, Skag.
3) Björn Jónatansson 25. júní 1896 - 9. mars 1973. Húsvörður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans; Steinunn Pálsdóttir 3. sept. 1904 - 4. maí 1989. Fósturbarn á Hnappavöllum III, Hofssókn, Skaft. 1910. Húsfreyja í Laugabrekku við Suðurlandsbraut, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Þau skildu.
Seinni kona hans; Sigríður Gísladóttir.
Maður Guðrúnar 4.6.1912; Hálfdán Helgi Jónasson 11. sept. 1891 - 10. okt. 1927. Bóndi á Þorljótsstöðum í Vesturdal, Skag. Var á Skíðastöðum, Hvammsókn, Skag. 1901. Bóndi á Gili, Lýtingsstaðahreppi, Skag. 1920.
Börn þeirra;
1) Helga Ragnheiður Hálfdánardóttir 15. júní 1913 - 10. apríl 1995. Var á Gili, Lýtingsstaðahreppi, Skag. 1920. Var á Sauðárkróki 1930. Heimili: Bjarnastaðahlíð í Vesturdal í Skag. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Jónas Hálfdánarson 8. feb. 1919 - 3. mars 2011. Var á Gili, Lýtingsstaðahreppi, Skag. 1920. Var á Sauðárkróki 1930. Bús. á Melum á Hofsósi og fékkst það við ýmis störf. Söng með kirkjukór Hofsóskirkju og stjórnaði honum um tíma. Síðast bús. á Sauðárkróki. Kona hans; Konkordía Sigmundsdóttir [Día] 4. ágúst 1925 - 1. apríl 1996. Var á Melum, Hofsósi, Hofssókn, Skag. 1930. Ættingjar og fósturfor: Helgi Sigmundsson og Stefanía Stefánsdóttir. Ólst upp hjá föðurbróður sínum Helga Sigmundssyni f. 1884 og konu hans Stefaníu Guðrúnu Stefánsdóttur f. 1873. Húsfreyja á Melum á Hofsósi. Síðast bús. í Hofshr. Uppeldissonur: Stefán Sveinn Gunnarsson f. 23.8.1946.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Ágústa Pétursdóttir (1885-1954) frá Holtastöðum (10.8.1885 - 24.12.1954)

Identifier of related entity

HAH03503

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Ágústa Pétursdóttir (1885-1954) frá Holtastöðum

er vinur

Guðrún Jónatansdóttir (1889-1965) Þorljótsstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04357

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 26.11.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir