Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðrún Jónatansdóttir (1889-1965) Þorljótsstöðum
Hliðstæð nafnaform
- Guðrún Jónatansdóttir Þorljótsstöðum
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
13.3.1889 - 14.11.1965
Saga
Guðrún Jónatansdóttir 13. mars 1889 - 14. nóv. 1965. Var í Svartárdal fremri, Goðdalasókn, Skag. 1890. Húsfreyja á Þorljótsstöðum í Vesturdal, Skag. Húsfreyja á Gili, Lýtingsstaðahreppi, Skag. 1920. Síldarvinnukona á Sauðárkróki 1930.
Staðir
Ölduhryggur í Svarfaðardal; Gilhagi í Fremribyggð; Svartádalur fremri Skagafirði; Gil; Þorljótsstaðir; Sauðárkrókur:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Guðríður Ólafsdóttir 25. júlí 1856 - 16. jan. 1925. Húsfreyja í Ölduhrygg í Svartárdal, Skag. Húskona í Gilhaga á Fremribyggð, Skag. 1901 og maður hennar 28.8.1887; Jónatan Guðmundur Stefánsson 30. maí 1859 - 24. des. 1900. Var á Breið í Tungusveit, Skag. 1860. Var á Miðvöllum í Svartárdal, Skag. 1870. Bóndi á Ölduhrygg í sömu sveit. Húsbóndi í Svartárdal fremri, Goðdalasókn, Skag. 1890.
Systkini hennar;
1) Stefana Jónatansdóttir 9. apríl 1888 - 23. sept. 1935. Var í Svartárdal fremri, Goðdalasókn, Skag. 1890. Húsfreyja í Þorsteinsstaðakoti og Efrakoti í Lýtingsstaðahr., Skag. Húsfreyja á Sauðárkróki 1930. Seinni kona Sveins Friðrikssonar. Nefnd Stefanía í manntali 1890 og víðar, en Stefana í kb., manntali 1930 og í Skagf.1890-1910 II. Maður hennar19.1.1913; Sveinn Friðriksson 2. okt. 1859 - 30. maí 1953. Húsbóndi í Ytrakoti, Silfrastaðasókn, Skag. 1890. Leigjandi í Bjarnastaðarhlíð í Goðdalas., Skag. 1910. Bóndi í Þorsteinsstaðakoti í Tungusveit, Skag., og víðar. Verkamaður á Sauðárkróki 1930. Seinni kona hans.
2) Stefán Jónatansson 16. okt. 1892 - 7. júní 1931. Léttadrengur á Þorsteinsstöðum, Mælifellssókn, Skag. 1901. Bóndi á Þorsteinsstöðum í Tungusveit, Skag. Bóndi á Þorsteinsstöðum í Mælifellssókn, Skag. 1930. Kona hans; Kristín Jónsdóttir 25. jan. 1886 - 1. júní 1948. Húsfreyja á Þorsteinsstöðum í Tungusveit, Skag.
3) Björn Jónatansson 25. júní 1896 - 9. mars 1973. Húsvörður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans; Steinunn Pálsdóttir 3. sept. 1904 - 4. maí 1989. Fósturbarn á Hnappavöllum III, Hofssókn, Skaft. 1910. Húsfreyja í Laugabrekku við Suðurlandsbraut, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Þau skildu.
Seinni kona hans; Sigríður Gísladóttir.
Maður Guðrúnar 4.6.1912; Hálfdán Helgi Jónasson 11. sept. 1891 - 10. okt. 1927. Bóndi á Þorljótsstöðum í Vesturdal, Skag. Var á Skíðastöðum, Hvammsókn, Skag. 1901. Bóndi á Gili, Lýtingsstaðahreppi, Skag. 1920.
Börn þeirra;
1) Helga Ragnheiður Hálfdánardóttir 15. júní 1913 - 10. apríl 1995. Var á Gili, Lýtingsstaðahreppi, Skag. 1920. Var á Sauðárkróki 1930. Heimili: Bjarnastaðahlíð í Vesturdal í Skag. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Jónas Hálfdánarson 8. feb. 1919 - 3. mars 2011. Var á Gili, Lýtingsstaðahreppi, Skag. 1920. Var á Sauðárkróki 1930. Bús. á Melum á Hofsósi og fékkst það við ýmis störf. Söng með kirkjukór Hofsóskirkju og stjórnaði honum um tíma. Síðast bús. á Sauðárkróki. Kona hans; Konkordía Sigmundsdóttir [Día] 4. ágúst 1925 - 1. apríl 1996. Var á Melum, Hofsósi, Hofssókn, Skag. 1930. Ættingjar og fósturfor: Helgi Sigmundsson og Stefanía Stefánsdóttir. Ólst upp hjá föðurbróður sínum Helga Sigmundssyni f. 1884 og konu hans Stefaníu Guðrúnu Stefánsdóttur f. 1873. Húsfreyja á Melum á Hofsósi. Síðast bús. í Hofshr. Uppeldissonur: Stefán Sveinn Gunnarsson f. 23.8.1946.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er vinur
Guðrún Jónatansdóttir (1889-1965) Þorljótsstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 26.11.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði